Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 6
MORGU NBLAÐIÐ Laugardagur 30 júlí 1968 6 Veiðileyfi í Svínavatni eru seld fyrir landi Mos- fells í Svínadal, A-Hún. Góð tjaldstæði. Júlíus Jónsson, Mosfelli. íbúð óskast Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 32229. Miðstöð til sölu með öllu tilheyr- andi. Verð kr. 7—8 þúsund. Upplýsingar í síma 32176. Rífum og hreinsum Getum bætt við okkur verkefni. Vanir menn. — Upplýsingar í síma 33848. Tvær þýzkar flugfreyjur óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt með húsgögnum. — Upplýsingar í síma 18758. Til sölu um 40 hestar af þurru heyi. Upplýsingar í síma 325Ö7. Kona óskast til að ræsta hreinlegan stiga í húsi við Melhaga einu sinni í viku (laugar- dag). Uppl. í síma 14302. Húsnæði óskast Hjón með 4 börn óska eftir íbúð fyrir 1. sept. Allar nánari upplýsingar í síma 16854. Kjörbarn Þrítug hjón óska að taka kjörbarn. Búa í eigin íbúð og maðurinn í fastri vinnu. Tilboð merkt: „965 — 4978“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. ágúst. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson Sími 208S6. Geitfé Þrjár geitur til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á þeim, leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Geitfé — 4)869“. Pick-up bíll til sölr Til sölu góðtrr pick-up með yfirbyggðri skúffu, nýskoð- aður. UppL í sima 18296. Húsasmiðir óskast í mótauppslátl við skólabyggingu. Upplýsing- ar í síma 33805 á daginn og 34098 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Sá sem t'ók fyrir mig svefnpoka með kodda og peysum í á Hveravöllum. Vinsamlega hringi í síma 4182.1. Til sölu Mercedes-Benz árgerð 1954 í góðu lagi. Upplýsingar að Lindargötu 30 (verkstæði). Salka Valka og Sámur M¥ND þessi er tekin fyrir neðan rústimar af bænum, sem Sig- urður Breiðfjörð fæddist á. Hann var f. 5. marz 1798 í Rifgirðingum í Breiðabólstaðarsókn í Snæfellsnessýslu. Foreldrar hans voru Eiríkur Sigurðsson bónöi þar og kona hans Ingibjörg Bjamadótt- ir. 1811 var Sigurður fermdur að Setbergi í Eyrarsveit. Við fengum þessa mynd aðsenda. í bátnum sitja tveir ágætir veiðihundar, sem kallaðir eru Salka Valka og Sámur. Úr því að Sigurði var blandað inn í málið um mynd þessa, fer vel á því, að einstaka eftir hann fylgi hér í kjölfarið. „Ástin hefur hýrar brár, en hendur sundurleitar, ein er mjúk, en önnur sár, BANN biður tU Guðs, og Guð misk- unnar honum, lætur hann iita aug- Ut sitt með fögnuði (Job. 33,26). 1 dag er laugardagur 30. jiilí og ög er það 211. dagur ársins 1966. Eftir lifa 154 dagar. Árdegisháflæði fcl. 5.10. Síðdegisháflæði kl. 17.35. úpplýsingar um Iæknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 30. júlí til 6. ágúst. Á Verzlunarmannafrídaginn 1. ágúst er vakt í Laugarnesapóteki. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 30. — 1. ágúst Ragnar Ásgeirsson sími 52315. Helgidagsvarzla verzl unarmannafrídaginn 1. ágúst og næturvarzla aðfaranótt 2. ágúst Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík: 28/7. — 29/7. Jón K. Jóhannsson, sími 1800, 30/7___31/7. Kjartan Ólafs son sími 1700. 1/8. Arnbjörn Ólafsson sími 1840. 2/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 3/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 1,08, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. en þó báðar heitar“. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og snnnndaga kl. 21 og 23:30. Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til baka til NY kl. 01:45. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram tii Luxemborg ar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Hledur á- fram til NY kl. 03:45. Snorri Þorfinns- son fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10 .-00. Þorvaldur Eiriksson fer til Óslóar kl. 10:15. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 00:30. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er væntanlegt til Súðaví'kur í dag, fer þaðan t^ Bolungarvíkur. Jö>kulfell er væntanlegt til Kvíkur 1. ágúst frá Camden. Dísarfell er f olfuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell fer frá Raufarhöfn id ag til Húsa*íkur og Siglufjarðar. Hamrafell fer væntan- lega á morgun frá Bajo Grande til Alaska. Stapafell er í oMuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Antwerpen. