Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 6

Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnodagur 26. júní 1966 Klæðum og gertun við 8 bólstruð húsgögn. Fyrsta jj flokks vinna. Sækjum og 8 sendum. Valhúsgögn, Skóla B vörgustíg 23. Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn B Sófasett, svefnsófar, svefn- 8 bekkir, svefnstólar. 5 ára 8 áhyrgð. Valhúsgögn, Skóla B vörðustig 23. — Simi 23375. B Stúlkur óskast Ein til tvær stúlkur vant- 8 ar á hótel úti á landi Upp 8 lýsingar í síma 15523 milli 8 kl. 9 f.h. til kl. 2 e.h. Pontiac ’55 V-8 beinskiptur, í góðu lagi, 8 til sýnis og sölu á Lauga- 8 teigi 25. Uppl. frá kL 1—3 B Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp ■ verð áður en verk er hafið. 8 Húsgagnaverzlunin Hús- 8 munir, Hverfisgötu 82. — 8 Sími 13655. B 8 Skrifborðsstólar B í miklu úrvali, íslenzkir Og B danskir. Sendum í póst- 8 kröfu. Húsgagnaverzlunin 8 Búslóð við Nóatún. — 8 Simi 18520. j Commer sendiferðabifreið, til sýnis 8 og sölu að Laufásvegi 14, ■ með góðum greiðsluskilmál 8 um. Upplýsingar í síma B 17771. 8 Til sölu Notað humartroll. Sími 8 407Í7. | Góð 4ra til 5 herb. íbúð óskast. Fyrirframigreiðsla. ■ Tilboð sendist afgr. Mbl. B i merkt: „9237“, l| 13 ára telpa óskar eftir að komast í B ; sveit. Er vön. Upplýsinagr B ; í síma 52114. h Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í B i sima 40453. 8 1 I 4 8s Meiraprófsbilstjóri 1 s óskar eftir atvinnu strax, ■ a eftir næstkomandi mánaða ■ f mót. Kunnugur í bænum B og víðar. Upplýsingar í ■ ^ síma 40717, milli kl. 1 og 4. B ’ Hestamenn athugið Tveir 4ra vetra folar norð- B ur í Skagafirði, til sölu. B Upplýsingar í síma 40918. B Kvikmyndatökuvél til sölu, sem ný „Seconicee" B Zoon 8 mm. Verð kr. 6000,- B Lysthafendur leggi nafn B sitt á afgr. Mbl. merkt: ■ „9239“. 1 Keflavík Til leigu 3ja herb. ibúð á B góðum stað. Upplýsingar í B síma 1498 eða 2102. | Nú ei gnmuna í Klúbbnum Storl I urmn k að margt tíundaði mannlólk- nátt,- Rétt héma um daginn flaug n út ungur maður, sem all- var að vilja gerður að lið- Ekki var það viðlit að fá að Heimilisfólkið á Storkurinn: Finnst þér virki- lega lifið svona súrt, maður minn? Maðurinn hjá Ölkeldu: Nei, eiginlega ekki, en hitt finnst mér stappa nærri furðu, hve lítið okkar almáttka vegamála- stjórn, sinnir þvi verðuga verk- efni, að merkja rækilega alla sögustaði meðfram þjóðvegum. Rétt áður en komið er að af- leggjaranum til Hellna, á vinstri hönd, verður fyrir manni hár gíghóll. Það tekur 2 til 3 mínút- ur að ganga upp á hólinn, og þá blasir við manni sú fræga Bárðarlaug, þar sem Bárður bað- aði sig fyrrum. Er nú til of miki'ls mælzt af okkur fákunnandi ferðamönn- um, sem um landsins holóttu vegi ökum, að annað eins og þetta sé sett á skilti, okkur til leiðbeiningar? Ég mundi segja, að hverfa mættu þessi óþörfu skilti um hættulegar beygjur, sem lafhægt er að laga, og bæta þessu inn í staðinn. Er þetta máski í einhvers annars verkahring? Ekki veit ég það, manni minn, en hitt veit ég, að ísland er ríkt af náttúru allri, en snautt af gömlum menjum. Náttúran er öllum auðsæ, en nauðsynlegt er hins vegar að benda mönnum á fornfræga sögustaði, og með það flaug hann upp á Scartaris- tind, á Snæfellsjökli, sem Jules Veme og Ame Sakknussem gerðu frægan hér á öldum áður. EF vér erum ótrúir, þá verður. hann samt trúr, því ekki getur í hann afneitaði sjálfum sér -2. Tím. 2,13). í dag er sunnudagur 26. júnf og er það 177. dagur ársins 1966. Eftir lifa 188 dagar. 3. sunnudagur eftir Trinitatis (Hinn týndi sauður, Lúk. 15). Árdegisbáflæðl kl. 00:55. Sið- degisháflæði kl. 13:00. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni vikuna 25/6—2/7. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardag til mánudagsmorguns 25. til 27. er Hannes Blöndal, simi 50745 og 50245. Næturvarzla að- faranótt 28. þm. er Kristján Jó- hannesson, simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 23/6 til 24/6 Guðjón Klemenzson sími 1567, 25/6—26/6 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 27/6 Kjart an Ólafsson sími 1700, 28/6 Arn- bjöm Ólafsson sími 1840, 29/6 Guðjón Klemenzson simi 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Fraravegls verður teklð á móti þelra, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 0—14 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. I.augardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið— vikuðögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, siml 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Orð lifsins svara i síma 10000. Á morgun (mánudag) 27 júní á Guðjón Þorsteinsson deildar- stjóri hjá Reykjavíkurbæ til heimilis Tunguveg 22. 60 ára af- mæli. Hann verður að heiman. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Sígríður Ólafs- dóttir, Strandgötu 35 Hafnar- firði, og Guðmundur Þorgilsson Eyrarlandi Hofsóshrepp, Skaga- firði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Laufey Óskars- dóttir öldugötu 24, Hafnarfirði og Óskar Guðmundsson, Höfða- veg 1. Höfn Hornafirði. 17. júní opinberuðu trúlofun sina Lára Jóhannesdóttir Sörla- skjóli 90 og Guðmundur Jóhanns son Framnesveg 42. Hinn 17. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína Margrét Jónsdóttir Skipholti 28 og Róbert Gunnar Geirsson Bólstaðarhlíð 66. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Guðrún Viggósdóttir Vesturmörk vi8 Garðaveg Hafnarfirði og Skúli Jóhannsson Efstasundi 6, Reykja vík. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sina Frk. Ragnhildur Bjöms dóttir hjúkrunamemi Bugðulæk 5 og Gunnar Ingi Gunnars- son menntaskólanemi Sunnu- braut 27, Kópavogi. Munið Háteigskirkju Spakmœli dagsins Stundum verða menn siðar að gjalda mest fyrir það, sem þeir fá fyrir ekki neitt. — A. Einstein. sá NÆST bezti Það var frumsýning á leikriti einu eftir Shaw. Leikhúsgestir fögnuðu leiknum ákaft með dynjandi lófataki og kölluðu höfund- inn fram á sviðið. Loksins birtist Shaw sjálfur á sviðinu, og öllum til mikillar furðu gall þá við óánægjupíp framan úr salnum. Shaw veifaði vingjarnlega í áttina til þess, sem hljóð þetta hafði gefið frá sér og kallaði: „Vinur mnn, ég er yður hjartanlega-sammála. En hvers mega skoðanir okkar tveggja sér móti þessum geysilega fjölda af mönnum. sem virðast okkur ósammála!“ Það væri synd að segja, að það sé fyrirhafnarlaustað fá þig til að slá BLETTINN! ! |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.