Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 7
f Sunnudagur i<r Júli 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Hvítanes í Hvalffirði Hvítanes í Kjós var hér áður og fyrr meir góð j örð, en í hernáminu eyðilagðist hún næstum alveg. 'Þa.S var byggð bryggja út í sjó. Flotkví var þar fy rir utan, sem seinna var dregin til Singapore, þegar hennar var ekki lengur þörf hér á landi. Bóndinn á Hvítanesi mátti standa upp, og í túni hans var reist ein mesta braggaþyrping á íslandi. Eðvarð Helgason, sem hingað er kominn eftir langa útivist, og talað var við frá Mbl., (samtalið birtist á fimmtudag) er þarna fæddur, ásamt bræðrum sínum ©g systrum. 1934 málaði Eðvarð mynd þessa af Hvítanesi, eins og það leit þá út, og geta nú þeir menn, sem um Hvalfjarðarveg fara, borið saman ástandið, eins og það var og er í dag. LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjami Bjarnason. Andrés Ásmundsson frí frá heim- iiislækningum óákveðinn tfma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 6, við talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kL »—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 10. égúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- iæknir og Þorgeir íónsson. Erlingur Þorsteinsson fjv. til 1/8. Einar Helgason fjv. júlímánuð. Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Geir H. Þorsteinsson fjarverandi frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart- ansson. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðinn tíma. Guðjón Klemenzson, Ytri-Njarðvík fjv. frá 2/7—10/7. StaðgengiU Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. j Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 29/6—19/7. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. ÞórhaUur Ólafsson. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. StaðgengiU: 2>órhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jón Hannesson tekur ekki á móti Bamlagssjúklingum óákveðinn tíma, Stg. Þorgeir Gestsson. Karl Jónsson verður fjarverandi frá 22. maí, óákveðið. StaðgengiU er Jón Gunnlaugsson sem heimUislæknir. Kjartan R. Guðmundsson fjarv U1 15/7. Stg. Þorgeir Jónsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 1/7— 1. október. Kjartan Ólafsson fjv. fré 10/7. — 17/7. Sfg. Guðjón Klemenzson og Arnbjörn Ólafsson. Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði i 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Bjarnason. Lárus Helgson fjarverandi frá 4/7 til 8/8. BtaðgengiU: Skúli Thoroddsen. Richard Thors fjv. júlímánuð. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 27/6 til 12/7. Staðgengill Þorgeir Gestsson. Ólafur Jónsson fjarv. til l. ágúst Btg.: Ragnar Arinbjarnar. Ólafur Helgason, fjarv. 8/7—26/8. Staðgengill Karl S. Jónsson. Ólafur Tryggvason fjv. til 24/7. Stg. 8>órhallur Ólafsson, Lykjargötu 2. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandi í 4—6 vikur. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá 27/6—25/7. Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8. Btg. Hulda Sveinsson. Stefán Björnsson fjv. frá 1/7. — 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Hinrlk Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7. Stg. ÞórhaUur Ólafsson Lækjargötu. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 t 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 1«. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsoon. Viöar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og ÚKar Þórðarson. VÍSUKORN Ejóminn sólar lýsa kann lífs í baráttunni. Tíminn lcngra leiðir mann loks að feigðarbrunni. Guðlaug: Buðnadóttir frá Sólvangi. • • j SOFN j ■ ■ • Minjasafn Reykjavikurborg : : ar, Skúlatúni 2, opið daglega ■ j £rá kL 2—4 e.h. nema mánu ; ■ daga. ; ■ ■ : Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, : ■ er opið alla daga nema laug ; : ardaga frá kl. 1,30—4. ■ Árbæjarsafn opið frá kl. ; Z 2.30 — 6.30 alla daga nema : ■ mánudaga. ; • Borgarbókasafn Reykjavík- ; ; ur er lokað vegna sumarleyfa : ; frá fimmtud. 7. júlí til þriðju- ; ; dagsins 2. ágústs, að báðum : í dögum meðtöldum. J Þjóðminjasafn íslands er ; ; opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga : : vikunnar. : ■ ■ : Landsbókasafnið, Safna- • ; husinu við Hverfisgötu. Lestr : : arsalur er opinn alla virka í • daga kl. 10—12, 13—19 og ■ ■ 20—22 nema laugardaga 10 j ; —12. Útlánssalur kl. 1—3 ; j nema laugardaga 10—12. j Listasafn Einars Jónssonar j ; er opið daglega frá kl. 1:30 • j til 4. j ; Listasafn íslands : Opið daglega frá kl. 2 j 1:30—4. ; : Ameríska bókasafnið, Haga- : ; torgi 1 er opið yfir sumarmán- ; : uðina alla virka daga nema : ; laugardaga kl. 12—18. ; Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Filadelfía, Reykjavík: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8. Ræðumenn: Jóhann Pálsson og Garðar Ragnarsson. Fjölbreytt- ur söngur. Æskulýðskórinn frá Færeyjum syngur í síðasta sinn hér að þessu sinni. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Úti samkoma verður á sunnudag í Laugardal kl. 4, ef veður leyfir. >f Gengið >f Reykjavík 8. júlí 1966. Kaup 119.70 42,95 < 39,92 621,40 600,00 830.15 1.335,30 1 Sterlingspund I Bandar. dollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finsk mörk 100 Fr. frankar 876,18 100 Belg. frankar 86,26 100 Svisen. frankar 994,50 100 Gyllini l.UK>,80 100 Tékkn. kr. 596,40 100 V.-í>ýzk mörk 1.075,00 100 Lirur 6,88 100 Austurr. sch. 166,18 100 Pesetar 71,60 Sala 120.00 43,0« 40,03 623,00 601,54 832.30 1.338,72 878,42 86,48 997,05 1.193,66 596,00 1.077,76 6,90 166,60 71,80 sá NÆST bezti Jóni biskupi Helgasyni, þeim merka fræðimanni, var annað bet- ur gefið en að halda hjartnæmar stólræður. Séra Jóhann dómkirkju prestur, sá kunni predikari og húmoristi, var aftur á móti orðinn mjög aldurhniginn og allt að því raddlaus. Konungur var Christian hinn X. sótti ísland heim, með fríðu föruneyti. Guðsþjónusta var ákveðin í dómkirkjunni. Biskup segir við dómkirkjuprestinn með fuUum myndugleika: „I>að er bezt að ég stígi í stólinn, en að þú farir fyrir aitarið!" Séra Jóhann svaraði með sinni alkunnu hægð: „Já, svo allt verði sem hátíðleeast". I. DEILD Á AKUREYRI. í dag kl. 4, keppa á Akureyrarvelli: ÍBA IBK Dómari: Guðjón Finnbogason. Mótanefnd. Tökum upp á morgun nýja sendingu af ullarkápum og drögtum. — Margir litir — allar staerðir — glæsilegt úrval. Tízkuverzlunin (jiiJu iiornn Rauðarárstíg 1. sími 15077. Allt í SUMMA BUXUR — PILS BLÚSSUR SLÆR * I GEGIM í SUMARBÚ STAÐINN • h f HELGARFERÐIRNAR í SUMARLEYFIÐ Laugavegi 33. Gluggastengur Amerískar gluggastengur Koparhúðaðar komnar aftur. Málning & jámvörur Laugavegi 23 — Símar 11295 og 12876.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.