Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 12
12
MOHGUMBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. Júnl 1966
r
Ekki of sterk...Ekki of létt...
c
VICEftOY gefur bragðið rétt
\1111/
ReykiO allar heiztu filtertegundirnar ogþermuníð
•finna, aff sumar eru of sterkar og bragffast eins og
enginn filter se—aCrar eru of le'ttar. þvf allt bragö
síast lir reyknum og eyíileggur anægju yBar—En
Viceroy. meí sfnum djúpofna-filter. gefur yfJur
re'tta bragBiö.
Bragöið sem milljónir manna lofa-kemur frá
KING
SIZE
VICEROY
© 1005 BROWN 4 WILLIAMSON TOBACCO OORPORATION LOUI8V1LLE. KENTUCKY.
Ódýrt — Ódýrt
í ferðalagið:
TEPPAPOKAR frá kr. 500.—
VINDSÆN GUR
VEIÐITÖSKUR
Frístundabúðin
Veltusundi 1.
ION EYSXHNSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
BIRGIK ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — n. hæð
JÖHANNFS L.L. HELGASON
JONAS A. AÐALSXEINSSON
Lögfræðingar
Klapparstíg 26. Simi 17517.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðs-srá
0. Farimagsgade 42
K0benhavn 0.
Tilkynning frá
*
Islands
Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla ís-
lands hefst föstudaginn 1. júlí og lýkur
föstudaginn 29. júlí 1966.
Við skrásetningu skulu stúdentar útfylla
eyðublað, sem fæst á skrifstofu Háskólans.
Ennfremur skulu þeir afhenda ljósrit eða
staðfest eftirrit af stúdentsprófskírteini og
greiða skrásetningargjald, sem er 1000 kr.
Skrásetning fer fram alla virka daga nema
laugardaga (á mánudögum til kl. 6 e.h.)
Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálf
ur til skrásetningar.
Atvinna
Okkur vantar bifvélavirkja eða menn vana
bifreiðaviðgerðum.
Aðeins unnið að viðgerðum á
SCANIA-VABIS bifreiðum.
Upplýsingar gefnar í síma 20720.
ÍSARN HF.
Lokað
Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga-
vegi 114 verða Iokaðar mánudaginn 27.
júní vegna skemmtiferðar starfssfólks.
Tryggíngastofnun ríkisins
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN i
AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆD SÍML 17466
BAHCO
VÖRUGÆÐIN
segja til sín
BAHCO verksmiðjurnar búa til skiftilykla,
rörtengur, skrúfjárn, tengur, hnífa, skæri,
sporjárn og fleiri fyrsta flokks verkfæri.
Umboð: Þórður Sveinsson & Co h.f.