Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. apríl 1966 m T -> Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðuitíg 23. — Simi 23375. Kemisk fatahreinsun Fatapressun, blettahreins- un. Efnalaugin Pressan, Grensásveg 50. Sími 31311. — Góð bílastæði. Stúlkur óskast Hótel Tryggvaskáli, Selfossi. Bflskúr óskast til leigu Upplýsingar í síma 40304. Keflavík Volkswagen til solu, árg. 1960. Upplýsingar í síma 1161. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sími 19626. 11 ára drengur óskar eftir að komast á gott heimili í sveit í sum- ar. Sími 1665, Keflavík. Hænsnaskítur til sölu, 25 kr. pokinn. Heimkeyrt. Sámi 60062. Stúlka óskast í vist til Englands, 18 ára eða eldri. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 34984, frá kl. 10—7. Lítil íbúð í Reykjavík óskast frá 14. maí eða síðar. Tilboð ósk- ast sent Mbl. fyrir mánaða- mót, merkt: „Mæðgur — 9169“. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast mánuðina júní til sep>t. — Upplýsingar í síma 38429. Keflavík Skoda Station ’57 og Plymoth ’52 til sölu. Uppl. í síma 2215 frá kl. 10—7 á daginn. íbúð óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 52165 eftir ki. 7 e. h. Keflvíkingar Ford sendiferðaibíll til sölu. Uppl. í Miðtúni 8 eða síma 2172. . Tveir kátir félagar Þetta er hundurinn minn, ég kalla hann Snjóbolta, stundum Snowball upp á ensku. Við fórum til Lofts og létum mynda okkur. Þá var hann 5 ára og ég 4 ára. Nú er ég 10, og hann var 11 ára, þegar hann dó í vetur, og ég sakna hans mikið. Gunnhildur í Kópavogi. j r mt Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Frið- rikssyni, ungfrú Anna Birgis og Hjáknar W. Hannesson. Mjölnis- holti 6. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b. Sími 15126). Þann 2. apríl voru gefin sam- an atf séra Grími' Grímssyni, ungfrú Oddný Jónsdóttir og Gylfi Jensson, heimili þeirra er að Spdtalastíg 6. Reykjavík. (Studio Guðm. Garðastræti 8, Rvík. Sími 20900). Þann 16. apríl voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af séra Birni Jónssyni. Ungfrú Þóra Margrét Guðleifsdóttir og Björn Helga- son. Heimili þeirra er að Miklubraut 5. Reykjavdk. (Studio Guðmundar Garðastræti 8, Rvík. Sími 20900). Þann 3. apríl voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungtfrú Magnea Guðjónsdóttir og Valdimar Frið- rik Einarsson. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 75. Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8, Rvík. Sími 20900). 9. apríl voru gefin saman í hjónaband atf séra Magnúsi Guðmundssyni, ungtfrú Auður Grímsdóttir og Sæmundur Krist jánsson, Rifi Snæfellsnesi. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b. — Sími 15-1-25 — Rvík.). Sumardaginn fyrsta opiniber- uðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Áigústa Jónsdóttir, Hlið, Vogum og Sigurður Ólafsson, Kársnes- braut 75, Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungtfrú Margrét Magnús- dóttir og Kristinn Einarsson. Hvertfisgötu 83. Spakmœli dagsins Maðurinn er göfugur eöa ó- göfugnr sakir hegðunar sinnar, en ekki vegna ættar sinnar. — Buddha. SÖFN Ásgrmiiisafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þnðjudaga og fimmtudaga, frá’fd. "í:30-^-4. Listasafn íslands er opið Náðin Drottins Jesú sé með yður (1. Kor. 16, 23). I dag er fimmtudagur 28. apríl og er það 118. dagur ársins 19 6. Eftir lifa 247 dagar. Tungl á fyrsta kvarteli. 2. vika sumars hefst. Árdegisháflæði kl. 12:21. Síðdegisháflæði kL 24.56. Næturvörður er Laugavegs- apóteki vikuna 23. april til 30. apríl. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 16888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 28. april tU 29. apríl Guðjón Klem- enzson sími 1567, 30. apríl til 1. maí Jón K. Jóhannsson simi 1800 2. maí Kjartan Ólafsson sími 1700 3. maí Arinbjöm Ólafsson sími 1840, 4. mai Guðjón Klemenzson simi 1567. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 29. april er Jósef Ólafs- son sími 51820. