Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 10. júli 19OT MORGUNBLAÐIÐ -V Danskir kvenskðr með háum hælum. — Nýtt úrval. Austurstræti. Þakjárn 7\ 8', 9', 10', 11' og 12' fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. Rafsuðumenn — Handriðasmiðir Rafsuðumaður og maður vanur handriða- smíði óskast. Vélvirkinn Skipasundi 21. — Sími 32032. Einangrunarkork fyrirliggjandi. Jónsson & Júiíusson Hamarshúsinu — Vesturenda. Sími 15430. Verzlunur — og skrifstofuhúsnæði Til leigu er húsnæði fyrir ofangreinda starfsemi eða aðra hliðstæða á góðum stað í borginni. Upplýsingar í síma 17888. Willys jeppi 1966 Til sölu Willys jeppi lítið ekinn með Egils-stálhúsi (einangruðu), drifslás, f ramdi ifslokum, dráttar- krók og farangursgrind. Gott verð. Upplýsingar hjá Halldóri eða Páli bílasöluskála EGILS VILHJÁLMSSONAR H.F. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. RÝMINGARSALA Seljum á hagstæou verði Sófaseti, svefnbekki og svefnsófa Athugið aóeins nokkra daga Notib þetía einstaka tækifæri Volhúsgögn SkólavÖrdustíg 23 — S-23375 Tjöld Tjöld allskonar, margir litir. Sólskýli Sólstólar Vindsængur Svefnpokar Bakpokar Picnic töskur 2, 4 og 6 manna. Gassuoutæki allskonar. Plast yfirbreibslur Tjaldþekjur Ferðafatnaður allskonar og sportfatnaður. Geysir hl. Veiðistígvél Veiðikápur Ferðu og sportfutnaður allskonar — í mjög fjölbreyttu úrvali. Geysir hff. Fatadeildin. ¦V auglýsing i utbrci<irtasta hlaðlnu borgar sig bezt. Sýnd kl. 7. TRI VÖRUR ' , ¦ Naglaklippur Naglaþjalir Trio-hnífar TRIM vörur fást víða. Heildsölubirgðir: Heildverzlun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3. — Sími 23742 og 19155. Ódýrt — Ödýrt Þurrkur — Handklæði. Verð krónur 19,00. R. O. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Hafnarf jörður — Atvinna Verkamenn vantar nú þegar til afleysinga í sumar- leyfum. — Upplýsingar í Vinnumiðlunarskrifstof- unni, Hafnarfirði, simi 50113. Amerísku Luwn - Boy slúttuvélurnor slu ullt út eru komnar aftur til landsins. Gangsetning leikur einn. Rakstur óþarfur hjá stærri vélunum, því grasið sogast upp í poka. Verðið ótrúlega lágt. Elding Trading Company ht. Hafnarhvoli — Tryggvagötu — Sími 15820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.