Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.06.1966, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. Jönf 1966 MORGU N B LAÐIÐ 19 Ifaúð til leigu Glæsileg 4ra herbergja íbúð með tvennum svölum á góðum stað í bænum til leigu nú þegar. 6 mán- aða fyrirframgreiðsla. — Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðju- dagskvöld, merkt: „Luxus íbúð — 9238“. Bifreiðaverkstæii til sö!u með vélum og verkfæmm, á bezta stað í miðbænum. Lysthafendur leggi nafn sitt á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Viðgerðaverkstæði — 8977“ fyrir 1. júlí næstkomandi. FEMTiiSKUG Ódýrar ferðatöskur Dýrar ferðatöskur Litlar ferðatöskur Stórar ferðatöskur Úr leðri — Úr plastic Úr striga — Úr garlon Úr hertum pappa. Ennfremur: Skjalatöskur — H1 jó mplötutöskur — Innkaupatöskur Falleg ferðataska eykur ánægju ferðalagsins. — Komið og skoðið. Bókabúð Múls og menningar, Lougavegi 18 Leðurvörudeild, uppi. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grens ásvegi 9, mánudaginn 27. júní kl. 1—3 e h Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Soiunefnd varnaliðseigna. TRESMIÐAVELAR VÉR GETUM BOÐID YÐUR TRÉ- SMÍÐAVÉLAR AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM FRÁ ÞÝZKALANDI, AMERÍKU, ÍTALÍU, ENGLANDI, SVISS O. FL. HJÓLSAGIR — ÞYKKTARHEFLAR — AFRÉTTARA — PLÖTUSAGIR (bæði lóð- réttar og láréttar) — FRÆSIVÉLAR — BELTISSLÍPIVÉLAR — BORVÉLAR — BANDSAGIR — HULSUBORVÉLAR — FRAMDRIF — SPÓNLÍMINGARPRESS- UR — LÍMÁBURÐARVÉLAR — SAM- LÍMINGARVÉLAR FYRIR SPÓN O. FL. VINSAMLEGAST BIÐJIÐ UM VERÐ OG UPPLÝSINGAR. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF SAMBYGGÐ- UM TRÉSMÍÐAVÉLUM. R. GUDMIINDSSON 8 KIÍARAN HF. VÉLfl R . VERKFÆRI . IDNADARVÖRUR ÁRMÚLA 14, RHVKJAVÍ K, S í IVII 35722 Kodak Instamatic 104 kr. 877.00 Nýjasta nýjungin fra Kodak Kodak Instamatic med flashkubb - ' ' mellið hylkinu í vélina ... festið flashkubbnum ... og takið fjórar flashmyndir án þess að skipta um peru Kodak Instamatic 224 kr. 1500.00 Kodak Instamatic 324 kr. 3382.00 HANS PETERSEN SIMI 20313 - BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.