Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 25
Sunnuiagur 10. júlí 1966 MORCU NBLAÐIÐ 25 SUlitvarpiö Sutlnudagur 10. júii 8:30 Létt morgunlög: Fíiharmoníusveitin í Vín leikur tónlist eftir Joseph og Johann Strauss. Willi Boskovsky stj. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Jerome Kern. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. „Guð rís upp, óvinir hans tvístrast‘‘, lofsöngur eftir Hándel Elisabeth Vaughan Alexander Young og King’s College kórinn syngja með hljómsveit St. Mfirtini-in-the-Field*; 3>avid Willoocks stj. 1 b. Píanókvartett i Es-dúr BEM!X\ NotiÖ BEMIX tii þess að rykbinda, einnig í slitlag á gólf, bryggj- ur o. fi. 3EMIX ætti ávallt að nota á steinsteypt þök og þakrennur. Er steinsteypan sprungin, tröppuhorn brotin eða pússningin laus? Forðið þá frekari skemmdum og gerið við með BEMIX mm Með því að nota BEMIX fáið þér var- anlega steypu, sem veðrast ekki, springur ekki, og hrindir frá sér vatni. tTtvegum menn til smá-viðgerða. BYOOINOAVORUVERZLUNIN NÝBORG’ HVBHFISOÖTO ,a#,T Einkaumboð: STRANDBERG, heildverzlun, Hverfisgötu 76. — Sími 16462. HAFNARFJORÐUR orðsending frá VÁTHYGGIiAFÉLACIl HF. Umboðsskrifstofa vor að Strandgötu 29. verður opin, sem hér segir: Virka daga kl. 17.00 til 19.00 Laugardaga kl. 11.00 til 12.00 Á ÖÐRUM TÍMUM er afgreiðsla hjá Hilmari Björnssyni, Lindarhvammi 14, sími 50182. VÁTRYGCINCAFÉLAGIH HF. Strandgötu 29 — Sími 5 19 40. (K49&) eftir Mozart. Mieczlaw Horzawski og meðlimir úr Búdapeat strengj akvartottinum ieika. c. Sönglög eftir Richard Strauss Evelyn Lear syngur og Erik Werba leikur undir. d. Sinfónfa nr. 4 í a-moll op. 83 eftir Sibelius. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 11:00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Ámason. Organleikari: Guðmundur Matt híasson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir *— Tilkynningar —• Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 3 1 D-dúr eftir Schubert. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Lorin Maazel stj. b. Sónata nr. 32 í c-moll op. 111 eftir Beethoven. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á píanó. c. Sinfóniía nr. 8 1 G-dúr op. 88 eftir Dvorák. Filharmoníu- sveitin í Vínarborg leikur; Her- bert on Karajan stj. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). 17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a. „Sleðaferð“, dönsk þjóðsaga. Stefán Sigurðsson les þýðingu sína. b. Lög úr kvikmyndinni „Maria Poppins'*. Ingibjörg í>orbergs og Guðrún Guðmundsdóttir syngja við undir leik Carls Bliilchs. c. Síðari hluti sögunnar „Skin og skúrir“ eftir Hannes J. Magnússon. Tryggvi Tryggvason les. 18:30 Frægir söngvarar: Leo Schiitzendorf syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnír. 19:30 Fréttir. 20:00 Blóð og jórn fyrir einni öld Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytur annað erindi Andvana bylting. 20:30 Tvö hljómsveitarverk eftir Grieg Holberg svíta op. 40 og Kúa- Xokka. Hljómsveitin Philharmon ía leikur; Georg Weldon stj. 21:00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22:15 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 11. júlí 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason — 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — * 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — T-ónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — fs- lenzk lög og klassisk tónlist: Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög. Rolshoj-hljómsveitin í Moskvu leikur „Klæki ástarinnar“, ball- etttónlist eftir Glazunoff; Golo- vanoff stj. Sitkowetzki og Davidovitsj leika svitu fyrir fiðlu op Píanó op. 43 eftir Vieuxtemps. Gérard Souzay syngur lög eftir Schubert. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Perry Como syngur, hljómsveit Béla Sanders leikur, The High- Los syngja, Lou Logis og hljóm sveit hans leika, Bítlarnir syngja, Franck Pourcel og hljómsveit hans leika, Fabian syngur og Franoone leikur á harmoniku. 18:00 Á óperusviði Atriði úr- óperunnl „Tosoa“ eft ir Puccini. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Ragnar Jónsson forstjóri talar. 20:20 „í>ú eina hjartans yndið mitt* Gömlu lögin sungin og leikin. 20:35 Vordagar í Riga og Tallin Fjórða frásögn Gunnars Berg- manns úr blaðamannaför til Sovétríkjanna — með viðeigandi tónlist. 21:15 Konsert í G-dúr fyrir strengja- sveit eftir Vivaldi. I Solisti Veneti leika; Claudio Scimone stjórnar. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll ið?“ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flytur (18). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. 22:15 „Sólnæ^ur“, smásaga eftir Mögnu Lúðvígsdóttur. Helga Bachmann leikkona les. 22:40 Kammertónleikar: Frá tónleik- um Musica Nova 1 Austurbæjar bíói í júní s.l. Paul Zukofsky, Gunnar Egilson, Pétur Þorvalds son og I>orkell Sigurbjörnsson leika. Þorkell Sigurbjörnoson kynnir. 23:35 Dagskrárlok. PEUGEOT 404 hefur enn einu sinni sannað jfirburði sína. PEOGEOT 404 varð allsherjar SJgurvegari í hinni hörðu þolraun- arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð dagana 7. til 11. apríl 1966. PEUGEOT 404 varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hófu keppn- ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km. harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afriku. PEUGEOT 404 hefur einu sinni áður orðið allsherjarsigurvegari í East African Safari, tvívegis orðið púmer tvö og margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar. PEUGEOT 404 er bíllinn, sem gengur lengur en hinir. PEUGEOT 404 Skrifið — hringið — komið. HAFRAFELL H.F. Brautarholti 22. — Sími 22255. Nýjar vörur! Terylen stóresefni með blúndu Terylen stóresefni með milliverki Fiberglassefni Eldhús gluggatjöld Eldhús gluggatjaldaefni Gardínubúðin Ingólfsstræti. íbúð óskast Ung hjón (kennarar) óska- eftir litilli íbúð fyrir- haustið. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Algjör reghisemi. -— Nánari upplýsingar í síma 3-44-90 eftir kl. 15 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.