Morgunblaðið - 30.07.1966, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.07.1966, Qupperneq 3
tfrtigardagur 30. júlí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 3 Rafvirkjameistari á öSdum Ijósvakans staksteihab í NÝÚTKOMNU hefti af tímaritinu Rafvirkjameistar- inn, sem útgefið er af samtök- um rafvirkjameistara, er m.a. sagt frá því undir ofan- greindri fyrirsögn hvernig einn þeirra Bjarni Jónasson, Hörgshlíð 24, hefur tekið fjar- skiptaíæknina í þjónustu sína til hagræðis fyrir sig og við- skiptavinina. Þar segir m.a.: Vegna þess hve atvinnu- rekstur íslenzkra rafvirkja- meistara er smávaxinn, hefur það oft valdið erfiðleikum fyrir viðskiptavinina, hve erf- itt er að ná til rafvirkjameist- ara og manna hans. Til þess að bæta úr þessu hefur Bjarni Jónasson rafvirkjameistari tek ið fjarskiptatæknina í þjón- ustu sina og láti'ð setja upp talstöð á heimili sínu og í bif- reið. Á þennan hátt getur sá, er hringir í síma á heimili Bjarna, náð til hans hvar og hvenær sem er. Báðar stöðv- arnar eru látnar standa opnar allan daginn og er stöðin í bílnum það sterk, að sé hann staddur t.d. inni í nýbyggingu og bíllinn standi fyrir utan, heyrir hann kallið. Þetta hef- ur reynzt svo vel að Bjarni hefur pantað minni tæki til að láta starfsmenn sina hafa, svo hann geti fyrirvaralaust náð til þeirra, hvar sem þeir eða hann eru staddir í bænum, eða utan bæjar, en stöðin dregur 80 km. Tæki þau sem Bjarni notar heita Motorola og kostar sá útbúnaður, er hann þegar hefur fengið ca. 70 þús. kr. og er þá me’ö'talið sérstak loftnet, serú sett var fyrir heimastöðina. Þegar < Bjarni hefur fengið tæki fyrir starfmennina gerir hann ráð fyrir að allur kostnaður vegna stöðvafinnar verði um 100 þús. kr. Til viðbótar þessu kemur 70Ö kr. eftirlitsgjald á ári frá Landssímanum. Telur blaðið ekki ólíkleg't að svona stöðvar kæmu að miklu gagni úti á landi, þar sem rafvirkjameistarar hafa vinnu á stóru svæði, en með vaxandi stærð borgarinnar er sennilegt, að svona tæki ver'ði nauðsýnleg og það jafnvel þótt fyrirtækin vaxi. Bjarni við talstöðina í bilnum. Jónas, sonur Bjarna, við talstöðina heima. Hagráð kemur saman 3. ágúst — Gylfi Þ. Gislason, viðskiptamála- ráðherra tilnefndur formaður þess Á síðasta Alþingi beitti ríkis- stjórnin sér fyrir setningu laga um stofnun Hagráðs, sem vera skal vettvangur, þar sem full- trúar stjórnvalda, atvinnuvega og stéttarsamtaka geta haft sam ráð og skipzt á skoðunum um meginstefnuna í efnahagsmál- um hverju sinni. Var frumvarp þetta flutt í tengslum við frum- vörp um Framkvæmdasjóð Is- lands og Efnahagsstofnun og var það samþykkt ágréinings- laust og samhljóða á Alþingi. Nú hafa flestir þeir aðilar er rétt áttu á tilnefningu fultrúa í Hagráð tilnefnt þá og hefur fyrsti fundur ráðsins verið boð- aður miðvikudaginn 3. ágúst n.k. Samkvæmt lögunum skulu tveir ráðherrar, tilnefndir af ríkisstjórninni eiga sæti í Hag- ráði, og skal annar þeirra vera formaður ráðsins. Ríkisstjórnin Áskorun: Sýnið aðgæziu, gætið öryggis EIN mesta ferðahelgi ársins — verzlunarmannahelgin — sr á næsta leiti — sem orðin er að miklu leyti almennur frídagur. Undirbúningur hvers og eins, til að njóta þessa langa helgarfrís, hver á sinn hátt, mun að mestu íullráðinn. Þúsundir manna þyrpast i all- ar átír, burt frá önn og erii hins rúmhelga dags. Samkvæmt árlegri reynzlu er timferð á þjóðvegum úti aldrei meiri en einmitt um þessa helgi og sú umferð fer vaxandi ár fra éri. Hundruðum já jafnvel þúsund «m saman þjóta bifreiðir, full- skipaðar ferðafólki, burt frá borgum og bæjum, út í sveit. upp til fjalla og öræfa. I slíkri umferð, sem reynsla éranna hefir sýnt og sannað, að er um þessa helgi, gildir eitc boðorð öðru fremur, sem tákna má með aðeins einu orði — að- gæzla eða öryggi. En brot g'egn þessu boðorði getur gætnin ein tryggt. Hafa menn hugleitt í upphafi ferðar — skemmtiferðar — þau ömurlegu endalok slíkrar hvíld- ar- og frídagaferðar, þertn, sem vegna óaðgæzlu, veldur slysi á sjálfum sér, srnum nánustu, kunningjum eða samferðafólkí. Sá, sem lendir í slíku óláni, bíður slíkt tjón, að sjaldan eða aldrei grær um heilt. Það er staðreynd, sem ekki verður hrakin, að einn mesti bölvaldur í nútíma þjóðféiagi, með