Morgunblaðið - 18.03.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 18.03.1966, Síða 6
e MORGU NBLAÐID r Föstudagur 18. marz 1966 Bíll til sölu Herjeppi, árg. '42, er til sýnis virka daga á Rétt- ingarverkstæðimi Lang- holtsveg 113. Ungar til sölu út úr vél, líka eldri ungar á ýmsum aldxi. Eru og verða í vetur og vor á Ingólfshaeli, ÖlíusL Sími um HveragerðL Vön skrifstofustúlka óskar eítir atvinnu fyrir hádegið frá kl. 9—12. 101- boð sendis-t afgr. Mbl., merkt: „8431“. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,Leigiuíbúð - 842®“. Þakrennur — Niðnrfailsrör Rorgarblikksmiðjan Múla við Suðurlandsbraut. Sími 30330. (kvöldsími 20904). Óskum eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Barnlaus. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vkisamlegast hringið í síma 41679. Tveggja herbergja íbúð óskast. 3ja herbergja kem- ur einnig ti.1 greina. Sími 10752. Til leigu gott forstofuherbergi með innbyggðum skápum og snyrtingu, á góðum stað í bsenum. Tilb. merkt „Reglu semi — 8427“ fyrir 22. þ.m. Vel meðfarinn Volkswagen ’64, ekinn 23 þús., til sölu eða fsest í skiptum fyrir stærri bíl ’64 eða ’65 árg. Uppl. í síma 37325. íbúð óskast til leigu 3ja—4ra herbergja. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýs- ingax í síma 31047. Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Keflavík — Suðurnes Kommóður með spegli. — Snyrtiborð, skrifborð 4 teg. Garðarshólmi, Hafnargötu 88. Sími 2450. Keflavík — Suðumes Stakir stólar, skrifstofu- stólar, sófaborð, útvarps- borð, margar gerðir. Garðarshólmi, Hafnargötu 88. Simi 2450. Keflavík — Suðurnes Vegghillur, — veggskápar, veggskrifborð. Garðarshólmi, Hafnargöttt 88. Sími 2450. Keflavík — Suðurnes Línustýrðar flugvélar til'b. til að fljúga. Plastmódel, mikið úrval. Filt, margir litrr. Garðarshólnú, Hafnar götu 18. Sími 2009. Lítill knattspyrnukappi Myndin er tekin á Baby-Brown myndavél fyrir 11 árum á Vals- vellmum við Hlíðarenda í Reykjavík. Sá litli, sem i fyrsta skipti er að sparka bolta á knattspyrnuvelli, er rnmlega ársgamall. Hann heitir Friðþjófur Helgason og er sonur Helga Danielssonar mark- varðar hjá Akurnesingum, en hann lék með Val á þeim árum er myndin var tekin. Drengurinn í baksýn er í Valsbúning, (enda lék hann með 5. fl. Vals á þeim árum heitir Bergur Guðnason nú kunnur handknattleiksmaður í Val og sjálfsagt er hann ekki siður þekktur hjá æskunni fyrir stjórn sína á Óskalagaþætti unga fólks- íns í Rikisútvarpinu. VfSUKORIM FRÁ SÝNINGU ÁSGRÍMS Átta sýnir dala dýrð dimblá fjalla tröilin nátta smala, kletta kyrrð klaka-skaila mjöilin. Dalur gróir, Hekla hvit hlíðin bláa miili. salur fjalla, náðar nýt. Nautnin alia hylli. Niður streymir geisla glit glóðar-heimur undir styður gleymið veizlu vit, veitir góðar stundir. KL 22, 8.-3. 1966. FRETTIR Kristileg samkoma verður hald in í Sjómannaskólanum í kvöld föstudaginn 18. marz kl. 20.30. Komið! Verið velkomin! John Holm og Helmut Leichsenring tala. Frá Guðspekifélaginu: Bald- ursfundur í kvöld kl. 20.30 í húsi félagsins. Kristján Bersi Ólafs- son talar um athyglisverðan þátt í íslenzkri þjóðtrú og nefnir hann spjall sitt Fiskamæður. Hljómlist, kaffiveitingar. Gestir velkomnir. Ellihetmilið Grund Föstumessa kl. 6:30 stud. theol, Þórhallur Hörskulds- son prédikar. Heimilisprestur Húsmæðrafélag Reykjavíknr. Fræðslufundur verður í Lidó mánudaginn 22. marz kl. 8.30 Fundarefni: Talað verður um allskonar krydd og um innkaup á ýmisskonar kjöti. Aðgöngumið ar aðeins afhentir föstudag kl. 3—6 að njálsgötu 3. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra efnir til undirbúningsstofn- fundar að kvennadeild innan fé- lagsins og óskar eftir að þær konur er hafa áhuga á starfssemi félagsins mæti í Tjarnarbúð Vonarstræti 10, mánudaginn 21. marz kl. 9. ■ Mæðrafélagið heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt að Hótel Sögu sunnudaginn 20. marz kl. 6.30. Skemmtiatriði: Bessi Bjarnarson og Gunnar Eyjólfsson og fleira. