Morgunblaðið - 26.06.1966, Page 13
Sunnudagur 28. Jflní 1966
MOkCU NBLAÐID
13
Ný verzlun
opnuð að Laugaveg 48. Sömu
fallegu vörurnar og á Laufás-
veginum. — Nýjar vörur. —
„ELECTROSTAR"
STARMIX-hrærivélar,
á kr. 4.995,00
Safazentrifug kr. 1.795,00
Hakkavélar, kaffikvarnir
Kartöfluskerar (franskt)
Saftautomat, kr. 2.795,00.
Cory-kaffi, automat kr. 2.595,-
Starboy-ryksugur kr. 2.995,-
Starmaster-ryksugur kr. 3.995,
Teppahreinsarar kr. 1.895,-
Bónvélar kr. 1.698,-
Skóburstar, kr. 1.795,-
Ódýri borðbúnaðurinn í lausu
og í gjafakössum.
Hanson-baðvogir kr. 298,-
Eldhúsvogir kr. 265,-
Eldhúsklukkur kr. 428,-
Feldhaus-hringofnar kr. 695,-
Tower-rafmagnspönnur m/1.
kr. 565,-
Rafmagnspottar þeir þykku
á kr. 420,-, 460,- og 495,-
Hraðsuðukatlar kr. 796,-,
og kr. 1040,-
Boart autom. brauðristar,
kr. 998,-
Elektra strokjárn m/st. 498,-
Elektra hitapúðar kr. 386,-
Elektra vöflujárn kr. 998,-
Handsnúnar áleggssagir 485,-
Bollapör frá kr. 28,00
Matardiskar frá kr. 24,00
Óbrothættu glösin frá kr. 8,00
Heimilistækin með hag-
kvæmu greiðsluskilmál-
unum.
Þorsteinn Bergmann
Gjafavöruverzlanir.
Laugaveg 4, sími 17-7-71 og
Laufásvegi 14, sími 17-7-71.
og 15-6-92, og Laugavegi 48,
sími 15-6-92.
GCSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Sími 37400 og 34307.
Vonarstræti 4. — Sími 19085
Leyland
SAMEINAR ÖRYGGI
STYRK & HAGKVÆMNI
LEYLAND nýja veltuhúsið er með
beinu innstigi fyrir framan hjól
Bjart og rúmgott með kraftmikilli
miðstöð
LEYLAND er í sér-gaeðaflokki sterkbyggðra farartækja
Allt það fullkomnasta í einum bíl er í LEYLAND
Enda LEYLAND heimsins stærstu útflytjendur slíkra farartækja
LEYLAND frambyggðir bílar eru HENTUGRI við keyrslu á
erfiðum vegum
Sand
LEYLAND
& Grjót -bíll
LEYLAND VELTIHÚS
— eitt handtak
til að komast að vél
leyland
Langflutningabíll
LEYLAND
Olíubill
LEYLAND umboðið
ALMENNA YERZLUNARFELAGIÐf
SÍMI 10199
SKIPHOLT 15
Léyland Molor
Corporation
II
I
Vélritunarstúlka óskast
Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða vélritunarstúlku,
helzt með enskukunnáttu. — Laun eftir kunnáttu
og reynslu. — Umsóknir sendist afgr. Mbl.,
merktar: „Vélritun — 9241“.
^Clœðning U}.
AUGLtSIR
Laugavegi 164 — Sími 21444.
JÖTUN GRIP
LÍMIR FLEST
GRIP
ER GOTT TRÉLÍM
Kópavogur—
Austurbær
Leikheimili fyrir börn 3—6
ára tekur til starfa 1. ágúst.
— Gæzla verður sem hér
segir: 1. ágúst til 1. september
kl. 13,30—18,30, alla virka
daga nema laugardaga. Frá
1 sept. kl. 12,30—18,30, alla
virka daga nema laugardaga,
en laugardaga er gæzla frá kl.
8,30 til 12,30. — Innritun og
upplýsingar í síma 41856
kl. 18—20 daglega.
FLÍSA GRIP
FYRIR FLESTAR FLÍSAR
GALDRA GRIP
ER FÖNDURLÍM
GÖLFDÚKALÍM
í ÖLLUM STÆRÐUM.
I___________________ I
SELJUM AÐEINS þAÐ BEZTA
Fjaðiir, fjaðrablóð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
LOFTUR hf.
lngólísstræti 6.
Fantið tíma ( síma 1-47-72
LAXVEIÐIMEIMN
Vegna forfalla eru nokkrir veiðidagar lausir í
Hrútafjarðará og Síkisá í júlí og september.
Upplýsingar á teiknistofu Sveins Kjarvals, simi
22811 á mánudag.
UIMG STLLKA
óskast til heimilisstarfa hjá íslenzkri fjölskyldu í
París. — Þrennt í heimili. — Upplýsingar gefnar í
Vesturbrún 22 (sími 34874) á morgun, mánudag,
kl. 2—6 e.h.
Verð fjarverandi
til 12. júlí — Þorgeir Gestsson, Háteigsvegi 1,-
gegnir sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig.
Ófeigur J. Ófeigsson, læknir.
Bílaþvottur
Bílaþvottur I Hafnarfirði að Reykjavíkurvegi 78 —
Opið er frá kl. 8 f.h. til 22,30.
Komið og reynið viðskiptin.