Morgunblaðið - 18.03.1966, Side 7

Morgunblaðið - 18.03.1966, Side 7
Föstuclagar 18. marz 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Bíll til sölu Nash ’51 á tækifærisverði. Upplýsingar í síma 22611 eftir kL 6 í kvöld og á morg un. Barnagæzla Tek að mér að gæta ung- barna á daginn. — Nánari upplýsingar í síma 34083 frá kl. 19—20 í kvöld. Trillubátur Vil kaupa góðan bát 2V4 til 5 tonn. Helzt með dies- elvél. Uppl. í síma 37110 fyrir hádegi næstu daga. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð ósk- ast til leigu fyrir 14. maí. Upplýsingar í síma 51970. Unglingsstúlka óskast strax til léttra iðn- aðarstarfa. — Upplýsingar í síma 20744 milli kl. ð og 7 í kvöld. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Algjör reglueemi. Upplýsingar í síma 60042, Willys-jeppi Willys jeppi til sölu, árg. 1955 í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í símum 24523 . og 19967. Getum bætt við okkur málningavinnu. Upplýsingar í síma 14631. íff ÞARFTU nú endilega að láta all a sjá hvaða atvinnu þú stundar? ! ! ! í 65 ára er f dag Þuríður Jóns- dóttir til heimilis að Hlíðarveg 30, Kópavogi. Farðu yfir Hrútofjarðarhóls Sagt er að einu sinni hafi tvær kerlingar hitzt í Reykja vík og komist í háf saman. Var önnur þeirra borin og barnfædd á Suðurlandi, en hin á NorSurlandi. Eftir mörg fáryrði og skammir, sem þeim fóru á milli, segir sú sunn- lenzka: „Farðu til helvítis". En norðlenzka kerlingin vildi ekki velja henni betri sama- stað og gat ekki beðið henni verri bölbæn, en að bún segir: „Farðu yfir Hrútafjarðarháls“ (J. Á.) Þann 4. jan. voru gefin saman f hjónaband í Hornafirði af séra Skarphéðni Péturssyni ungfrú Katrína Tallgárd og Erlingur Torfason. Heimili þeirra er á Svennegatan 3. Skara Svíþjóð. Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 12. Þann 26. febr. 1966 voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Margrét Þorláksdóttir og Hilmar Haralds son heimili þeirra er að Úthlíð 16. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af séra Sigurði Pálssyni, ungfrú Bryn- dis Brynjólfsdóttir og Hafsteinn Már Matthíasson, mjólkurfræð- ingur. Heimili þeirra er í Tryggva skála Selfossi. Ljósm: Studio Gests Laufásyegi 18. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Jónsdóttir, Hjálmholti 5 og Haukur Ó. Ársælsson Miklubraut 16. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Nellý Sig- urðardóttir, Borgarfirði eystra og Kormákur Bragason, öldugötu 42. Blöð og tímarit Heilsuvernd, 1. hefti 1966, er nýkomið út og flytur m.a. þetta efni: Uppspretta lífsins á jörð- unni (Jónas Kristjánsson), „Raddir vorsins þagna“ (Bjöm L. Jónsson), greinar um næring arefni í jurtafæðu, reykingar og krabbamein í munni og hálsi, rúmdýnuna, um aspirín og maga- blæðingu, bann við kveflyfum, bakteríudrepandi áhrif lauks, tóbaksauglýsingar og ýmsar frétt ir frá Heilsuhæli N.L.F.Í. og félagsstarfseminni. Fundid Úrið rriitt er komið til skila. Vil ég þakka þessum heiðar- lega og góða manni, sem fann það, og einnig Dagbók Morg- uniblaðsins kærlega fyrir hjálp ina. Bjarki Viggósson. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna em seld á skrifstofu félagsins Laugaveg 1/1 simi 16941. Minningarspjöld Systrafélags Keflavíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Ástu Árnadóttir, Skólaveg 26, sími 1605, Sigur- björgu Pálsdóttur, Sunnubraut 18, sími 1618, Hólmfríði Jónsdótt ur, Hátúni 11, sími 1458, verzlun innin Steinu og verzluninni KyndJi. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor G«stsson og Björn P. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Jóhannes Björnsson fjarverandi frá 5/3 i 2—4 vikur. Staðg. Stefán Boga- son. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 16. marz í eina til tvær vlkur. Staðgengill Ólafur Jónsson. Tryggvi Þorstelnsson fjv. fré 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Victor Gestsson fjv. 14. marz til 24. marz. Staðgengill: Stefán Ólafseon. íbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. — Upp- lýsingar í síma 22150. Til sölu Mereedes-Benz 190 (bnzín) árg. 1963, ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma 7118. — Hörður Ólafsson, Borgar- rvesi. Pressuball — Til sölu Tvenn kjólföt, einn smok- ing, strengvídd 89, tvær kjólskyrtur nr. 15 og eitt vesti. — Upplýsingar í síma 33572. Ung' hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð fyrir mánaðamótin, helzt I Vesturbænum eða á Sel- tjarnarnesi. Uppl. í síima 18079 eftir hádegi á föstu- dag. Súgfirðingar í Reykjavík og nágrenni! Árshátíðin er að Hótel Borg laugardaginn 19. marz kl. 7 stundvíslega. Mætum ÖU. Stjórnin. KAFFIDAGUR Hinn árlegi kaffidagur kvenskáta verður haldinn í Hótel Sögu, sunnudaginn 20. marz 1966, kl. 15:00. Húsið opnað kl. 14.30. Til skemmtunar verður: Söngur — Tveir kvartettar. Þjóðbúningasýning — frá ýmsum löndum. Gamanþáttur — Gunnar og Bessi. Danssýning — Ðansskóli Hermanns Ragnars. Heimabakaðar kökur og brauð. Lukkupokar — Happdrætti. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Hótel Sögu á morgun (laugardag) kl. 14 — 16. Borð tekin frá um leið. K. S. F. B. T rommusett Sem nýtt SONOR trommusett til sölu. Greiðsluskilmálar. — Upplýsingar í síma 16480. IMýtízku 3 herb. íbúð 94 ferm. á 3. hæð við Hvassaleiti til sölu. Bílskúr fylgir. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. Kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.