Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐID Sunnudagur 10. Júlí 1966 •M «14» Hann sveifst einskis 0b ALAN BATES in 'NOTHING BUT THE é DENHOLK ELUOIT- MLUCENT MAHnN Ensk úrvalsmynd í litum sem fcvarvetna hefur hlotið mikla aðsókn og lof gagnrýnenda. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ný fréttamynd vikulega. Fiársjóður greifans af Monte Cristo Sýnd kL 5. — Bönnuð 12 ára. Merki Zorro Barnasýning kl. 3. Wwmmmm Skuggar þess liðna ¦í!íi'i'vi:ií'».í mmm \ ROSSHUNTER'S <?, rmucftM »f - íChiÍkí, (jARPEN LZfl ÍSLENZKUR TEXÍl Hrífandi, efnismikil og afar vel leikin ny ensk-amerísk litmynd, byggð á víðfrægu leikriti eftir Enid Bagnold. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Smámyndasafn „Chaplin til sjós" - „Chaplin meðal flaekinga" ásamt úxvals teiknimyndum. Sýnd kl. 3. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (From Russia with love) Heimsf ræg og sniUdarvel gerð ný ensk sakamálamynd í lit- um, gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöf- undar Ian Flemings. Sean Connery Daniela Bianchi Sýnd kl. 5 og 9 • — Hækkað verð — Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Glófaxi ^L STJÖRNUDfn T Sími 18936 U&U Sjómaður í St. Pauli Fjörug og skemmtileg gaman- mynd í litum, með hinni fiægu Jayne Mansfield og Freddy Quinn. Mynd sem all- ir hafa gaman af. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dalur drekanna Sýnd kl. 3. Bezt að auglýsa i MorgunbJaðinu LPPBOÐ Opinbert uppboð fer fram í Kaupvangsstræti 4 Akur- eyri, föstudaginn 15. júlí nk. og hefst kl. 2 e.h. Verða þar boðnar upp ýmsar kjötvinnsluvélar og tæki og verzl unaráhöld tilheyrandi Nýju Kjötbúðinni svo ' sem: Kjötsög, pylsusprauta, kjöthrærivélar af stærri og minni gerð, hakkavél, kjöthengi, pylsuskurðarvél, elda vél, suðupottur, búðarkæliborð, stálborð, búðarkassi, búðarvogir, kælikerfi með mótorum, peningaskápur og fleira. Sama dag kl. 5 e.h. verður við lögregluvarðstofuna hér boðin upp sendiferðabifreiðin A-1537 af gerðinni Anglia Van árg. 1965. TJpplýsingar um munina verða gefnar hér í skrif- stofunni. Bæjarfógetínn á Akureyri, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí — 12. ágúst. LJÓSMYNDASTOFA Óla ráis Kristjánssonar Laugavegi 28. Kulnuð ást smnmmm BEmgms Whsrí ism Einstaklega vel leikin' og áhrifamikU amerísk mynd 'byggð á samnefndri sögu eftir Harold Robbins höfund „Carpetbeggers". Myndin er í CinemaScope og litum. Aðalhlutverk: Susan Hayward Bette Davis Michael Connors Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Ævintýri í Japan með Jerry Lewis og Dean Martin iai Herbergi 13 (Zimmer 13) Ný spennandi „Edgar Wallace-mynd'* Snittubrauð Nestispakkar í ferðalögin. Veizlumatur Matur fyrir vinnuflokka, Sími 35935. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. Danskur texU. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger Karen Dor (en hún kem- ur tíl í.slands í sumar tU að leika í nýrri þýzkri kvik- mynd). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Meðal mannœfa og villidýra E.uo v°° tli Sýnd kl. 3. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Verð f jarverandi frá 11. júlí til 15. ágúst. — Staðgengill Þórhallur B. Ólafsson, Lækjargötu 2, simi 20442. Viðtalstími hans er frá kl. 2—4 e.h. nema þriðju- daga frá kl. 5—6 e.h., símaviðtalstími kl. 9—10 f.h. í síma 31215. Guðmundur Benediktsson, læknir. TilkomumikU sænsk stórmynd byggð á hinni víðfrægu skáld sögu með sama nafni, eftir fihnsku skáldkonuna Sally Salminen. Var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við met- aðsókn fyrir allmörgum árum, Martha Ekström Frank Sundström Birgitt Tengroth (Ðanskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Höldum gleði hátt á loft Bráðskemmtileg smámynda- syrpa. Sex teiknimyndir, tvaar Chaplins myndir og & Sýnd kl. 3. LAUGARAS 111« StMAR 32075-38150 Maðurinn trá Istanbul Ný amerísk-itölsk sakamála- mynd í litum og CinemaSope. Myndin er einhver sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við metaðsókn á Norð urlöndum, Sænsku blöðin skrifuðu lun myndina að James Bond gæti farið heim ag lagt sig..... Horst Buchholz og Sylva Kosáina Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Barnasýning kl 3: Eldfœrin Ævintýramyndin í litum eftir H. C. Andersen. Með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 2. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu LUXOR Sjónvorp Utvörp Lftvarpsfónar Húsgagnaveri Búslóð við Nóaiún — Sími 18520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.