Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.05.1966, Blaðsíða 22
MORGUNBLADIÐ ' Laugardagur 28. maí 1966 Jarðýta til sölu Höfum til sölu Intemational jarðýtu T. D. 14. — Sanngjarnt verð. — Góðir gréiðsluskilmálar. Jarðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir KRISTINN GRÍMSSON frá Horni, andaðist að morgni föstudagsins 27. maí í sjúkrahúsi Hvítabandsins. Guðný Halldórsdóttir, börn, fósturbörn og tengdabörn. Móðir mín GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Holti, Keflavík, andaðist í sjúkrahúsi Keflavíkur 27. maí. Fyrir hönd barna hennar. Ásta Kristjánsdóttir. Konan mín GUÐFINNA ANDRÉSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Miðfelli Hrunamannahrepp fimmtudaginn 26. þ. m. Jón Þórðarson. Maðurinn minn og faðir PÁLL FRIÐRIKSSON Hjarðarhaga 64, andaðist 26. maí. Guðbjörg Þórðardóttir, Sigurður Emil Pálsson. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir INGIBJÖRG BALDVINSDÓTTIR Laxagötu 6, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 28. maí kL 1,30 e.h. Ólafur Magnússon, Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, INDRIÐI ÓLAFSSON fyrrv. brunavörður, er lézt að heimili dóttur sinnar, Otrateig 30, verður jarðsimginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 31. maí kl. 2 e.h. Ragna Matthíasdóttir, Ragnheiður Indriðadóttir, Birgir M. Indriðason, - -,i ■ ■— ■—■—mif »—■>■■«!—m n.iiwn Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns og fóður okkar HARALDS ÓSKARS LEONHARDSSONAR Háaleitisbraut 32. Guðbjörg Ingimundardóttir, Leonhard Ingi Haraldsson, Haukur Haraldsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför bróður okkar og mágs LÚÐVÍKS ÞORSTEINSSONAR Bragagötu 34. Björgvin Þorsteinsson, Sigríður Þórðardóttir, Þuríður Þorsteinsdóttir, Guðmundur Helgason, Kristjana Þorsteinsdóttir, Valdimar Gíslason, Halldór Þorsteinsson, Kristín Guðmundsdóttir, I Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og jarðarför bróður okkar og mágs BJARNA RÚTS GESTSSONAR bókbindara. Inga Gestsdóttir, Ásta Gestsdóttir, Gústaf Gestsson Jóhanna Ásgeirsdóttir, Helena Gestsdóttir og aðrir vandamenn. SAMKOMUR K.F.U.M. Samkorour um hátíðina verða sem hér seigir: Á irvítasunnudag: Ahnenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg kl. 8.30 e.h. Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðinguT, talar. 2. hvítasuninudag: Almenn samkoma á sama stað kl. 8.30 e.h. Baldvin Steindórsson og Helgi Hróbjartsson tala. — Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir velkomnir á samkomurnar. HópferðobíU 22 manina hópferðabíll til leigu í lengri eða skemmri ferðir. — Sími 31391. Jónatan Þórisson. Trésmiðir óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 41659. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýraret að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. 9-V-A HAR- SPRAY - i aerosol- brúsum Kr. 78/ 9-V-A HAR- SPRAY - plastflöskum Kr. 39/ J ISLENZK-AMERISKA Verzlunarfélagið H/F • Aðalítræti 9, Simi-17011 Garðeigendur Mikið úrval af garðplöntum, garðrósum, blóm- runnum og plöntum í limgerði. Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Hveragerði. — Hallgrímur Egilsson. Austin Gypsy Til sölu er Austin Gipsy, árg. 1964. Upplýsingar í síma 12327. Húsgagnasmiðir — Htisasmiðir Vantar góða smiði strax í innréttingasmíði (akk- orðsvinna). Einnig vantar smiði í uppsetningar á innréttingum og ennfremur lagtæka aðstoðarmenn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9799“. Orðsending Frá 1. júní 1966 breytast áætlunarferðir okkar á leiðinni Reykjavík—Keflavík— Garður—Sandgerði, sem hér segir: Ferðin frá Keflavík—Sandgerði kl. 11 ár- degis breytist og verður kl. 10:45 árdegis. Ferðin frá Sandgerði—Keflavík kl. 6:45 breytist og verður kl. 7,15 og frá Kefla- vík—Reykjavík verður farið kl. 7:45 í stað 7:30 síðdegis. Ekið verður um Garð. Bifreiðastöð Steindórs Nýju BRILLO sápu svamparnir gljáfægja pönnurnar fljótt og vel. Aðeins með BRILLO er hægt að gljáfægja pönnur og potta, auðveldlega, vandlega, og undra-fljótt. BRILLO’S drjúga sápu- löður leysir alla fitu upp á augabragði og pönnur og pottar gljá og skína og svo endist BRILLO svo lengi af því að í hver j um svampi er efni, sem bindrar ryð- myndUn. Brillo sópu svampor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.