Morgunblaðið - 26.06.1966, Page 9

Morgunblaðið - 26.06.1966, Page 9
Sunnudagur 26. Jfinf 1966 9 MOKGUNBLADID > i I Bifreiðaeigendur athugið! Haldið slitinu á stýrisgangnum og dekkj- unum í skefjum, með því að láta okkur balancera dekkin fyrir yður. — Gerum einnig við dekkin fljótt og vel með fullkomnustu vélum. Höfum hvíta hringi 13-14-15-16 tommu. Hjólbarðaverkstæðið IViörk — Garðahreppi Til sölu eru þessar íbúðir í húsinu nr. 88 við Hraunbæ Stærð á endaíbúð: 129,6 íerm. — 445 rúmm. Stærð á 5 herb. íbúð: 111,5 ferm. — 391 rúmm. Sex íbúðir verða í húsinu og fylgir herbergi í kjallara hverri íbúð. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign fullfrá- genginni og teppi á göngum. — Allar uppl. gefur: FASTEIGNASALAN Skólavörðustíg 30. - Símar 23987 og 20625. TILBOÐ ÓSKAST í traktor gröfu með ámokstursskúffu, gerð JCB-4c. Traktorinn hefur verið í notkun 26. Til sýnis og söl*: I smíðum F.inbýlishús og raShús, 5 her- bergja séríbúð í Kópavogi. 4ra til 5 herb. endaibúðir i sambyggingum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. 4ra til 5 herb. íbúð við Fram- nesveg. Byggingarlóð á Arnarnesi. Lítið einbýiishús, ásamt bygg ingarlóð í Kópavogi. Höfnm til sölu úti á landi Hús og íbúðir í Þorlákshöfn. Hús í Keflavík og HveragerðL Einbýlishús á Hólmavík, — í Tálknafirði, Akranesi og á Húsavík. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Kýjafasteignasafan Lmigavop 12 — Sími 24300 tbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og ein- býlishúsum. Útborganir 250 þús. kr. til 1600 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstrceti 9 Símar 21410 og 14400. Til sötu 2ja herb. fbúð í skemmtileg- um kjallara við Ásgarð. Stofu hiiðin er á móti suðri og er ekkert niðurgrafin. [>□ HARAL0UR MAGNÚSS0N Viöskiptafræöingur Tjamargötl 16. siml 2 09 25 og 2 00 25 TIL SÖLU: Parhús í Akurgerði, hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru tvær stofur, eldhús með stórum borðkrók og snyrti- herbergi. í risi fjögur her- bergi og bað (getur verið 3ja herb. íbúð). í kjallara eru geymslur og þvottahús. Laust til ibúðar mjög fljót- lega. PASTEIONASAL AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI* Simar: 18828 — 18637 Heimasími 40863. Litla svissneska þvottavélin með stóru möguleikunum Verð kr. 2380.- I Sendum einnig gegn póstkröfu. BIJSÁHÖLD Laugavegi 59. — Sími 23349. RAFMIÓTORAR Nýkomið: GEARMÓTORAR 0,25 - 0,4 - 0,6 - 1,1 I, 5 - 2,2 kw. STRÖMBERG- RAFMÓTORAR 0,18 - 0,25 - 0,37 - 0,5 2,2 - 3,0 - 5,5 - 7,5 - II, 0 kw. 220/380 Volt — 50 cy. Verðið mjög hagstætt. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Ilallveigarstíg 10. Sími 24455. 2210 klst. Traktorinn verður til sýnis hjá Véladeild íslenzkra Aðalverktaka s.f., Keflavíkurflugvelli, þann 28. og 29. júní. Tilboðum sé skilað á skrifstofu í. A. V. sf. Lækjargötu 10B, eða Keflavíkurflugvelli fyrir 3. júlí 1966. íslenzkir Aðalverktakar s.f. Keflavíkurflugvelli. Frostklefahurðir kætiklefahurðir íyrirligg jandi. Trésmiðja Þ. 5. Nýbýlavegi 6. Sími 40175 Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (ekki unglingur) frá 1. júlí. — Upplýsingar í sima 30193 eftir kl. 7,30 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.