Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNB LAÐID
Laugardagur 28. maí 1966
GAMLA BIÓ ffiR
. -
Biml 114 75
Kona handa pabba
EEsY-MfErJY-
MineY-mo...
WH/CH'S THEDoa*P!
FOR
|DADDi-O?
Vf ffeto-
GoyvM^V
CoÁtsWp ^
a&sfotwT/ -i
Glerin FORD
Shirley JONES
»—.STEUA STEVENS • DINA MERRILL
Bráðskemmtileg ný bandarísk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope.
Sýnd 2. hvítasunnudag
kl. 5 og 9.
Gosi
Teiknimynd Walt Disney.
Barnasýning ki. 3.
MMMEm
Skuggar þessliðna
DEBORAH KERR
HAYLEY MILLS
I0HN MILLS
'XMÍSLENZKUn TEXTI
Hrifandi, efnismikil og afar
vel leikin ný ensk-amerísk
litmynd, byggð á víðfrægu
leikriti eftir Enid Bagnold.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5 og 9.
Fjársjóður
múmíunnar
Ein sú bezta með
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
HÓTEL BORG
okkar vinsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttfr.
Hátíðamatur
Hvítasunnudag
ANNAN I
HVÍTASUNNU
Allir salir opnir
Hljómsveit
Guðjóns Pólssonar
Söngvari Óðinn
Valdimarsson
LOFTUR ht.
tngólfsatraeti S.
Pantiö tima t sima 1-47-72
TONABIO
Sími 31182.
Gullœðið
(The Gold Rush)
Heimsfræg og bráðskemmti-
leg, amerísk gamanmynd sam-
in og stjórnuð af snillingnum
Charles Chaplin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
annan í hvítasunnu.
STJÖRNUDfn
Porgy og Bess
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd í litum og Cinema-
Scope. Byggð á samnefnd-
um söngleik eftir George
Gershwin.
Sidney Poitier
Dorothy Dandridge
Sammy Davis jr.
Sýnd á 2 í hvítasumnu
kl. 5 og 9.
Bakkabrœður í
basli
Sýnd kl. 3.
'reykjavíkurI
Ævintýri á gönguför
17®. sýning
miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
4.0,
JT
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Sýning föstudag og laugardag.
leikfélag Akureyrar
Bærinn okkar
Sýningar í Iðnó 2. hvítasunnu
dag kl. 15 og 20.30.
Aðgöngutmiðasalan í Iðnó er
opin frá ki. 14-1® i dag og frá
kl. 14 annan hvítasunnudag.
Annar í hvítasunnu:
Fjölskyldudjásnið
JerbyLewis
PLAYS 7 WACKY ROLESI
theFAMILY
JEWEIS
(A JERRY LEWIS PR00UCTI0N)
Ný amerísk litmynd. í þessari
mynd leikur Jerry Lewis öll
aðalhlutverkin 7 að tölu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Striplingar á
ströndinni
f H’s whefs every
f torso í*
ví more so
' ancf
•; BARE-
: AS-Y0U
: 0ARE
; * th»
; RULE!
.......
©
mrAnnMic.hiu
Frankii Amlon
ANNnxr Fimicaio
mariha Hyer .
vm
SÍI|i(>
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
f
Sýning annan hvítasumnudag
kl. 20.
Seldir aðgöngumiðar að sýn-
ingu, sem féll mður síðastl.
miðvikudag, gilda að þessari
sýningu eða verða endur-
greiddir í miðasölu.
Sýningargestir sl. sunnudag
geta fengið aðgang að sýnimgu
operunnar eftir annan hvita-
sunnudag, gegn framvísum að-
göngumiðastofna.
Ó þetta er indælt stríd
eftir Charles Chilton
og Joan Littlewood.
þýðandi:
Indriði G. Þorsteinsson.
Leikstjóri: Kevin Palmer.
Leikmynd og búningateikn-
ingar: Una Collins.
Hljómsveitarstjóri:
Magnús Bl. Jóhannsson.
FRUMSÝNING
fimmtudag 2. júní kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fvrir þriðjudagskvöld.
Aðgö.ngumiðasalan opin í dag
frá kl. 13,15—1®. Lokuð hvíta-
sunnudag. Opin 2. hvitasunnu
dag frá kl. 13.16—20. —
Simi 11200.
lSLENZKUR TEXTl
dear Ateari
BraOsKemmtueg, ny, amerisK
gamanmynd með íslenzkum
texta. Titillag myndarinnar
„Dear Heart“ er eftir Henry
Mancini, og hefur það náð
mjög miklum vinsælduim.
Sýnd 2. hvítasumnudag
kl. 5 og 9.
Teiknimyndasafn
Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 3.
. a
pathe
fréttir.
FyRSTAP.
beztat?.
Úrslitaleikurinn í brezku bik-
arkeppninni, tekin í litum.
Ein bezta knattspyrnumynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd á ölium sýningum.
r
SKEMMTIKRAFTAÞJÓNUSTAN
SUSUROOTD 14 slMI Him
Ástarbrét til
Brigitte
(Dear Brigitte)
Sprellfjörug amerísk grín-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
James Stewart
Fabian
Glynis Jones og
Brigitte Bardot sem hún sjálf.
Sýnd annan hvítasummudag
kl. 5, 7 og 9.
Misty
Hin skemmtilega unglinga-
mynd. — Sýnd kl. 3.
LAU G ARAS
■ = 1I«B
SlMAR 32075-38150
SÖngur um
víða veröld
(Songs in the World)
Stórkostleg ný ítölsk dans og
söngvamynd í litum og Cin-
emaScope með þátttöku
margra heimisfrægra lista-
manna.
IHHJHIIUHn
Sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Barnasýining kl. 3:
Glófaxi
Spennandi mynd í litum með
Roy Rogers
Miðasala frá kl. 2.
FRÁ ÞJÖÐHÁllÐARlFi
Þeir, sem áhuga hafa fyrir að starfrækja veitinga-
tjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld Þjóð-
hátíðardagsins 17. júní nk. mega vitja umsóknar-
eyðublaða í skrifstofu Innkaupastofnunar Reykja-
víkurborgar, Vonarstræti 8, frá 1. júní nk.
Umsóknum skal skilað til skrifstofu Innkaupastofn
unarinnar í síðasta lagi föstudaginn 10. júní.
Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur.
Lóðarfrágangur
Verktakar óskast til að gera tilboð í frágang lóðar
við sambýlishús. — Nánari upplýsingar veittar í
símum 22503 eða 19004.