Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 10. júlí 1966 t Tækifæriskaup Seljum vönduð ullarpils í fjölbreyttu úrvali í öllum stærðum fyrir aðeins kr. 300,-. Undir hálfvirði. Laufið, Laugaveg 2. Ungan skrifstofumann vantar herbergi. Uppl “í síma 16177. Keflavík — Atvinna Afgreiðslumaður og unglingspiltur óskast. Stapafell — Sími 1730. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðustíg 23. Sími 23375. 14 ára drengur óskast í sveit. Upplýsingar í síma 37813. Óska eftir að kaupa bifreið gegn fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Tiiboð sendist Mbl. naerkt: „Fólks- bifreið 4010“. Austin Gipsy árg. ’64 £ mjög góðu sbandi til sölu. Uppl. í síma 41764. Til leigu Til leigu er 3ja herb. ítoúð sem ný í Vesturbænum. Uppl. í síma 21255. Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Óðinsgötu 4. Pop-kjólar frá stærð 34 í miklu úrvali. Odelon pæysur og kjólar í úrvali. Fatamarkaðurinn Hafnarstræti 3. / Dóni ur Kópavogi Bryndís litla í þessarri mynd er tæplega tveggja ára, þegar myndin var tekin. Hundurinn er velþekktur hundur úr Kópavogi, sem gengur undir nafninu Dóni, og nafnið þarfnast ekki skýringar, eftir því, sem ljósmyndarinn, Jóhanna Björnsdóttir sagði okkur. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. IKÉTTIR niðri mánud. 11. þriðjud. 12, og miðvikudaginn 13. frá 4—6 og hjá Maríu Maack. Hjálpræðisherinn: Á sam- komunni laugardagskvöld kl. 8.30 syngja og vitna æskulýðs- kór frá Færeyjum ásamt Garðari -Ragnarssyni. Á sunnudag verða samkomur kl. 11 fyrir hádegi og 8:30 e.h. Stúlkur frá Noregi syngja. Útisamkoma kl. 4. e.h. ef veður leyfir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 10. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kristniboðsfélag karla í Reykja vík. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum, Fálkagötu 10 sunnu- dag 10. júlí kl. 4. Bænastund aila Vinnið hieit og efnið þan við Drott- inn, Guð yðar (Sálm. 76, 12). I dag er sunnudagur 10. júlí og er það 191. dagur ársins 1966. Eftir lifa 174 dagar. 5. sunnudagur eftir Trin- itatis Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 11.39. Síðdegisháflæði kl. 23.51. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 9. — 16. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 9. júlí er Eiríkur Björns son sími 50235. Næturlæknir í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 9. — 11. júlí er Jósef Ólafsson sími 51820. Nætur læknir aðfaranótt 12. júlí er Ragnar Ásgeirsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 7/7. — 8/7. Kjartan Ólafsson sím. 1700, 9/7. — 10/7. Arnbjörn Ólafs son simi 1840, 11/7. Guðjón Klemenzson sími 1567, 12/7. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 13/7. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.^ Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara f síma 10000. virkadaga kl. 7 e.m. AUir vel- komnir. Séra Ólafur Skúlason, sóknar- prestur í Bústaðaprestakali, verð ur fjarverandi næstu vikur. Nessókn. Munið safnaðarferð- ina siinnudaginn 10. júlí. Farmiða sala i Neskirkju í kvöld kl. 8—11 sími 16783. Félag Austfirzkra kvenna fer i skemmtiferð austur að Kirkju- bæjarklaustri miðvikudaginn 13. júlí. Upplýsingar í síma 32009 og 18772. Nefndin. Langholtsprestakall. Verð fjar verandi næstu vikur. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. SlysavarnadeRtin Hraun- prýði Hafnarfirði fer tveggja daga skemmtiferð í Bjarkarlund og víðar, 16. júlí. Nánari upp- lýsingar í símum 50597, 50290, 50231 og 50452. Nefndin. Óháði söfnuðurinn fer skemmti ferð í Þjórsárdal sunnudaginn 10. júlí kl. 9. Komið við í Skál- holti á heimleið. Farið verður frá bílastæðinu við Sölfhólsgötu móti sænska frystihúsinu. Að- göngumiðar hjá Andrési, Lauga- veg 3. Kvenfélag Lágafellssóknar, Mosfellssveit, fer skemmtiferð mánudaginn 11. júlí. Farið verð- ur til Vatnsfjarðar. Gist í Bjark- arlundi og Reykhólum. Einnig stanzað í Búðardal í boði kven- félagsins þar. Ferðin tekur 2 til 2% dag. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Ólafiu, Laugabóli, Krist- ínar sími 13259, Ingerðar sími 36043, sem veita allar upplýs- ingar. GJAFABRÉF IMILIII MITTA BRÉF It KVITTUN, IN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN- INO VIO GOTT MÁLEFNI. MYKMVte, •. • Gjafabréf sjóðsins eru seld i skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti o( í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Lofthitunartæki með hitastökkum og ný- legri Gilbarco kyndingu til sölu í Armúla 14. Sími 37700. Til leigu ungu fólki 2ja herb. íbúð, Melahverfinu. Tiltooð send- ist afgr. Mbl. merkt: „4518“ íbúð óskast Ung hjón óska að taka á leígu 2ja—3ja herbergja íbúð. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 37546 í dag og næstu daga. Simca Til 'sölu góður Simca Arian Upplýsingar í síma 30640. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðiim. íuano Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 9. og 10. júlí 1966. FÍB 1. Staddur á Egils stöðum við ljósastillingar. FÍB 2. Hellisheiði, ölfus, Þjórsárdalur. FÍB 3. Þingvellir, Lyngdalsheiði, Laugarvatn. FÍB 4. Hvalfjörður, Borgarfjörður. FÍB 7. Sjúkrabif- reið, Hvalfjörður, Borgarfjörð- ur. Félag islenzkra bifreiðaeig- enda. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í 4 daga skemmtiför til Skagafjarðar og gist verður á Hólum. Farið verður í Glerhalla- vík með viðkomu á Sauðárkrók, og allir fallegustu staðir Skaga- fjarðar skoðaðir. Lagt verður af stað þriðjudaginn 19. júlí kl. 8 frá Sjálfstæðishúsinu. Allar upp lýsingar gefur María Maack, Ránargötu 30, sími 15528. Far- miðar seldir í Sjáfstæðishúsinu Eru aktygi að hverfa úr sögunni vagnhestinum, Baldri, og var þá þessi góða mynd tckin, sem við fengum senda á dögunum. Aktýs hesta eru bráðlega horfin og orðnir forngripir. Okkur sýnist nú ekki betur, en hestinum Baldri i mynd þessari vanti eiginlega flest, sem aktýgi má prýða, en sjálfsagt hafa blessuð börnin, sem i baki hans sitja, ekki veitt því neina athygli, og varia von

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.