Morgunblaðið - 26.06.1966, Side 29
Sunnudagur 26. jöní 1966
MORGU N BLAÐIÐ
29
*HlItvarpiö
Sunnudagur 26. júni.
8:30 Létt morgunlög:
Lúðrasveit leikur þekkta marsa
og Richard Santos og hljóm-
sveit hans leika lög frá Ítalíu.
8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Morguntónleikar
(10:10 Veðurfregnir).
a) Tokkata úr Svítu nr. 5 eftir
Duruflé.
Noel Rawsthorne leikur á orgel.
b) „Chichester-sálmar** eftir
Leonard Bernstein.
Camerata kórinn og Fílharmon-
íusveitin 1 New York flyja;
Leonard Bernstein stjórnar.
c) Sinfóníia fyrir strengjasveit
eftir Honegger.
Suisse Romande hljómsveitin
leikur; Emest Ansermet stjórn-
ar.
d) Lög fyrir söng og gítar eftir
Fricker, Britten og Walton.
Peter Pears syngur við gítar-
leik Julians Breams.
e) Fiðlukonsert nr. 1 eftir Béla
Bartók.
Isaac Stern og Fíladelfíuhljóm-
seitin leika; Eugene Ormandy
stj.
11:00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur; Séra Óskar J. Þorláks-
eon.
Organleikari: Máni Sigurjónsson.
Ii2;lö Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir —- Tilkynningar —
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
a) ^Semiramide‘% forleikur
eftir Rossini.
Hljómsveit Covent Garden ó-
perunnar leikur; Georg Solti
stjórnar.
b) Frá tónlistarhátíðinni 1 Sch-
wettzingen í fyrra mánuði: Selló
sónata í F-dúr op. 6 eftir Ric-
hard Strauss.
André Navarra leikur á selló
og Jacqueline Dussol á píanó.
c) Atriði úr óperunni „I Pag-
liacci‘‘ eftir Leoncavallo.
Eberhadr Wáchter, Sándor Kon
ya, og Ilse Hollweg syngja með
kór og hljómsveit útvarpsins í
Köln; Franz Marszalek stjórnar.
d) „Feste Romane‘‘, tónaljóð
eftir Respighi.
Fílharmoníusveitin í Los Angel-
es leikur; Zubin Metha stjórnar.
15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður-
fregnir).
Frá skólatónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands
í Háskólabíói 1. apríl s.l. Stjórn
andi: Bohdan Wodiczko. Einleik
ari á píanó: Áslaug Anna Ragn-
arsdóttir. Kynnir: Dr. Hallgrún
ur Helgason.
a) Teir þættir úr Sinfónáu nr.
6 í F-dúr op 68 „Pastoralhljóm-
kviðunni“ eftir Beethoven.
b) Píanókonsert 1 g-moll eftir
Mendelssohn.
c) Þættir úr „Matinéss Musical-
es‘‘ og „Soirées Musicales'*. eftir
Rossini-Britten.
17:30 Barnatími; Anna Snorradóttir
stjórnar
a) Ævintýri litlu barnanna.
b) Ungir tónlistarmenn: Þrír
nemendur (10—14 ára) úr Tón-
listarskólanum í Reykjavík
leika á píanó.
c) ,3kólakennarinn“•; „Endur-
tekið efni úr tónlistartíma
barnanna í umsjá Guðrúnar
Sveinsdóttur 19. april s.l.
d) Ný framhaldssaga: „Töfra-
heimur mauranna“, eftir Vil-
fred S. Bronson.
Guðrún Guðmundssdóttir þýddi,
en Óskar Halklórsson cand.
mag les.
18:30 Frægir söngvarar:
Renata Tebaldi syngur.
18 Æ6 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnír.
19:30 Fréttir.
20^00 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu
hljómsveit íslands leikur lög úr
óperettunni „Der liebe August-
in“ eftir Julius Bittner. PáU
Pampichler Pálsson stjórnar.
20:15 Móðir, eiginkonur, dóttir
Ounnar Benediktsson rithötO-
undur flytur þriðja erindi sitt:
Þórdís Snorradóttir.
