Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 7

Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 7
SunnuðagOT 5®. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Söfnun náttúrugripa 1>ESSI mynd er tekin á Kaldadal. Hádegisfjall syjSra er til vinstri og Prestahnjúkur til hægri. Þeir, sem fara söfnunarferð náttúrugripa fara að vísu ekki svo langt að þessu sinni, en sjálfsagt verður víðar leitað, þegar fram í sækir ef þessi tilraun Æskulýðsráðs tekst vel. IJnglingum er sérstaklega bent á tilkynningu þá frá ráðinu, sem birtist hér að neðan. EINS og kunnugt er, var i s.i. mán. efnt til sýningar á- hugamanna á ýmsum náttúru munum í húsakynnum Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur að Frí- kirkjuveg 11. Kom á sýning- unni fram mikill áhugi fólks fyrir því, að efnt yrði til eins konar söfnunarferða náttúru- muna. Æskuiýðsráð hefur ákveð- íð að gera tilraun með slíka ferð mánud. 27. júní n.k. (á morgun) ef þátttaka verður næg og veður leyfir. Farið verður frá Fríkirkjuveg 11 kL 7 e.h. og komið aftur um mið- nætti. Lögð verður áherzia á steinasöfnun og farið á ýmsa staði í nágrenni Reykjavíkur með tiiliti til þess. Væntan-, legir þátttakendur verða að' skrá sig til ferðarinnar frá kl. { 2—1 á mánudag í skrifstofu ( Æskulýðsráðs sími 15937. Öll) um heimil þátttaka, en ungt' fólk er sérstaklega hvatt til { að mæta. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Vinna — Bíll Óska eftir vinnu hálían eða allan daginn, eða ákveðið verk á dag. Hef nýjan bíl til umráða. Tilboð sendist MW. merkt: „9966“, íyrir 30. þ.m. - A T H U G 1 Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Herbergi óskast Hæglátur Civil Bandarfkja maður óskar eftir góðu herb. með húsgögnum í Reykjavík. Tilb. sendist á afgr. Mbl., Keflavik, merkt „855“. Til sölu Svefnherbergishúsgögn, — sófasett, sófaborð og út- varp. Uppl. í síma 30637. Húsbyggjendur Hjá oss fáið þér m.a.r góifflísar á kr. 112,00 pr. ferm. veggflísar á kr. 130,00 pr. ferm. gólflista, tröppunef, handriða- plast, þvottakantlista og vatnsslöngur. W TRELLEBORC ^nnnai cyfogeibtton h.f - Reyktavik - Simnelm: »Vot»ert - Simi 35700 er gæða merki. Undraboltinn vinsæli kostar nú aðeins kr. 35.— Frístundabúðin Veltusundi 1. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður i Ikvöld kl. 8 í samkomusalnum Mjóuhlíð 16. Allt fól'k hjartan- lega velkomið. Dýrfirðingafélagið minnir á skógrasktarferð í Heiðmörk á eunnudag kl. 2. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið 29. júní. Farið verður að Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og Akranesi. Borð- að að Bifröst. Tilkynnið þátt- töku sem fyrst til Ragnhildar Eyjólfsdóttur, sími 16820. Ferðafólk er minnt á að sum- ergistiheimilið að Löngumýri í Skagafirði tekur til starfa 1, júlí. Frá Sumarbúðum kirkjunnar í Menntaskólaselinu. Vegna for- íalla eru enn nokkur rúm laus í eumarbúðum kirkjunnar, sem reknar verða í Hveragerði í rumar. í Hveragerði verða fjór- jr stúlknaflokkar. Tekið verður é móti beiðnum n.k. mánudag 27. júní í síma 12236, eða á ekrifstofu Æskulýðsfulltrúa kirkjunnar á Biskupsstofunni á Klappastíg 27. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma á sunnu- dagskvöld kl. 8. Ásmundur Eiriksson talar. Fjölbreyttur söng ur. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma alla sunnudaga og fimmtu- daga kl. 8:30. Helgunarsamkoma sunnudag kl. 11 f.h. Útisam- koma á Lækjartorgi kl. 4. Ingibjörg og Óskar Jónsson sjá um samkomurnar í mánaðar- tima. Verið velkomin. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10. Sunnu- daginn 26. þm. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar fer i skemmtiferð n.k. miðvikudag, 29. júní. Farið verður í Land- sveit, komið við á Hellum og hellarnir skoðaðir farið í Hrairn- teig og víðar. Upplýsingar í símum: 1 67 97 og 3 41 14. Félagskonur tilkynnið þátt- töku sem fyrst. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í skemmtiferð sunnudaginn 3. júlí til Skálholts og Þingyalla. , Farið verður frá kirkjunni kl. 9. Tilkynnið þátttöku í símum 50181, 50231, 50534 og 50295. Nessókn. Safnaðarferð verður farin um Suðurnesin sunnud. 