Morgunblaðið - 26.06.1966, Side 15
Sunnudagur 26. jímf 1966
MORCUNBLAÐIÐ
15
Tilboð óskast
í notaðar pípugerðarvélar, ásamt hrærivél, mótum
og ýmsu tilheyrandi til pípugerðar.
Ofangreint verður til sýnis í Pípugerð Reykjavík-
urborgar við Langhoitsveg frá kl. 9 til 5 næstu
daga. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri,
Vonarstræti 8, föstudaginn 1. júlí nk. kl. 11,00 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
3 herh. lúxus íbúð
til söiu við Sæviðarsund. Sér þvottahús, sér inng.
og hitaveita. — Selst tilbúin undir tréverk.
3ja herb. íbúð á hæð við Skipasund. — Bíiskúr
fylgir. — Upplýsingar í síma 35271.
Sími H
32186
32186
Sími
MiðstöBvarofnar
Frá LINDVERK A/B í Svíþjóð bjóðum við MP.
stálofna á mjög hagstæðu verði.
Hltatæki hf
Skipholti 70.
Sími
32186
SímÍ
3?" "6
Tökum upp um helgina
kvenskó frá þýzku fyrirtækjunum Hassia Sana og
Wessels Spezi. — Mjög gott úrval. —
Gjörið svo vel og lítið í gluggana um helgina.
Ath. Ávallt næg bílastæði.
Domus Medica. — Egilsgötu 3.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í lóðaframkvæmdir að Háaleitisbraut
32—36, bílastæði, heinjreið, stétt, grasflöt o. fl.
Útboðsgögn hjá Garðari Jónssyni í 32 og Ólafi
Guðjónssyni í 34, gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aðila fyrir kl. 16
á föstudag, 1. júlí 1966.
Tilboð óskast
í að gera steinsteypta stétt við fjölbýlishús við
Hvassaleiti. — Upplýsingar í síma 36560 mánu-
dag og þriðjudag kl. 17—19.
ALLIR ÞEKKJA
NORDMENDE Visabella — sambyggt sjónvarp,
stereo-útvarp og spilari, ákaflega glæsilegt. —
Verð kr. 45.270.00. — Stærð á skermi: 25 tommur
(^NIORpfllEWOE)
NORDMENDE sjónvarpstækin eru þegar landsfræg.
Þau sameina fegurð, gæði og gott verð. Allir vara-
hlutir og viðgerðarjpjónusta á staðnum
(^norpííIenpe)
Globetrotter
Bðatæki, heimilistæki og ferðatæki
sem þegar eru orðin landskunn —
— en sjónvarpstækin eru ekki lakari.
12 gerðir sjónvarpstækja.
Skermir 23 og 25 tommur.
Verð frá kr. 17.705 til kr. 26.370,00.
Bæði kerfin á öllum okkar tækjum.
BUÐ IN
Klapparstíg 26. — Sími 19-800.