20:40 í»ýzk þjóðlög í búningi Brahms
Elisabeth Schawarzkopf og
Dietrich Fischer-Dieskau syngja.
Við píanóið: Gerald Moore.
21:00 Stundarkorn
með Stefáni Jónssyni og fleirum.
22:15 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 27. júni.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir —» Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn: Séra Gunnar Árnason —
8.00 Morgunleikfimi: Valdimar
Örnólfsson íþróttakennari og
Magnús Pétursson píanóleikari
— Tónleikar — 8.30 Fréttir og
veðurfregnir — Tónleikar —
10:06 Fréttir — 10:10 Veður-
fregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 ViS vinnuna: Tónleikar
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — fs-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Gunnar Kristinsson syngur tvö
lög.
Sinfómuhljómsveitin í Piftsborg
leikur Klassísku sinfónáuna op.
25 eftir Prokojeff; William
Stenberg stjórnar.
Grace Bumbry syngur Sígauna-
ljóð op. 103 eftir Brahms. Ye-
hudi Menuhin, Gasper Cassado
og Louis Kentner leika Tríó í
a-moll eftir Ravel.
Leonid Kogan og Bolshoj -hljóm-
sveitin leika Carmen-fantasáu
eftir Bízet og Sarasate.
16:30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir — Létt músik —
(17:00 Fréttir).
Nelson Eddy o.fl. Manued og
hljómsveit hans, The Lettermen
leika, Pete og Conte Candoli,
The Beatles, The Beat Brothers
o.fl. syngja og leika.
18:00 Á óperusviði
Lög úr „Halka“ eftir Moni-
uszko.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnlr.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Haraldur Guðnason bókavöröur
í Vestmannaeyjum talar.
20:20 „Nú andar suðrið“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Á blaðamannafundi
Lúðvíg Hjálmtýsson formaður
Ferðamálaráðs svarar spurning-
um. Spyrjendur: Árni Gunn-
arsson fréttamaður og Harald-
ur J. Hamar blaðamaður, svo
og Eiður Guðnason, sem stýrir
umræðum.
21:15 Cable blásturssveitin leikur Ný-
fund n a 1 a nds -ra psóddu eftir
Cable,, Hringdans eftir Weinz-
weig og Dansasvítu eftir Apple-
baum; Howard Cable stjómar.
21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll
ið*“ eftir Þórleif Bjarnason.
Höfundur flytur (15).
22:00 Fréttir og Veðurfregnir.
22:15 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23:15 Dagskrárlok.
PEUGEOT 404
hefur enn einu sinni sannað yfirburði sína.
PEUGEOT 404
varð allsherjar sigurvegari í hinni hörðu þolraun-
arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð
dagana 7. til 11. apríl 1966.
PEUGEOT 404
varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hóíu keppn-
ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km.
harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afríku.
PEUGEOT 404
hefur einu sinni áður orðið allsherjarsigurvegari i
East African Safari, tvívegis orðið númer tvö og
margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar.
PEUGEOT 404
er bíllinn, sem gengur lengur en hinir.
PEUGEOT 404
Skrifið — hringið — komið.
HAFRAFELL HF.
Brautarholti 22. — Sími 22255.
M'S Þorsteinn Þorskabítur
tekur fragt um næstu helgi frá Álasundi
til Akureyrar. — Þeir, sem kunna að hafa
áhuga á þessu hafi samband við Sigurð
Finnsson c/o Ulstein Mek. Verksted A.S.
Ulsteinvik, Noregi eða Heildverzlunina
Heklu, Laugavegi 170—172. Sími 21240.
SÚLNASALUR
IHldT<?IL
sími 19636
OPIÐ í KVÖLD
Reynir Sigurðsson og félagar
leika og syngja.
Laus staða
Staða sveitarstjóra á Reyðarfirði er laus
til umsóknar. Tilboð skulu send til odd-
vitans Arnþórs Þórólfssonar fyrir 1. júlL
kemur beint frá LONDON PALLADIUM, og
skemmtir í VÍKINGASALNUM í kvöld og næstu
kvöld. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona
Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður frá kl. 7. Borð-
pantanir í síma 22321.