Morgunblaðið - 26.06.1966, Page 24

Morgunblaðið - 26.06.1966, Page 24
1 24 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 26. júní 1966 Ármúla 3 sími 38900 • I bænum • við sjóinn • í sveitinni * ALLT A SAIMA STAD ALDREI MEIRA VÖRUÚRVAE ^ •• DAGLEGA EIYJAR VORUR Þvottakústar Ooifmottur Stýrisendar, spindilboltar, slitboltar, höfuðdælur og hjóladælur fyrir skoðun. Benzínbrúsar, dráttartóg, lím og bætur. Aurhlífar (merktar), loftnetsstengur, rúðusprautur, olíusíur og viftureimar. Höggdeyfar, blöndungar, benzíndælur og vatnsdælur. Rofar, platínur, kveikjuhamrar, háspennukefli, ljósasamlokur, straumbreytar o. fl. o. fl. Loftpúðar (Air lift) Sendum í póstkröhi nm lnnd nllt Farangursgrindur á fólksbíla og jeppa. EGILL VILHJÁLMS80K H.F. Laugavegi 118. — Sími 22240. FÉLAGSLÍF Valur, handknattleiksdeild. kvennaflokkar. ÆFINGATAFLA Mánudagar kl. 19,00—20,30 II. £1. kv. — 20,30—22,00 Mfl. og 1. fl. Föstudagar kl. 19,00—20,30 II. fl. kv. — 20,30—22,00 Mfl. og 1. fl. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur, liandknattleiksdeild. — Telpur 10—14 ára: Eins og undanfarin ár verð- ur flokkur fyrir telpur á þess um aldri og eru allar telpur velkomnar til æfinga, en æf- ingatiminn er á Mánudögum kl. 18,00—19,00 Fimmtudögum kl. 18,30—20,00 Þeim telpum sem óvanar eru handknattlei'k er sérstaklega bent á að vera með frá byrj- un, því einmitt nú eru aefing- arnar sniðnar fyrir þær. — Þjálfarar eru þær Sigrún Guð mundsdóttir og Vigdis Páls- dóttir. Stjórnin. Málflutningsskrifstofa Sveínbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.