Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 2?. maf 1960 M0R6UNBLADID 9 íbúðir óskasf Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. Einnig kaupendur að íbúðum í smíðum. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Eyjólfur K. Sigui jónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. SKÚH J. PÁLMASON héraðsdómslögmaður Sambandshúsinu, Sölvhólsg. 4. Símar 12343 og 23338. Mallorka-ferðir í cgúst og september f samvinnu við hina góðkunnu dönsku ferðaskrifstofu AERO LLOYD, sem er brautryðjandi í ódýrum og vinsælum ferðum til Mallorca, höfum við skipulagt 16 daga skemmtiferðir til sólskinseyjunn ar MALLORCA í ágúst og september. Flogið til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til Palma með DC-8 þotu frá SAS. VERÐ KR.: 14.520,00 (innifalið: flug- ferðir, gisting og allar máltíðir meðan dvalið er á Mallorca). Ferðaáætlun fyrirliggjandi. F erðaskrif stof an Ingólfsstræti. Símar 17600 og 17560. 2—3 herbergja íbúð óskast í nýlegu húsi, óskast keypt. Haraldur Guðmundsson löggildur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sinrú 15415 og 15414 heima 7/7 sölu 5 herb. vönduð hæð í Hlíðun- um. Nýlegt parhús við Birki- hvamm. Húsgrunnur við Hrauntungu. V ef naðarvöru ver zlun við Laugav. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ||iU| IWTW ;1 6 w 3 II 9 ■ SKJÓLBRAUT 1 •SÍMI 41230 KVOLDSÍMI 40647 Veiðivatnaeigendur Höfum til sölu laxaseiði á öðru ári og bleikjuseiði á fyrsta ári. — Klak og eldi framkvæmt við köld skilyrði. — Væntanlegir kaupendur tali við oss sem fyrst. — Takmarkað magn. fiskiræktarstöðin BÚÐAðS hf Simi 16531 — Pósthólf 1189 — Reykjavík. Til sýnis og sölu 28. 4ra herb. góð hæð í tvíbýlis- húsi við Víðihvamm í Kópa- vogi. 1 stofa, 3 svefnherb., eldh., bað og hol, suðursval- ir sérinngangur, sérhiti, bíl- skúrsréttur. íbúðin er laus nú þegar. Nokkrir sumarbústaðir í ná- grenni borgarinnar. Sumar- bústaðalönd í Mosfellssveit og við Reynisvatn. Byggingarlóð á Arnarnesi. Komið og skoðið. Hýjafasteignasalan Laugavog 12 - Sími 24300 Sími 14160 — 14150 3ja herbergja mjög rúmgóð endaíbúð til sölu við Hjarðarhaga. Tvö- falt gler, mjög fallegt út- sýni. 3/o herbergja endaibúð við Álfheima til söhi. íbúðin er mjög vel frágengin. 3ja herbergja íbúð við Ásgarð. Harðviðar- innréttingar, tvöfalt gler. 3/o herberaja einbýlishús í Kópavogi á mjög góðum stað. GÍSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON f asteigna viðskip ti. Hverfisgötu 18. 7/7 sölu ÞRIGGJA HERB. RISÍBÚÐ við Melgerði í Kópavogi. íbúðin er 80 ferm. björt og í góðu standi. Góður garður og bílskúrsréttur. Laus til íbúðar. FJÖGRA HERB. EFRI HÆÐ í tvibýlishúsi við Víði- hvamm. íbúðin er 107 ferm., stór stofa og 3 svefnherb. Sérinngangur og sérhiti. Góð ræktuð lóð. Bílskúrs- réttur. FJÖGRA HERB. HÆB OG TVEGGJA HERB. RISÍBÚB við Hofteig. íbúðin er um 100 ferm., og risíbúðin um 50 fm. Bílskúrsréttur. Lóðin ræktuð. FIMM HERB. EFRI HÆÐ í nýju húsi í austurborginni 140 ferm., 3 svefnherb. á sérgangi. Miklar og góðar innréttingar. HÖFVM KAIJPENDUR að 2ja—í herb. íbúðum í borginni. FASTEI6NASAI AR HÚS&EIGNIR bankastræti 4 S imar: 18C2S — 16437 Heimasími 40863. Síldarverksmiðjan Breiðdalsvík óskar að ráða vana vaktmenn. — Upplýs- ingar gefa Hafsteinn Daníelsson, sími 20599 og Páll Guðmundsson, Breiðdalsvík. I. DEILD Fyrstu leikir í Knattspyrnumóti íslands verða sem hér segir: LAUG ARDALSVÖLIjUR : Mánudaginn 30. maí kl. 16 leika Þróttur — Í.B.A. Dómari: Steinn Guðmundsson. Línuverðir: Hinrik Lárusson og Jóhann Gunnlaugsson. AKRANESVÖLLUR: Mánudaginn 30. maí kl. 16.0 leika Í.A. — Í.B.K. Dómari: Carl Bergmann. Línuverðir: Hilmar Ólafsson og Halldór Bachmann Hafliðason. LAUGARDALSVÖLLUR: Þriðjudaginn 31. maí kl. 20,30 leika Valur — K.R. Dómari: Magnús V. Pétursson. Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Björn Karlsson. MÓTANEFND. N ý t t Ný'tt FLEX - COTE umboðið á islandi Sprautum sérstakri málningu á allskonar áklæði. T.d. endurnýjun á bílsætum og hurðarspjöldum. Eldhússtóla o. m. fl. — Nökkvavogi 25. Landsspilda ca. 80 ha. við þjóðveg í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. — Landið selst í einu lagi eða 6 ha. skákum eða meira ef óskað er. — Upplýsingar á skrifstofunni, Banka- stræti 6. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 4 Símar 16637 og 18828; Heimasími 40863. Opinbert uppboð Eftir beiðni skiptaráðandans í þrotabúi b.f. Snæ- fells h.f., Eskifirði, verða ýmsir munir í eign bús- ins seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður í verkstæðis- og geymsluhúsi, áður eign bf. Snæ- fells á Eskifirði, miðvikudaginn 1. júní nk. kl. 14. Selt verður m.a. vörubifreiðar, bifreiða- og véla- varahlutir, viðleguútbúnaður, trésmíðavélar, grjót- borar og grjótfieygar, vibrator, logsuðu- og raf- suðutæki. — Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Suður-Múlasýslu. Eskifirði 26. maí, 1966. Axel V. Tulinius.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.