Morgunblaðið - 30.07.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.07.1966, Qupperneq 24
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 171 tbl. •— Laugardagiu 30. júlí 1966 juungsiærsia og íjölbreyttasta blað landsins Lögreglan leitar að áfengi ínannahelgina. Fara 12 lögreglu þjónar í Þórsmörk, en þangað liggur straumnrinn. Og til að- stoðar við hjálparstarfsemi eru 25 skátar. í gær var lögreglan farin að leita í langferðabílunum, sem voru að fara úr bænum. í einum tóku þeir 12 áfengisflöskur af unglingum. Armars var bíla- straumurinn rétt farinn af stað austur og því höfðu engar fréttir ‘borizt af því hvort mikið fannst af áfengi í bílum, er blaðið fór í prentun. Radarinn reynist bylting í hraðamælingum 653 bilar teknir síðan í febrúarbyrjun með honum LÖGREGLAN hefur talsverðan riðbúnað að koma í veg fyrir að unglingar fari með áfengi í úti- legur uppi í sveit um verzlunar Veiði glæðist í Loxáí Þingeyjarsýsiu HÚSAVÍK, 29. júlí — Veiði í Laxá í Aðaldal hefur heldur glæðzt undanfarna daga og í Laxam/rarlandi veiddust á þriðjudag 8 laxar, miðvikudag 0 laxar og á föstudag 13 laxar. Þeir stærstu voru 19 pund. Veiði í ánni ofar virðist lika að vera glæðast — Fréttaritari. Gunnar Gunnarsson Banaslysið í Öliusi DRENGURINN, sem varð fyrir slysi á dráttarvél austur í Ölfusi og beið bana, hét Gunnar Gunn- arsson. Hann var 15 ára gamall og bjó hjá foreldrum sínum í Blönduhlíð 35 í Reykjavík. RADARTÆKI það sem um- ferðardeild götulögreglunnar eignaðist núna í vetur hefur reynzt hið mesta þarfaþing, og þykir nú hinn mesti ógnvaldur meðal ökuníðinga. Magnús Ein- arsson, lögreglumaður, sagði t.d. við Mbl. að það væri stórkostleg ur munur, hve það gerði lögregl- unni auðveldara að handsama ökuþóra, og að tækið væri al- gjör bylting í sambandi við hraðamælingar hérlendis. Á föstudag sl. höfðu hvorki meira né minna en 653 ökumenn verið teknir með radarmæling- um fyrir ofhraðan akstur frá því 8. febrúar sl. að lögreglan tók tækið fyrir alvöru í þjón- ustu sína. Hringbrautin er sú gata, þar sem flestar bifreiðar haf verið teknar, og má geta þess að einn daginn voru 19 bif- reiðar teknar með hraðamæl- ingu við gangbrautina að gamla Garði frá því kl. 20.55 - 22.07. Sá hægasti á 64 km. hraða en hinn hraðasti á 78 km hraða, en hámarkshraði á þessum stað er 45 km. á klst. við hinar beztu aðstæður. Lögreglan hefur einnig farið með radarinn á hættuleg gatna- mót til þess að athuga, hvort óvarlega sé ekið yfir þau, og Hornafirði, 29. júlí. BISKUPINN yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, vígði í gær hina nýju kirkju á Höfn í Hornafirði. Vigsluvottar voru þeir séra Trausti Pétursson, pró fastur á Djúpavogi, og séra Fjal- ar Sigurjónsson, sóknarprestur að Kálfafellsstað. Ennfremur Sleppt úr gæzluvarðhaldi YFIRHEYRSLUR í smyglmálinu á Skógafossi stóðu yfir allan dag- inn í gær og fram á miðnætti. Voru mennirnir fimm, sem setið hafa í gæzluvarðhaldi yfirheyrð- ir, og síðan sleppt úr gæzluvarð- haldi. Söluverð Akur- eyjar um 2 millj. EKKI var í gær búið að ganga frá samningum um sölu Akra- nestogarans Akurey, en söluverð hans mun verða um 2 millj. kr. Akurey var fyrir tveimur ár- um seldur til Færeyja, fór þar eina veiðiferð, en þar sem kaup endur stóðu ekki við kaupskil- mála kom skipið aftur. Nú hefur það verið selt til Noregs og mun eigandinn, Bjarne Bendiksen, gera það út frá Tromsö. hafa allmargar bifreiðar t.d. ver ið stöðvaðar á gatnamótum Hverfisgötu og Frakkastígs, sem er blindhorn, og Bústaðarve. og Klifvegar, sem var lengi eitt hættulegasta umferðarhornið. Allmargar bifreiðar hafa enn- fremur verið teknar við Rofabæ, eða á malbikaða kaflanum frá Selásbúð að