Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 28. mai 1966 Kristín Jósefsdóttir Ijós- móðir — MEÐ ÖRFÁUM orðum minmist ég nú ijmrnu minnar, sem jarð- sett verður frá Kirkjuvogs- kirkju í Höfnum laugardaginn 28. maí. Hún var fædd 11. maí 1878 að Syðrivöllum á Vatnsnesi í V-Húnavatnssýslu, eða liðlega 88 ára, þegar hún lézt þann 2i2. þessa mánaðar, í þann mund, er við, sem heilsu nutum, gengum að kjörborðinu og neyttum at- 'kvæðisréttar okkar. Kristín ólst upp hjá foreldrum sínum, sem þá bjuggu á fæðingarheimili hennar, þeim Þóru Jónsdóttur og Jósef Guðmundssyni. En skamm- an aldur naut hún móðurástríkis 'því á fermingardag sinn missti hún móður sína. Já, shemma komst hún í kynni við lögmál lífsins, sem er dauði. >ví átta voru þau alls systkinin, en að- eins Guðmundur bróðir hennar og hún náðu fullorðins aldri. Eina systur átti amma mín er náði tvítugsaldri og hét hún Sig- ríður. Tveggja hálfbræðra henn- ar er mér Ijúft að minnast, Lofts, sem nú er látinn og Guð- jóns, sem er bóndi á Ásbjarnar- stöðum í Vestur-Húnavatns- sýslu. Minning í föðurhúsum var Kristín þar til hún fluttist til Reykjavikur 1898 og ári seinna hóf bún þar ljósmæðranám, sem hún átti eft- ir að gegna í nærfeilt 40 ár. Að námi loknu fluttist hún suður i Hafnir til að taka að sér ljós- mæðrastörf. Þó mun hugurinn hafa stefnt til heimahaganna, en örlögin réðu því, að í aðra átt var haldið. Þegar suður kom, var hún fyrst í Kirkjuvogi hjá frú Stein- unni Sivertsen eða þar til hún giftist manni sínum, Magnúsi Pálssyni árið 1906. Fljótlega festu þau kaup á jarðnæði % úr Kirkjuvogsiandi. Byggðu þau sér hús er þau nefndu Staðarhól. Stóð hann skammt þaðan, sem aðaluppsátur Hafnamanna var. Þegar ég segi % úr Kirkjuvogs- landi vil ég benda á, að býlið Kirkjuvogur átti tuttugu og sjö hundruð að fornu mati af sextiu og fjögur hundruð, sem Kirkjuvogstorfa er. Aiimikill aldursmunur var með þeim hjónum Kristínu og Magnúsi eða um 20 ár. Nutu þau ekki samvista nema í 20 ár, því árið 1923 lézt Magnús. Og það hafa mér kunnugir sagt, að sjónarsviptir hafi verið við frá- fall hans. Magnús gegndi og trún aðarstörfum fyrir sveit sína, t.d. hreppstjórn. Margt stór- menna átti hann innan sinna ættarbanda, en þau verða ekki hér upp talin. Þau hjónin Kristín og Magn- ús eignuðust þrjú börn, Guð- mund, sem hún sá að baki tví- tugum, man ég glöggt, hve mik- ill harmur þá var að ömmu kveðinn; frú Þóra, gift Guð- mundi Jónssyni lögregluvarð- stjóra, og Guðrúnu, móður mína, gifta Þórði Guðmundssyni sjó- manni og verkamanni úr heima- byggð sinni. Búa þau nú í Kefla- vík. Það var Kristínu ömmu mik- ill styrkur og lán, að Guðmund- ur bróðir hennar lét sér svo annt um hennar hag. Það má með sanni segja, að vart fór hún úr sjónmáli hans, nema þegar hann var að afla bjargar í bú. Ég veit, að margur hefur fórnfúst starf af höndum ieyst, en frændi minn, þú, sem nú tregar hjart- Tilkynníng um stimar- skrifstofutíma Frá 1. júni til 1. september verður skriftstofutími vor: mánudag til fimmtudags kl. 8.00 til 16,30. Föstudaga kl. 8.00 til 17,00. Laugardaga lokað. ÍSL. SJÁVARAFURÐIR Ámi Ólafsson & Co. kæra systir. Laun okkar niðja hennar voru ekki stór og verða ekki stór, aðeins þakkartoæn til þín fyrir aUt, það sem þú varst benni. Ykkar tryggð og trú- mennska eru okkur leiðarljós á lifsgöngunni Ekki get ég látið hjá liða að þakka sér sérst^klega, amma, allt sem þú gerðir fyrir mig og öll þín barnabörn. Þakka það veganesi, sem þú gafst okkur. Trúna á guð, trúna á lífið og það væri ekki sama, hvernig þtú væri varið. Aiúð skyldi að hverju verki iögð, þvi eftir verk- um mannanna yrðu þeir dæmd- ir. Og það segi ég og aðrir, sem til þekktu, að verk þin voru til fyrirmyndar. Svo mikil alúð var í þau lögð. >ó ekki væri nema leggja á borð og gefa kaffisopa, svo mikil fágun var yfir því. Já, átoyggilega var það þín lífs- nautn að veita, þó ekki væri af stórum efnum. Eitt atvik úr samferð okkar get ég ekki látið hjá líða að minnast. Þegar þú, amma, á tvítugs afmæli mínu gafst mér steinhring. Hringur- inn var stór, en stærri voru orðin, sem fylgdu og eru og verða þau mér meira virði en gull og perlur. Fann ég þá óðru betur hvað þú vildir gera mig og þína að góðum mönnum. Eftir að þau systkinin fluttust til Keflavíkur, en þar bjuggu þau seinustu árin í íbúð bróður míns, Emils. Voru heimsóknir kunningja og vina vel þegnar. Bæði voru bau systkinin svo farin að heilsu síðastliðið ár, að vart mátt milli sjá hvort væri veikara. En alla tíð var unað sínu hlutskipti án möglunar eða æðru. Niðurlag þessara setninga skulu vera þakkir frá ættingj- um til allra þeirra, sem með ein- hverju móti greiddu lífsgötu hennar. Sérstakar þakkir færum við Ólafi Ormssyni, sem alla tíð var heimilinu sannur vinur. Guð varðveiti þig amma mín. Þinn dóttursonur. Magnús Þórðarson. FUNDUR verður haldinn í Flugfreyjufélagi fslands þriðju- daginn 31. maí í Tjarnarbúð kl. 2,30. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Áríðandi að allar mæti, eða skilji eftir umboð. STJÓRNIN. Vantar mann til útkeyrslustarfa í Söebechverzlun, Háa- leitisbraut 58—60. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) mílli kl. 12—4 í dag. BELVEDERE CHRYSLER sumarsending Bdaskipið „LA TRAVIATA“ er væntanlegt um nk. mánaða- mót með sumarsendinguna af 1966 DODGE og PLYMOUTH. Chrysler-umboðið á enn nokkra bíla óselda í þessari stærstu bílasendingu sumarsins, þar af bjóðum við yður: 1. DODGE DART 270, tvílitur, 4ra dyra. 2. DODGE DART 170 einlitir 4ra dyra. 3. PLYMOUTH BELVEDERE II einlitir 4ra dyra. 4. PLYMOUTH VALIANT V2 00 tvílitir 4ra dyra. Tryggið yður einn af þessum vinsælu og viðurkenndu CIIRYSLER-bílum fyrir sumarið. Kynnið yður verð og kjör sem allra fyrst hjá umboðinu. Chrysler-umboðið Vökull hf. HRINGBRAUT 121 — SÍMI 10 -600. V A L I A N T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.