Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 20
20
MORGU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 28. apríl 1966
Þakpappi - Þakjárn
IMorris 1100
Til sölu Morris 1100 árgerð 1963.
Til sýnis að Suðurlandsbraut 6.
Morris-umboðið
Þ. Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6.
JÁBfiCO DT*NMl ,
meo gummihjolunum
eru vinsælustu dælurnar á markaðnum.
Ódýrar — hentugar — léttar í viðhaldi.
Stærðir: %”—2”. Með og án kúplingar.
Með og án mótors.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
.Vanti yður dælu þá góðfúslega hafið samband við oss.
f
&isli <3. <3ofínsen 14
Vesturgötu 45. — Sími 12747.
Breyting á strætisvagna-
leið nr. 11
Frá og með 1. maí nk. verður sú breyting á leið
11 — Fossvogur — að vagninn ekur af Sóleyjargötu
um Njarðargötu, framhjá Umferðarmiðstöð að Loft
leiðahóteli. Síðan ekur vagninn um Flugvallarveg og
suður Reykjanesbraut í Fossvog. — Brottfarartími
er 5 mínútur fyrir hvern hálfan tíma úr Lækjar-
götu.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Óskum eftir að ráða vagnstjóra til afleysinga í
sumar. Um framtiðaratvinnu getur verið að ræða. —
Umsækjendur hafi samband við eftirlitsmennina,
Gunnbjörn Gunnarsson eða Harald Stefánsson í um
ferðarstöð S. V. R. við Kalkofnsveg.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Sumarvinna!
HÓTEL GARÐ vantar starfsfólk í sumar:
Stúlkur í gestamóttöku — gangastúlkur
framreiðslustúlkur — stúlkur til eldhús-
starfa — afgreiðslustúlkur — þvottakonur
næturverði.
Komið til viðtals á skrifstofu hótelsins,
Gamla Garði við Hringbraut, laugardag-
inn 30. apríl kl. 2—4 e.h.
Notoðir bílur:
Seljum í dag og næstu daga
eftirtalda notaða bíla, sem
umboðin hafa tekið upp í
nýja:
MERCURY COMET ’63.
Verð kr. 190.000,00.
VOLVO AMAZON ’63.
Verð kr. 185.000,00.
RAMBLER CLASSIC ’63 og
’64. Verð frá kr. 185.000,00.
RAMBLER AMBASSADOR
’5<9. Verð um kr. 140.000,00.
OPBL REKORD ’64. Verð kr.
180.000,00.
RAMBLER AMERICAN ’66.
Verð kr. 270.000,00.
OPEL REKORD ’64. Verð kr.
176.000,00.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121.
Rambler-umiboðið
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121.
Jorðin Erpsstaðir
í Miðdalahreppi
Ðalasýsln
fæst til kaups og ábúðar í
næstu fardögum. Jörðin ligg-
ur við þjóðveg, rafmagn á
staðnum. Upplýsingar gefur
eigandi jarðarinnar, Alibert
Finnbogason, símstöð Sauða-
fell og Jón Sumarliðason,
sími 22508.
Nýkomið:
KJÓLAR
KÁPUR
DRAGTIR
Notuð og Nýtt
Vesturgötu 16.
Bjarni Beinteinsson
LÖGFHJEÐINUUR
AUSTURSTNÆTI 17 (SILI.IAVALDII
SlMI 1353«
Námskeið —
Blástursaðferð
Kennsla fyrir almenning í lífgunartilraunum með
blástursaðferð hefst mánudaginn 2. maí nk. —
Þátttaka tilkynnist strax í skrifstofu R. K. í.,
Öldugötu 4, sími 14658. — Kennsla ókeypis.
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands.
Óskum eftir ca.
30 sæta langferðabifreið
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. maí, merkt:
„Langferðabifreið — 9163“.
MATARSETT í TÖSKUM:
4ra manna
6 manna
Til fermingargjafa
Tjöld, allar stærðir.
íslenzkir teppasvefnpokar.
Enskir dún-svefnpokar.
Norskar vindsængur frá VIKING
Mikið úrval — 2ja ára ábyrgð.
Gas-prímusar
margar gerðir.
Bakpokar — Pottasett.
Kaupið vörurnar hjá þeim
sem hafa reynslu í notk-
un þeirra.
Hótel
Garður
Skótabúðin
Snorrabraut 58.