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis veröur tekiS á móti þeím, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.b. og 2—4 e.b. MIÐVIKXJDAGA frá kl. 2—g e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og belgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opín alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svarar í síma 10000. I.O.O.F. 11 = 148428814 E 9.0. þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1:30 til 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúnd 2, opið daglega írá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. >f- Gengið %■ Reykjavik 19. april 1964 1 Sterlingspund _____ 120.04 120.34 1 Bandar dollar ..... 42.95 43.00 1 Kanadaiollar __ 39,92 40,03 100 Oanskar krónur ... 622,90 624,50 100 Norskar krónur . 600.60 602.14 100 Sænskar krónur .. 834,65 836,80 100 Flnnsk mörk____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ... 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. frankar____ 993,10 995,65 100 Gyllini ...... 1.184,00 1.87,06 100 Tékkn krónur ... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk .... 1.070,56 1.073,32 100 Lárur _______________ 6.88 6.90 lOOAustur. sch...... 166,18 166,60 100 Pesetar ___________ 71.60 71.80 f RÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík: Sam- koma kl. 8.30 í kvöld Áke Orrbeck talar. Hjádpræðisherinn. Samkomu- vika. Brigader Alma Rosseland írá Noregi talar í kvöld, fimmtu dag, kl. 20.30. Allir velkomnir! Sunnukonur. Hafnarfirði. Vor tfundurinn er í Gótemplarahús- inu, þriðjuda'ginn 3. maí Margt til skemmtunar. Félagskonur Ijöl mennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Barðstrendingafélagið í Reykja vík minnir íélaga sína á skemmti fundinn málfundadeildarinnar að Aðalstræti 12 föstudaginn 29, aprí'l kl. 8.30. Langholtssöfnuður Helgisamkoma í safnaðar- heimilinu við Sóliheima 1. maí kl. 8.30 Ávarp. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Helgisýn ing, söngur, kvennakvartett (Helgi Þorláksson skólastjóri stjórnar), kirkjukórinn flytur kirkjutónlist. Félagar úr Æskulýðsfélaginu, bóðum deildum skemmta. Lokaorð: Séra Árelíus Níeisson. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur skrifstofu opna I Sjálfstæðishúsinu uppi á mámidögum og fimmtudögum frá 3—6 síðdegis. Sjálfstæðiskonur eru hvatt ar til að koma áskrifstofuna með upplýsingar og hjálp vegna kosninganna. Þar geta þær greitt árgjöld sín. Tekið á móti nýjum félögum. Stjórn in. Náttúrugripasýning áhuga- manna Fríkirkjuvegi 11 er opin daglega frá kl. 2—10. Komið og sjáið fallega náttúrugripi. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur fund í kirkjukjallaranum mánudaginn 2. maí kl. 8.30 stund víslega. Fjölbreytt fundarefni. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur bas- ar og kaffisölu í Breiðfirðinga- búð, sunnudaginn 1. maí. Húsið opnað kl. 2 Munum á basarinn sé skilað á föstudag til eftir- talinna kvenna Stefönu Guð- mundsdóttur, Ásvallag. 20, Guð- rúnar Þorvaldsd. Stigahlíð 26, Gyðu Jónsdóttur, Litlagerði 12, Sigurlaugar Ólafsdóttur, Rauða- læk 36. Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, Kóp. Kökum með kaÆfinu sé skilað í eldíhú# Breiðfirðingabúðar f.h. 1. maí, Netfndirnar. Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavik hefur sína árlegu kaffisölu í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, sunnudag inn 1. maí frá kl. 3—11 síðdegis. Allur ágóði rennur til kristni- boðsstöðvarinnar í Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. sá NÆST bezti Ung stúlka úr kaupstað var í sumanfríi uppi í sveit. Henni var. lánaður hestur einn sunnudag og ferðaðist hún um sveitina allan: daginn, en af því að hún var óvön að ferðast á hesti, varð hún fyrir skemmdum á sitjandanum. Næsta dag spurði húsfreyjan ungtfrúna, hvort hún hetfði ekki haft gaífian af ferðinni. „Jú, ferðin var hrífandi“, svarar ungfrúin, . „en. óg. íékk hræ;ðiieg •ah áblásttir á aumingja'bossann.“ v • ’ r ',,w-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.