sína margþættu og síauknu vélvæðingu, er áfengisnautnin. Tekur það böl og ekki sizt til umferðarinnar- almennt, 31 þó sér í lagi á miklum ferðaaelg- um. Það er þvi dæmigert ábjrrgð- arleysi á hástigi, að setjast að bílstýri undir áhrifum áfengis. Afleiðingar sliks láta heldur ekki, að öllum jafnaði á sér standa. Þær birtast oft í lífs- tíðarörkumli eða hinum hrylii- legasta dauðdaga. Áfengisvarnanefnd Reykjavik- ur skorar þv( á alla, sem hyggja til ferðalaga um verzlunarmanna helgina, að sýna þá umgengis- menningu i umferð sem á dvajar stöðum, er frjálsbornu og sið- menntuðu fólki einu sæmir. En slíkt skeður því aðeins, að sá manndómsþroski sé fyrir hendi með hverjum einstökum, að hafna allri áfengisnautn í þeim skemmtiferðalögum sem 1 fyrir dyrum standa. I Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. hefur nú tilnefnt þá Magnús Jónsson fjármálaráöh.erra og Gylfa Þ. Gíslason vióskiptamala ráöherra, sem jafniVamt veröur formaöur ráðsins. 1 lögunum um Hagráð er kveð ið á um að það skuli koma sam- an til fundar, þegar formaður þess ákveður eða minnst fjórir ráðsmenn óska. Meginverkefni þes skal vera að ræða ástand og horfur í efnahagsmálum þjóð arinnar. Efnahagsstofnunin skal leggja fyrir Hagráð tvisvar á ári. í apríl og október, yfirlitsskýrsl ur um þróun þjóðarbúskaparins og horfur í þeim efnum þar á meðal varðandi framleiðslu, fjár festingu, greiðslujöfnuð, afkomu atvinnuveganna og verðlags- og Framhald a 1 bls. 8. Mótmæla brdða- birgðarlögunum Miöstjórn Alþýðusambands Is- lands hefur sent frá sér yfirlýs- ingu, þar sem mótmælt er bráða birgðalögunum vegna þjónaverk fallsins, og talið að þau séu árás á verkfallsréttinn. Þessa yfirlýs ingu miðstjórnar Alþýðusam- bandsins ber að harma. Hún er annað hvort' tilkomin vegna grundvallarmisskilnings forsvars manna Alþýðusambandsins á eðli verkfallsréttarins eða vegna þrýstings frá stéttarfélagi þjóna. Þjónar gerðu verkfall ekki vegna ágreinings um launa mál heldur vegna þess, að þeir vildu ekki fallazt á fyrir- ætlanir veitingamanna um að stimpilkassar yrðu sett- ir upp á vínstúkum veit- ingahúsa, þannig að veit- ingamenn gætu haft nákvæmt eftirlit með því sem inn kæmi. Verkfall sem stofnað er til af slíku tilefni á mesta ferðamanna tima ársins nýtur engrar sam- úðar almennings og var að allra manna mati hreint hneyksli. Erfitt er að skilja hvers vegna \ miðstjórn Alþýðusambandsins hefur tekið sér fyrir hendur að verja slíkt hneyksli. V erkf allsrétturinn Verkfallsrétturinn er vissu- lega þýðingarmikið vopn verka lýðsfélaganna í hagsmunabaráttu þeirra og þau hafa jafnan litið á hann sem heilagan rétt sem ekki mætti skcrða. Á þeim tima sem verklýðsfélögin voru stofn- uð og að vaxa úr grasi og fram eftir þessari öld var verkfalls- rétturinn vissulega mikilvægur verkalýðshreyfingunni, en nú á síðustu árum hafa verið skiptar skcðanir um mikilvægi hans fyr ir verkalýðshreyfinguna. Með því er auðvitað ekki sagt, að hann eigi að afnema, heldur miklu fremur hitt, að treysta verði verkalýðshreyfingunni til þess að nota þetta þýðingarmikla vopn af hófsemi og aðeins þegar hin mikilvægustu hagsmunamál félagsmanna þeirra eru í húfi. Þjóðfélagið hefur breytzt og verkalýðshreyfingin og viðhorf hennar hljóta að breytast að sama skapi. Ekki tilefni til verkfalls Það ágreiningsefni við veitin; menn, sem varð þjónum tilef til verkfalls var slíkt, að verk lýðshreyfingin og landssamti hennar geta varla litið á þ sem svo mikilvægt og san gjarnt hagsmunamál fyrir þet ákveðna stéttarfélag, að grí] bæri til verkfallsvopnsins þess að knýja fram skcðun fra reiðslumanna á því máli. Þ var hreinlega um að ræ framkvæmdaratriði, sem ve ingamönnum á auðvitað að ve í íí'álfsvald sett, en ekki i vera samningsatriði við star menn þeirra. Það er framreiðs mönnum sjálfum einnig fyi beztu að hreinar línu séu í þei málum sem urðu þeim tilef til verkfalls. Verkalýðshreyfin unni í landinu ber vissulega standa vörð um verkfallsri sinn, en hætt er við að sú í staða sem fram kemur til han: yfirlýsingu Alþýðusambands j lands vegna þjónaverkfallsi verði ekki til þess að ska verkalýðshreyfingunni auk samúð og skilning meðal alme ings.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.