Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 25

Morgunblaðið - 26.06.1966, Síða 25
Sunnuðagur 99. Júní 1966 MORGU N BLAÐIÐ 25 • CLIFF RICHARD HELDUR UPP Á GIFTINGU Cliff Riehard, sem núna er 25 ára, hefur eignast nýjan föð- ur, sem er ári yngri en Cliff. Hin 45 ára gamla móðir Cliffs giftist fyrir stuttu 24 ára göml- um bílstjóra, Derek Bodkin. Cliff hélt upp á brúðkaupið í Pinewoods kvikmyndaverinu ásamt Vivianne Ventura, en þau leika um þessar mundir saman í kvikmynd. Brúðkaupsgjöfin frá Cliff til móður sinnar var hvorki meira né minna en stærðar einbýlis- hús á fögrum stað. Þegar Cliff var spurður um álit sitt á nýja pabbanum, sagði hann: Þó að mér líki ljómandi vel við hann, get ég alls ekki kallað hann pabba. Christine Keeler á göngutúr með manninum sínum og hundL Þegar Júmbó og vinir hans hafa gengið í nokkrar klukkustundir, sjá þeir fram undan sér eitthvað sem likist sfinx. Nony bendir með stafnum sínum og segir að þarna sé klettur sem heitir „Mammútur- inn liggjandi“. Nony vill ekki fylgja þeim lengra. Hann útskýrði fyrir þeim leiðina, þeir skyldu bara halda áfram beint af augum, þar til þeir sjái þrjá sfinxa i röð . . . við rætur þeirra er gjótan sem þeir eru að leita að. Júmbó finnst þetta hljóma ósköp einfalt... En nú er kominn tími til að leggjast fyrir undir nóttina, því það er hættulegt að vera á ferli, þegar nótt er skoilin á. Þegar þeir eru búnir að borða, ætlar Nony að yfirgefa þá. — Bara það væri ég sem væri á heimleið, hugsar Spori, mér þykir ekkert gaman að steinskepnum i fultu tunglL Það var meðan Krúsjeff hélt enn völdum að hann heimsótti læknisfræðiháskólann í Moskvu. Þar tók á móti honum prófessor Petrovsky. Hann sýndi honum •tofnunina og skýrði frá ýmsum nýjungum á sviði laeknisfræðinn- ar. — Við getum nú endurlífgað tnann, sem hefur dáfð fyrir sjö mínútum og búumst við frekari framförum þegar fram líða stund ir, að lengri tíml geti liðið frá andláti, sagði hann m.a. Bn þegar prófessorinn sá að Krúsjeff brá, bætti hann við: — Þér þurfið samt ekki að ótt- «st að við getum endurlífgað þá, sem þér hafi'ð veitt sakaruppgjöf. i 1 Síminn hringdi og skelfd karl mannsrödd heyrðist segja: — Læknir, komið þér fljótt, þáð hljóp mús niður í konuna mína meðan ég svaf. Læknirinn sagði að hann kæmi eins fljótt og mögulegt væri, en tráðlagði manninum að halda ost- bita við munninn á konunni, á meðan hann væri á leiðinni. Þegar læknirinn kom að sjúkra beðinum, sat maðurinn með stór an fiskbita vi’ð munn konunn- ar. ! — Hvað er þetta maður, sagði læknirinn, ég sagði yður að hafa ostbita við munn konunnar. — Já, ég veit það, en ég ætlaði að reyna að ná kettinum upp fyrst • KONUNGLEG MAKINDI Drottningin 1 Grikklandi, Anna María, ku nú vera orðin svo flink við sitt nýja móður- mál, að hún er einfær um að gegna opinberum skyldum þar í landi Á myndinni situr drottn ingin „eins og austurlenzk keis- araynja undir sólhlífinni sinni“ og hlýðir á opinber ræðuhöld. JAMES BOND James 8ond IY IAN FLEMING DRAWINE 8Y JOHN McTDSKY Christine Keeler — aðal kven- persónan í Profumo varnarmála- ráðherra-hneykslinu, sem á sín- um tíma varð til þess að setja allt England á annan endann — á von á barni. Stuttu eftir að Christine- Keeler slapp úr fangelsinu, gift- ist hún 26 ára gömlum verk- fræðing, James Levermore. Það gerðist í október í hitteð fyrra og eins hljóðlega og unnt var. Nokkrum dögum síðar fékk hinn forvitni heimur að sjá myndir af hinni hamingjusömu Christine í göngutúr með manni sínum og hundi. Þremur mánuð um seinna yfirgáfu þau hjónin hvort annað, og Christine sagði: - Ég er orðin dauðleið á mann- inum mínum og hjónabandinu. Núna situr eiginmaðurinn við rúmstokkinn hjá henni og dekr- ar við hana. Hún er aftur komin til hans. Móðir Christine hróp- aði: — Þau voru svo ung þegar þau giftu sig, og þau vissu svo lítið. Ég hugsa að þau hafi þroskazt eitthvað síðan. Allt það, sem varð til að skilja þau að, er horfið. IAN FLEMING Lögreglumaðurinn Fake bankaði rösk- lega á fremstu hurðina hjá Búlgaranum HideouL Yissulega lét maðurinn okkar blekkjast af þessu. Hann byrjaði að klöngrast upp stigaþrepin á flótta — útgönguleiðina. „Þarna er hann, bráðum get ég skotið á hann“. J Ú M B <5 —-K— ---K— —-x— K— K— Teiknari: J. M O R A • CHRISTINE KEELER VERÐ UR MAMMA OG HÆTTIR VIÐ HJÓNASKILNAÐINN ”>f— — — >f— Eftii ss-z* " 3a& - 3<A - 3ó(Í ....

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.