Morgunblaðið - 26.06.1966, Qupperneq 22
MORCUNBLAÐIÐ
t
Sunnudagur 26. júnx 1966
22
# I. DEILD
I D AG KL. 16 KEPPA Á AKUREYRI
ÍA - ÍBA
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
IMjarðvíkurvöllur:
í DAG KL. 16 KEPPA
Dómari: Grétar Norðfjörð.
Mótanefnd.
Skipatæknifræðingur
óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist í pósthólf 577
Reykjavík fyrir 1. júlí.
GUNNAB ÁSGEIRSSON H.F.
Móðir mín,
LUCINDE SIGURÐSSON
Sólvallagötu 33,
verður jarðsett þriðjudaginn 28. þ. m. — Athöfnin hefst
í Dómkirkjunni kl. 2 é.h. — Fyrir hönd systkina minna
og annarra aðstandenda.
Ludvig Hjálmtýsson.
Systir og móðursystir okkar,
GUÐNÝ KRISTÍN JÓNSDÓTTIR
vistkona á Hrafnistu verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 13,30.
Elísabet Jónsdóttir,
Helga Sveinsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
fráfall og jarðarför móður okkar,
GUÐLAUGAR GÍSLADÓTTUR
Suðurgötu 26, Siglufirði.
Dóróthea Jónsdóttir, Klara Jónsdóttir,
Anna Jónsdóttir, Bryndís Jónsdóttir,
Jóhannes Jónsson, Ingibjörg Jónsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
SIGURÐAR SÆMUNDSSONAR
Nesvegi 62.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Guðný Pálsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför
eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður,
KRISTINS ÁRMANSSONAR
rektors.
Þóra Árnadóttir, börn og tengdabörn.
— Reykjavlkurbréf
Framhald af bls’. 17
hygg, að þetta sé mjög orðum
aukið og fái ekki staðist. Hitt
hefur verið örugg sannfæring
mín alltaf, vegna þess ég man
svo vel ástandið á kreppuár-
unum, að af tvennu illu, þá er
auðvitað ekkert umhorfsmál, að
verðbólga er betri en atvinnu-
leysi. Svo a'ð ef okkur tekst ekki
að halda jafnvægi, sem er það
æskilega og verður auðvitað al-
drei náð til hlítar, þá er þó
betra að syndga í þá átt, að hafa
verðbólgu heldixr en að hafa at-
vinnuleysi".
• Magnús Kjartansson segir:
„Það er náttúrulega alveg rétt,
að verðbólga ýtir imdir fram-
kvæmdir mjög mikið, en mjög
verulegur hluti þeirra eni óskyn-
samlegar og óhagkvæmar fram-
kvæmdir. Verðbólgan, hún auð-
veldar mönnum að festa fé sitt í
allskonar fyrirtækjum og hlut-
um, sem ekki hafa raunverulegt
þjóðhagslegt gildi“.
Bjarni Benediktsson svarar:
„Já, ég held að vfð þurfixm
ekki að deila um það, að verð-
bólgan er ekki æskileg“.
Hér hefur verið rakið það, sem
sagt var um hina fjárhagslegu
hlið verðbólgunnar í því samtali
við Bjarna Benediktsson, sem
Þjóðviljinn vitnaði til. Getur nú
hver haft það, sem honum sann-
ara þykir.
Skúk
AÐ loknum 22 skákxxm, áf
þeim 24, sem tefla átti, var ljóst
að PETROSJAN héldi tith sin-
um, sem heimsmeistari í skák
næstu þrjú árin. Með sigri í-22.
skákinni hafði PETROSJAN
hlotið 12 vinninga en það er
nægilegt fyrir heknsmeistarann
hverju sinni.
Hinir fjölmörgu aðdáendur
SPASSKY hafa orðið fyrir mikl
um vonibrigðum miðað við þær
miklu vonir sem bundnar voru
við SPASSKY eftir þrjá glæsi-
lega sigra yfir þeim KERES,
GELLER og TAL. Enn á ný
sýnid PETROSJAN hve örugg-
ur keppnismaður hann er, þó
að eftir 19 skákir hefði
SPASSKY tekist að jafna stöð-
una í einvíginu í fyrsta skiptið
síðan í sjöttu skákinni. Strax í
20. skákinni tók PETROSJAN
forustuna á nýjan leik og senni-
lega hefur sú skák ráðið úrslit-
um í einvíginu. Aðeins eitt ein-
vígi síðan F.I.D.E. fékk yfir-
stjórn heimsmeistarakeppninnar
við dauða dr. A. ALJECHIN
1946, hefur verið svo jafnt sem
þetta, en það var keppni þeirra
BOTVINNIKS og BRONSTEINS
1951 sem endaði eftir 24 skákir
með sigri BOTVINNIKS 12 ;
gegn 12 vinningum.
PETROSJAN vann 4, tapaði
2 og 16 jafntefli og SPASSKY
2 unnar, tapaði 4 og gerði 16
jafntefli.
Aðrar skákfréttir:
Piatgorsky skákmótið sem
fram á að fara í júlí 1966 verð-
ur án þátttöku frá Sovétríkj- !
unum, en í stað Rússanna koma
þeir UNZICKER og PORTISCH.
SVÆÐAMÓT.
Þeim svæðamótum senx Is-
lendingar eiga þátttöLurétt í
hefur verið frestað fram í janú-
ar 1967. Stjórn Skáksambands-
íslands mun hafa í undirbún-
ingi æfingar fyrir væntanlegt
Olympiunvót á Kúbu í október-
nóvember.
20. SKÁK.
Hvítt: PETROSJAN.
Svart: SPASSKY.
NIMZO-VÖRN.
1. d4, Rf6
2- c4, e6
Framhald á bls. 30
því DIXAN er lágfreyðandi
og sérstaklega framleitt fyrír
þvottavélina yðar.
Með DIXAN fáið þér allfaf
beztan árangurl
Gröfum húsgrunna, ámokstur og hífingar.
Tíma- og ákvæðisvinna.
Vélaleigan sími 18459
V ERÐLÆKKUN:
Hjólbarðar Slöngur:
650x16 kr. 1.220,00 kr. 148,00
560x15 — 810,00 — 116,00
600x13 — 800,00 — 149,00
EINKAUMB
I
MARS TRADIIMG
Matreiðslan er auðveld
og bragðið ljúffengt
R0YAL
Mœllð liter al kaldrl
mjólk og hellið I skál
Biandið innihaldl pakk-
ans saman við og heyt- /
ið I eina minútu — Æ
Bragðtegundir —
Súkkulaðl
Karamellu
VaniIIu
larðarberja