Morgunblaðið - 30.07.1966, Page 1

Morgunblaðið - 30.07.1966, Page 1
24 síður 53. árgangur 171 tbl. — Laugardagur 30. júlí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsina JFrá fundi þeirra U Thants Rússar styðja V Thamt Kovétríkin styðja U Tharnt . . 22 Moskvu, 29. júlí, AP. U THANT, aðalritari SÞ ræddi við Leonid Brezhnev, formann sovézka kommúnistaflokksins í Moskvu í morgun og snerust við ræður þeirra einkum um alþjóða mál en einnig bar þar á góma mál SÞ, að því er sagði í stutt- orðri tilkynningu um viðræðurn ar, sem sagðar voru hafa verið hinar vinsamlegustu. Þetta var fyrsti fundur U Thants og Brezhnevs en áður hefur U Thant hitt að máli aðra sovézka ráðamenn, þ.á.m. Kosyg- in forsætisráðherra og Kuznetsov, aðstoðarutanríkisráðherra (sem gegnir störfum Gromykos utan- ríkisráðherra í fjarveru hans). Herma fregnir að leiðtogar So- vétríkjanna séu því hlynntir að U Thant gegni áfram embætti aðalrítara SÞ næsta kjörtímabil. og Kuznetsovs aðstoðarutanríkisráðherra í Moskvu. Engir v-þýzkir hermenn í Vietnam segir von Hase, varnarmálaráðherra Moskvu, Saigon og Bonn, 29. júlí, AP, NTB. MÁLGAGN sovézka komm- únistaflokksins, Pravda, sagði í dag að þýzkættaður flug- maður í bandaríska flug- hernum í S-Víetnam, Dieter Dengler, sem fyrir skömmu kom aftur suður þangað eftir margra mánaða dvöl norðan landamæranna í fangabúð- um, væri aðeins einn af þús- undum þýzkra hermanna, bæði ó'breyttra og hærra UPPREISN I NIGERIU Herinn-handtekur forsætis- ráðherrann, en stjórnin telur sig hafa undirtökin Lagos, Nigeríu, (AP-NTB). HERINN í Nigeríu gerði upp- reisn í dag, og beindust aðgerðir hersins aðallega að höfuðborg- inni Lagos og nágrenni. Herma óstaðfestar fregnir að forstöðu- menn uppreisnarinnar hafi lát- ið handtaka forsætisráðherrann, Aguiyi Irónsi hershöfðingja. Var hann staddur í borginni Ibadan, skammt fyrir norðan Lagos, og er ekkert vitað um örlög hans. En Ironsi tók við völdum í Nig- eríu eftir byitingu hersins þar í janúar sl. Lítið hefur borizt af fréttum fm Nigeríu frá því uppreisnin Nýjar kaupbind- ingar í Bretlandi London, 29. júM (AP-NTB). BREZKA stjórnin mun fara fram á það við Neðri málstofu þingsins að henni verði veitt heimild til að binda kaupgjald ©g verðlag í heilt ár, ef ný- samþykkt lög um kaupbindingu í sex mánuði bera ekki tilætlað- an árangur. Búizt er við að lög varðandi bindinguna verði af- greidd frá brezka þinginu næstu daga. Er gripið til aðgerða þessara til að tryggja gengi sterlings- pundsins og koma efnahag lands- ins á réttan grundvoll. í tilkynn- ingu ríkisstjórnarinnar segir að fyrst um sinn verði kaupgjald og verðlag bundið í sex mánuði, Framhald á þls. 23. Víðtæk leit að U-2 VfÐTÆK leit er nú gerð að U-2 vélinni sem týndist í gær á suð- urleið frá Bandaríkjunum — sennilega yfir Kúbu eða enn sunnar, að því er skýrt var frá í Washington í morgun, og hefur hlutaðeigandi yfirvöldum í Perú, Kolombíu, Ecuador, Panama og Chile verið skýrt frá öllum mála- vöxtum. Svo virðist sem flugstjórinn, Robert Hickmann, maður rúm- lega þrítugur, kvæntur og sex barna faðir, hafi misst meðvit- und, að öllum líkind,um vegna súrefnisskorts í háloftunum og vélin hafi síðan haldið áfram sjálfstýrð unz eldsneytið var upp urið, en það gæti hafa orðið nær hvar sem er á 2900 km langri flugleið milli Panama og landa- mæranna áð Perú. Útvarps- og ratsjársamband Framlhald á bls. 23. hófst í morgun, en í kvöld birti útvarpið í Lagos tilkynningu frá ríkisstjórninni þar sem lýst var neyðarástandi í borgunum Ibadam, Ikeja og Abeokuta. Seg- ir í tillcynningunni að hersveitir ríkisstjórnarinnar hafi náð und- irtökunum í baráttunni gegn uppreisnarmönnum, og að vonazt væri til að unnt yrði að koma á friði fljótlega. En útgönguibann hefur verið sett á í borgunum iþremur, og skipaðir sérstakir herréttir til að fjalla um mál uippreisnarmanna. Þrátt fyrir yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar var enn barizt um flugvöllinn, sem er 22 kílómetr- um fyrir norðan Lagos, siðdegis í dag. Og öll umferð um völlinn hefur stöðvazt. Meðal flugvéla sem bíða þar er farþegaþota af gerðinni VC-10 frá brezka flug- félaginu B.O.A.C., en farþegum þotunnar var komið fyrir í gisti- húsi skammt frá flugvellinum. Talið er að 10—12 hermenn stjórnarinnar hafi fallið á flug- vellinum, sem uppreisnarmenn Framhald á bls. 23. I STUTTU MALI V-Berlín, 29. júlí — Fulltrúum V-Berlínar tókst ekki að komast að samkomulagi við yfirvöld í A-Berlín um vegabréfaáritanir til handa fólki því í V-Berlín sem gjarnan vill heimsækja ættingja sína austan megin og er sagt að hér sé enn um að kenna deilunum um réttarstöðu a-þýzku stjórnarinnar. settra, sem berðust með Bandaríkjamönnum í Víet- nam. Vestur-þýzka stjórnin segir að enginn fótur sé fýrir þessum fregnum. Fréttamaður Pravda í Víetnam og Laos sagði í frétt sinni að hinir vestur-lþýzku ,,málaliðar“ væru sendir áustur sem tækni- sérfræðingar, vélamenn og efna- fræðingar og þeir væru sendir samkvæmt leynilegum samning- um milli stjórnanna í Bonn og Washington. Ennfremur sagði fréttamaðurinn að meira en 100 menn úr vestur-þýzka hernum hefðu tekið þátt í bardögum í Framihald á bls. 23. Strnuss iær skuðubætur Múnchen, 28. júM — NTB — DÓMSTÖLL í Múnchen ihef ur dæmt útgefanda v-þýzka vikuritsins „Der Spiegel", Rudolf Augstein, í 25.000 marka (rúmlega 200 þús. ísl. kr.), sekt, vegna meiðandi ummæla um fyrrverandi land varnarráðherra V-Þýzkalands Josef Strauss. Dómstólinn staðfesti dóm, sem áður er genginn í mál- inu, en þar sagði, að Aug- stein yrði að draga til baka þau ummæli sín, að Strauss hafi misnotað það vald, sem honum hefði verið falið, er hann tók við ráðherraembætt inu. „Der Spiegel“ sakaði Strauss um að hafa ætla'ð að reyna að hagnast á því að fela einkafyrirtæki fram- kvæmdir á vegum v-þýzka hersins. „Þjóðin, sem færði heim- inum mál Shakespeares - hlýtur œtíð að vera uppspretta framfara, i g þjóna mannkyninu' sagði Johnson, að loknum viðrœðum vio Wilson í dag Washington, 29. júlí HAROLD Wilson, forsætisráð herra Bretlands, lýsti yfir því í dag við Johnson, Banda- ríkjaforseta, að Bretar væru fastráðnir í því að leysa efna- hagsvandamál sín. Wilson, sem kom ti'l Was- hington í gærkvöldi, hóf við- ræður sínar við Johnson í morgun. Þá ræddust þeir við í rúma klukkustund, og sner- ust viðræðurnar einkum um efnahagsvandamál Breta, varnarmálaskuldbindingar Breta og styrjöldina í Víet- nam Síðar voru á ný haldnar við- ræður, nokkru skemmri, og þá voru viðstaddir ráðgjafar Wú- sons og Johnsons. Síðan bauð Bandaríkjaforseti forsætisráð- herranum til hádegisverðar. Þar lýsti Jöhnson yifir þeirri von sinni, að Bretum mætti takast að leysa þann vanda, sem nú steðjar að þeim á efnahagssviðinu. „Sú þjóð, sem fært hefur heim inum mál Shakespeares og þrótt Churchills, hlýtur ætíð áð vera uppspretta framfara, og þjóna mannkyninu", sagði Johnson. Þá sagði forsetinn, að Bretland og Bandaríkin hafi sameiginlegri skyldu að gegna; að efla friðinn í heiminum. Sagði hann 'bæði ríkin hafa lagt sitt bezta af mörk um á því sviði. Blaðaful’ltrúi Hvíta hússins, Bill Moyers, sagði, að Johnson hefði í dag lýst ánægju sinni y'fir heimsókn Wilsons, og sagði, að viðræður þær, sem fram hef'ðu farið í dag, hefðu orðið til að styrkja samskipti og samstarf landanna beggja. Nokkur töf varð á því í morg- un, að viðræður forsætiisráðherr- ans og forsetans hæfust, og staf- aði það af því, að haldið var, að tilraun til að rá'ða Wilson af dög- um hefði verið undirbúin. Hafði lögreglu borizt af því fregnir, að vopnaður maður hefði tekið sér stöðu í húsi, í nágrenni bústaðar Wilsons í Washington. Rannsókn fór fram, en hún benti ekki til þess, að neitt grunsam- legt væri á ferðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.