Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. Júlí 1966 Atvinna Okkur vantar um miðjan ágúst reglusaman og dug- legan mann eða konu til sníðingar og verkstjórnar. Einnig stúlkur, helzt vanar saumum. Upplýsingar á mánudag í síma 24333 og að Barónsstíg 10A. Verksmiðjan l\lax hf. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Efstasundi 74, hér í borg, þingl. eign Ásmundar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. júlí 1966, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lítið iðnfyrirtæki tíl sölu Gúmmísteypuvél með ýmsum gúmmisteypumótum til sölu. Hentugt fyrir 2—3 menn er vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu. Leiguhúsnæði fyrir rekst- urinn getur fylgt. — Upplýsingar í símum 31450 og 35422. N auðungaruppboð sem auglýst var f 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Hverfisgötu 85, hér í borg, talin eign Bjama Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, föstudaginn 15. júlí 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Veiðileyfi í Ölvusvatni á Skaga í Skagafirði. eru seld hjá landeiganda að Hvalnesi. — Jeppavegur er að vatninu. — Nánari upplýsingar í síma 51292 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu er 5—6 herb. ný íbúð í Háaleitishverfi. framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „4009 Mbl. fyrir 14. þ.m. — Engin fyrir “ sendist afgr. IMýlegir hjólbarðar til sölu Tvö dekk 900x16. Hjólbarðaviðgerðin IViúla við Suðurlandsbraut. Bifreiðakaupendur! Eigum aðeins örfáa af hinum vinsælu Rambler American „440“ 4ra dyra til afgreiðslu strax. — Rambler American „440“ er með: a) Styrktan fjaðraútbúnað b) Tvöfalt öryggisbremsukerfi c) Sjálfstillandi H D bremsur d) Altemator e) Tvískipt afturhallanleg bök þannig að hægt er að breyta bílnum í svefn-vagn með einu handtaki. Þetta eru aðeins örfá atriði af mörgum, sem Rambler American hefir framyfir svo marga. TÖKUM GÖMUU BIFBEIÐINA UPP 1 ÞÁ NÝJU. RAMBLER-gæði RAMBLER-ending RAMBLER-bjónusta Greiðslnskilmólar Jón Loftssom h.f. HRINGBRAUT 121. Fyrirliggjandi fýrir bila Farangursgrindur Gólfmottur Aurhlífar Vifturcimar Þvottakústar og sköft Dekkhringir Hjólhringir krómaðir fyrir ýmsar gerðir. Ljós og rofar margskonar Speglar Gúmmipúðar fyrir gorma. Platínur fyrir margar gerðir. Höggdeyfar Tjakkar Málmsparsl (Black Magic) Hleðslutæki 6, 12 og 24 v. Arco Mobil bifreiðalökk ávallt fyrirliggjandi. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. Bifreiðasölu- sýning í dng: Fiat 1800 Station, árg. 1960. Volkswagen árg. 1960. Rambler Station, árg. 1961. Samkomulag v e r ð o g greiðsla. Skrásetningarnúm- er R 188 fylgir með í kaupum. Opel Kapitan árg ,56. Vil skipta á Moskvitch árg ’59—’60. Rússajeppi, árg 1958, góður bíll. Consul Cortina árg. ’63. Consul Cortina 4ra dyra, árg 1965, keyrður 16 þús. km. Verð og greiðsla samkomu- lag. Moskvitch árg. 1960, kr. 55 þúsund útborgun. Mercedes-Benz árg. ’55. Verð og greiðsla. Samkomulag eða skipti á yngri bíl. Ford Taunus 17 M, árg. 1959. Verð samkomulag. Vauxhall Victor árg. 1962, kr. 120 þúsund. De Sodo árg. 1956, toppástand. Chevrolet árg. 1962, V 8, sjálf- skiptur, fallegur bíll, kr. 175 þúsund. Ford Taunus 12 m, Station, árg. 1964, kr. 120 þúsund. Útborgun 70 þúsund. Sam- komulag um eftirstöðvar. Chevrolet Cheveli árg. 1964. Verð og greiðsla samkomu- alg. Renault Dauphine, árg 1962, góður bíll. Consul Cortina árg 1965, keyrður 21 þúsund km., kr. 155 þúsund. Útborgun 100 þúsund. Samkomulag um eftirstöðvar. Rambler árg. 1964. 2ja dyra sport árg. 1964. Rambler Classic árg. 1963. Chevrolet ár. 1959, taxi. Verð og greiðsla samkomulag. Allir þessir bilar verða til sýnis og sölu ásamt tugum bíla af öllum gerðum og ár- göngum. — Gjörið svo vel og skoðið bílana. BifreiÖasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.