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vél in er væntanleg aftuT til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06:00 á morg un. Skýfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvlkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10 UX> f dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvfkur kl. 22:10 1 kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (3 ferðir), Patrekstfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafnar. Á morgun er áætl'Si að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Hornafjarðar og EgiLsstaða (2 ferðir). H.f. Jöklar: Drangajökull er 1 New- castle. Hofsjökull er á leið frá Callao. til Puerto Rico. Langjökull er i C3iar- leston. Vatnajökull fór í gær frá Keflavík til Austfjarða. Hafskip h.f.: Langá hefur væntan- lega íarið frá Gautaborg I dag til íslands. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Antwerpen. Selá Lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18:00 í dag áleiðis til færeyja. Esja er á Austfjörðum á norðurleið Herjólfur fer fiá Vest- mannaeyjum kl. 12:30 í dag til Þor- lákshafnar þaðan aftur kl. 16:46 til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Strandahöfnum á austurleið. Baldur fór frá Rík í gærkvöld til Snæfells- ness og Breiðafjarðar. VÍSIJKORN Vínfanga þó bregðist búr hýsna þyrstum munni. Ekki svíkur sopi úr svölum GvendarbrunnL Ó. H. H. FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar minnir á saumafundinn miðviku dagskvöldið 3. ágúst. Stjórnki. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10. sunnudag 31. þm. Kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Frú brigader Ingibjörg talar á helgunarsamkomunni kl. 11:00 f.h. sunnudag. Um kvöldið kl. 20:30 verður kveðjusamkoma fyrir kapt. ölmu Kaspersen. Úti samkoma kl. 16:00 ef veður leyfir. Brigader Óskar Jónsson stjórn ar samkomum dagsins. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 31. júlí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Langholtssöfnuður: Bifreiða- stöðin Bæjarleiðir og Sumar- starfsnefnd safnaðarins gengst fyrir ferðalagi eldra fólks mið- vikudaginn 3. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá safn- aðarheimilinu. Haldið verður um ÞrengsU, Þorlákshöfn, Strandar- kirkju, um Reykjanes, og heim. Ferð þessi er þátttakendum að kostnaðarlausu. Veitingar verða. Þalttaka tilkynnist ísíma 35750 kl. 18—20 fimmtudags- og föstu- dagskvöld. — Sumarstarfsnefnd. Skemmtiferðalag V. K. F. Framsóknar: Verður að þessu sinni um Skagafjörð 12. — 14. ágúst. Farið verður 12. ágúst kl. 8.00 um kvöldið norður í Hrúta- fjörð. Gist í Reykjaskóla, borðað ur morgunverður þar. Síðaui ekið um Skagafjörð. Borðað laugar- dagskvöld á Sauðárkrók og gist þar farið þaðan heim á leið sunnudagsmorgun. Borðað í Borgarnesi seinni hluta sunnu- dags. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Æskilegt að pantanir berist fljót lega eftirspurn er mikil. — Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi mánudag 8. ágúst. Símar á skrifstofunni 20385 og 12931 opið frá 2 — 6. Orlof húsmæðra á Suðurnesj- um verður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 9-19. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst til Ingibjargar Erlendsdóttur, Kálfatjörn, Sigrúnar Guðmunds dóttur, Grindavík, Sigurbjargar Magnúsdóttur, Ytri-Njarðvík, Auðar Tryggvadóttur, Gerðum, Halldóru Ingibjörnsdóttur, Flánkastöðum, Miðneshreppi. Húsmæður, Njarðvíkurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. ágúst n.k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í síma: 2093 eða 2127. Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kL 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis- skóla á Snæfellsnesi. Orlof húsmæðra í Keflavík verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. í síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. Húsafellsmótíð: Farmiðasala og upplýsingar um bindindismót ið í Húsafellsskógi um verzlunar mannahelgina veittar í Góð- templarahúsinu daglega kl. 5 — 7, sími 13355. Mótsnefnd. X- Gengið X- Reykjavík 25. júlí 1966 Kaup Sala 1 Sterlingspund 119.70 120.00 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur 600,64 602,13 100 Sænskar krónur 831,45 833,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,55 86,77 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.191,80 1.194,86 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079.20 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. scL. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Gargandcsrungar Gargandarunga í hreiðri sínu. Gargönd hefur ekki fyrr svo vitað sé orpið hér sunnanlands, að því er Grétar telur, en gott er auðvitað að fá um það frekari upplýsingar. Mætti senda þær Dagbókinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.