Árbæ fyrir of hrað- an akstur. Nokkrum sinnum hef ur verið farið með radarinn á Keflavíkurveginn, og talsverður fjöldi bifreiða verið tekinn þar fyrir glannalegan akstur. T.d. tók lögreglan þar með radarn- um eitt kvöld 9 bifreiðar á rétt klukkustund, sem óku á 100 km. hraða eða meira. Óskar Helgason, safnaðarfulltrúi og Gísli Björnsson, sóknarnefnd- armaður. Prófasturinn, séra Skarphéðinn Pétursson í Bjarna nesi, predikaði og þjónaði fyr- ir altari ásamt biskupi. Að lok- um var altarisganga. Við orgel- ið var Eyjólfur Stefánsson,, kirkjukór Hafnarsóknar söng og ennfremur söng Anna Þórhalls- dóttir einsöng. Vígsluathöfnin hófst með því að biskup og prestar ásamt sókn- ar- og byggingarnefnd gengu í skrúðgöngu til kirkju og báru kirkjugripi. Á meðan skrúðgang HINN kunni þýzki fjallagöngu- maður og Iandkönnuður, dr. Herrligkoffer er væntanlegur til Íslands með Skýfaxa F.f. í kvöld. Dr. Herrligkoffer er á leið til Grænlands með vísindaleiðangur og fer héðan flugleiðis til Meist- aravíkur. Fjórir af leiðangurs- mönnum munu hafa komið hing- að til Iands með skipi ásamt megninu af farangri leiðangurs- ins, en Herrligkoffer kemur flug- Bílaröð í Þórsmörk 2 Ferðafólkið byrjaði að streyma út úr bænum í gær- kvöldi, til að nota sem bezt ( einhverja drýgstu fríhelgi ; sumarsins. Er við litum út um gluggann á Morgunblaðshús- I inu kl. 8 í gærkvöldi, sáum i við ferðabúið fólk kringum | röð af langferðabílum í Aust urstræti, þar sem Úlfar Jacobsen hefur bækistöð, og i á Hótel íslandslóðinni var | annar eins fjöldi stórra bíla frá Guðmundi Jónassyni. Og allir voru þeir á leið í Þórs- mörk, en þangað liggur straum ! urinn um þessa helgi. an stóð yfir, sem var um 15 mínútur, var kirkjuklukkum samhringt. Veður var hið fegursta. 320 manns sóttu kirkjuvígsluna. Að lokinni vígslu bauð sóknarnefnd öllum kirkjugestum til kaffi- drykkju í Sindrabæ. Þar töluðu Óskar Helgason, sem lýsti kirkju byggingunni frá byrjun til þessa dags, en fyrst var byrjað að safna fé til hennar 1048. Aðrir, sem til máls tóku, voru Páll Þorsteinsson alþingismaður, Sig urlaug Árnadóttir Hraunkoti, sem einnig flutti frumort kvæði og loks biskup, sem flutti söfn- uði árnaðaróskir. Gísli Bjö'rns- son stjórnaði hófi þessu. Kirkjunni bárust margar góð • ar og veglegar gjafir og morg heillaskeyti. — Gunnar. leiðis ásamt 5 mönnum. Skv. erlendum blaðafregnum mun áform dr. Herrligkoffers og félaga hans að klífa Stauninga- alpana í Austur-Grænlandi, en leggja að vori upp í sleðaferð til Norður-heimsskautsins. Áformað er að þeir fari áfram til Grænlands eins fljótt og hægt er með flugvél frá Flugfélagi ís- lands með allan sinn útbúnað. Tízkumyndir fyrir Elle á islandi Fyrirsætur, Ijósmyndari ocj ritstjóri koma hingað HIÐ fræga franska tízkublað, ELLE, er að senda leiðangur til íslands til myndatöku. Koma 6—8 manns með flug- vél Flugfélags íslands 2. ágúst og dvelja hér í nokkra daga við myndatökur, en síð- an fer leiðangurinn til Græn lands með Flugfélaginu, dvel ur þar í 4 daga og síðan aft- ur nokkra daga hér á leið heim. í hópnum er ritstjóri frá blaðinu, ljósmyndari og fjór- ar Ijósmyndafyrirsætur. Og er ætlunin að taka myndir af vetrartízkunni 1966—1967. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi F.í. skipuleggur ferð ir þeirra á íslandi. Og er bú- izt við að hann fari með leið- angurinn á alla fegurstu staði landsins, til að fá sem bezt- an bakgrunn í myndirnar. En það fer eftir veðri hvert far- ið verður. Flogið verður á alla staðina. Biskup vígði hina nýju kirkju í Hornafirði í gær Kunnur landkönn- uður fer um ísland Khfur Stauningalpana og fer á Norðurskautið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.