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir föstudag hjá Ólafiu Sigurðadótt ir, Laugaveg 20B sími 15573, og Stefaníu Sigurðardóttir, sími 10972. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldur fund í Hagaskól- anum mánudaginn 21. marz kl. 8.30. Sýnikennsla á smurðu brauði. Mætum vel og tökum með okkur nýja félaga og gesti. Stjórnin. Kvenfélag Laugamessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í Laugarnesskóla sunnudaginn 20. marz kL 3 síð- degis. Kvenfélagið óskar að sem flest aldrað fólk sjái sér fært að mæta. Nefndin. Bolvíkingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð og 20 ára af- mæli í Sigtúni 19. marz. Skemmti atriði: Jóna Ámundadóttir set- ur akemmtunina, Guðmundur Jakobsson heldur ræðu. Söngur: Valgerður Bára, Ómar Ragnars- son skemmtir, jazzballett: Jón- ína og Aðalheiður, þjóðlagasöng- ur: Birna Aðalsteinsdóttir og dans. Miðar afhentir í Pandóru Kirkjustræti til klT 3 á laugardag og við innganginn. Stjórnin. >f Gengið >f Reykjavík 9. mare 1966. 1 Sterlingspund ..... 120.04 120.34 1 Bandar dollar ... 42,95 43.0« 1 Kanadadollar __ 39,92 40,03 100 Danskar krónur ... 622,25 623,85 100 Norskar, krónur 600.60 602.14 100 Sænskar krónur .. 831,25 833,40 100 Flnnsk mörk 1.335.20 1.338.73 100 Fr. frankar ..._... 876,18 878.42 100 Belg. frankar_______ 86,36 86,58 100 Svissn. frankar „„„ 989,75 992,30 100 Gyllini ...... 1.187,70 X.190,76 100 Tékkn. krónur ___ 596,40 598,00 ►elr sem treysta Drottni eru sem Zion_fjail, er eigi bifast er stendur a* eilífu (Sálm. 125, 1). 1 dag er föstndagur 18. marz og er þaO 77. dagnr ársins 1966. Eftir iifa 288 dagar. Árdegisháflæði kl. 3:45. Síðdegisháflæði kl. 16:08. irpplýsingar um læknaþjön- nstu 1 horginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsnvernd arstöðinni. — Opin allan sólil- hringinn — simi 8-12-30. Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 12. marz — 19. marz. Næturlæknir í Keflavík 17. marz Kjartan Ólafsson sími 1700, 18. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 19. — 20. marz Arin- björn Ólafsson sími 1840, 21. marz Guðjón Klemensson sími 1567, 22. marz Jón K. Jóhanns- son sími 1800, 23. marz Kjartan Ólafsson sími 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. marz er Kristján Jó- hannesson simi 50056. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagu frá kl. 13—16. Framvegis verlinr tekiö á mótl þelra, er gefa vilja blóð t Blóöbankann, sera hér segir: Mánndaga, þrtðjadaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—U f-h. Sérstök athygli skal vakin á mi»- vlkudögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., ncraa laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveltu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar t síma 10000. I.O.O.F. 1 = 1473188= Sk. H Sagan er ei löng, en lærdómsrík, um lítilsigldan náunga að vestan. Hann hugði gott að gista Reykjavik, þar gæti hann kannski hiotið frama mestan. Hann óðar þar á vist með Framsókn fer, og fræðin lærði af húsbændunum nýju. Að vaða for hans verksvið síðan er, sem væri hann enn á túndrum Siberíu. í vondra fylgd menn fagna litlu láni, — þann lærdóm geymdu, Siberiu-Stjáni! K e 1 i . hibenu-MJani 100 V-þýzk mörk 100 Lírur ....... lOOAustur. sch... 100 Pesetar ..... 1.070,56 1.073,32 6.88 6.90 166,18 166,60 .... 71,60 71,80 Gjafa- hluta- bréf Hallgrimskirkju fást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum Spakmœli dagsius Maðurinn skilur ekki, hvernig andinn er sameinaður líkaman- um, og samt er það þetta, sem skapar manninn. — Ágústinus. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugar- daga ki. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kL 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla f Umferðarmiðstöðinni. sá NÆST bezti Kona ein spurði mann sinn: „Var Pétur postuli píslarvottur?" „Ég veit það ekki,“ svaraði bóndi hennar. „Ég veit ekki, hvort hann var giftur eða ekki.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.