10. júlí n.k. Lagt verður upp frá Neskirkju kl. 9:30 f.h. að lok- inni morgunbæn, er hefst kl. 9:00. Fólk er beðið að hafa með sér nesti til dagsins. Fargjald um 250,00 kr. Ö1 og gosdrykkir verða seldir úr bílunum á áningarstöð- um. Áskriftarlisti liggur frammi hjá kirkjuverði s. 16783 (kl. 5—7 fimmtudaga og föstudaga) Far- miðasala í Neskirkju fimmtud. 7. og föstudaginn 8. júlí, kl. 8—11 e.h. Undirbúningsnefndin. Langholtssöfnuður. Skálholts- ferð á vegum sumarstarfsnefnd- ar verður farin sunnudaginn 26. júní. Lagt verður af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 1. e.h. Far- ið verður um Hveragerði, Sel- foss upp Skeið að Skálholti, þar hefst messa kl. 3, sem báðir sóknarprestarnir annast, síðan verður farið að Laugarvatni um Þingvöll til Reykjavíkur. Far- miðar verða seldir í Safnaðar- heimilinu á fmmtudag og föstu- dag kl. 7—9 síðdegis. Upplýsing- ar verða gefnar í síma 35750. Sumarstarfsnefnd. Kvenfélag Bústaðasóknar. Sum arferðin farin þriðjudag 28. júní kl. 8 árdegis frá Réttarholtsskól- anum. Farið um Borgarfjörð að Barnafossum. Upplýsingar í sím- um hjá Sigríði 33941, Erlu í 34571, Kristínu í 34862 og Steinunni í 34410 fyrir næsta föstudag. Ferða nefndih. Kvenfélag Lágafellssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 30. júní. Haldið verður austur í sveitir. Þátttaka tilkynnist fyrir 27. júní til Sigríðar, Melgérði, Svönu, Korpúlfsstöðum, Hólm- fríðar, Laugabóli, Ragnheiðar, Árholti. Kvenfélag Njarðvíkur fer í skemmtiferð sunnudaginn 26. júni. Sjá nánar í götuauglýsing- um um ákvörðunarstað. Kvenféiag Óháðasafnaðarins. Kvöldferðalag mánudaginn 27. júní kl. 8:30. Farið frá Búnaðar- félagshúsinu. Skoðuð verður Garðakirkja. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk vel- komið. Kvenfélag Kópavogs fer skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu- daginn 26. júní. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 9 stundvis- lega. Farmiðar seldir í Félags- heimilinu fimmtudaginn 23. júní kl. 2-6. Nánari upplýsingar í sím um 40193, 40211 og 40554 kl. 8-10 Nefndin. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu 26. júní. Öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátttaka. Látið vita í símum 32853 og 41279 fyrir 22. júní. M inningarspjöld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á cftirtöldum stöðum: Oculus, Austurstræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64, Snyrtistofunni Valhöll, Laug- vegi25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteini, Reyðarfirði. VÍSUKORIM LAXVEIÐI í DEILDARÁ VIÐ RAUFARHÖFN. Laxinn er kominn. — Nokkrir dagar óleigðir á bezta tíma. Afnot af veiðihúsi fylgir. — Upplýsingar hjá Sigurði Hartnessyni, Háteigsvegi 2 í síma 18311 og á morgun í síma 38-400. Sniðameistari Kona eða karlmaður sem vön eru að sníða fatnað og útbúa snið, óskast til að stjórna saumastofu. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast send afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Starf — 9234“. ELISABETH ARDEIM Nýkomið mikið úrval af þessum heimsþekktu snyrtivörum. Lækjartorgi. — Sími 13155. EIGINMANNASKIPTI Frúin aftur orðin hjón enginn snýr á hana. Er þó sama um hann Jón, en elskar peningana. Ingþór Sigurbjörnsson. Esbúðin Laugalæk 8 SÍMI 3455 5. Sumurmót hvítasunnumunnu Sumarmót Hvítasunnumanna verður haldið í Reykjavík að þessu sinni. Mótið hefst með vakningarsamkomu í Fríkirkjunni við Fríkirkjuveg, þriðjudaginn 28. maí kl. 8:30. Margir ræðumenn, innlendir og erlendir, tala á samkomum mótsins. Mikill söngur og fjölbreyttur verður á samkomunum. Eins og sagt var hefst mótit þriðjudaginn 28. maí, kl. 8:30 í Frí- kirkjunni. Siðan verða vakningarsamkomur hvert kvöld vikunnar og til sunnudagskvölds 3. júlí á sama stað og sama tima. Öilum er heimill aðgangur á allar þessar samkomur. ★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR NÝTÍZKU VÉLUM. ★ BANANA — SPLIT ★ FAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX ★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN SINNAR TEGUNDAR í REYKJAVÍK. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.