Morgunblaðið - 30.07.1966, Síða 9

Morgunblaðið - 30.07.1966, Síða 9
LaugaTðagttr SO. Júlí 1966 MORGU N BLAÐIÐ 9 30. íbúbir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einibýlishisi og 2—7 herb. nýjum eða nýlegum íbúðum í borginni. Miklar útborg- anir. Höfum til sölu m.a. úti á landi Einbýlishús á góðri lóð á Stokkseyri og jafnfrámt rúmlega 1 hektara iands, girt og ræktað þar í ná- grenninu. 4ra herb. íbúð með sérinng., í góðu ástandi í Þorláks- höfn. Útb. 3—400 þúsund. Einbýlishús í Hveragerði. Einbýlishús á Akranesi. j Einbýlishús á Húsavík. Nýlegt einbýlishús með bíl- skúr á Hólmavík. Æskileg skipti á íbúð í Reykjavík. Einbýlishús í Tálknafirði. — Æiskileg skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogs- kaupstað. ISýja fasteignasalan Lougavwg 12 - Sími 24300 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simi 21870. Til sölu m,a. Einstaklingsíbúffir I háhýsi við Kleppsveg. Gott einbýlishús á Seltjarnar- nesi. 2ja herb. 85 ferm. íbúff við Drápuhlíð, sérinngangur, — sérhiti. 3ja herb. góff íbúff við Máva- hlíð. Sérinng., sérhiti. 3ja herb. skemmtileg rishæff við Bugðulæk. 3ja herb. nýstandsett íbúff við Sogaveg. 3ja herb. risíbúff við Mel- gerðL 4ra herb. íbúff ásamt bílskúr við MosgerðL 4ra herb. íbúff við Dunhaga. 5 herb. íbúffarhæff í Hlíðunum í smibum Raffhús stórglæsileg við Barða strönd, sjávarlóðir, inn- byggðir bílskúrar og báta- skýlL 5—6 herb. íbúff við Slétta- hraun í Hafnarfirði. 4ra og 5 herb. íbúffir við Hraunbæ. 100 ferm. skrifstofupláss, einn ig hentugt sem læknastofur, í nýbyggðu húsi við Lauga- veg. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. ~ón Bjarnason hæstaréttariögmaffur. ATHCGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. *£• «L *b «1* «L «L «1« «L «L *T» T? 'jv *T» "T* *J* T* T* T* GARÐEIGENDUR Landsmót skáta 1366, Hre&avatni, Borgaríii'ði Sunnudaginn 31. júlí nk. frá kl. 13,30 verður móts- svæðið opið fyrir foreldra skátanna og aðra þá, sem vilja heimsækja mótssvæðið og sjá tjaldbúðinrar. Þennan dag verða ýmsar sýningar í gangi. bæði úr starfi skátanna, sýning á útilíísvörum og sýningar tengdar ramma mótsins, hafinu. Þennan sama dag er einnig heimsóknardagur ylf- inga og ljósálfa á Landsmótið, og hvetjum við ein- dregið alla foreldra þeirra að koma með börn sín í heimsókn á mótið á sunnudaginn. Um kvöldið verður gestavarðeldur. Mótsstjórn. Síldarsöltun Stúlkur vantar nú þegar til Raufarhafnar, þar sem góð söltunarsíld berst. — Upplýsingar í síma 34580. Gunnar Halldórsson bf. Sem nýr seglbátur, 18 fet á lengd. Með honum fylgir: Vagn — utanborðsmótor — Genoa-segl — terylene-segl — toilet — ankeri — eldstæði og tvær kojur. Upplýsingar laugardag kl. 7—10 e.h. í síma 36564. OP - TÍZKU ANITA EKBERG sænska kvikmyndaleikkonan er hér ásamt manni sínum Rick Van Nutter. Anita er klædd Op-tízkunni í hvítum kjól með svörtum stykkjum og köflótt sólgler- augu, sem er nýjasta tízka í sólgleraugum og er mikil og skemmtileg nýjung og til- breytni. OP SÓLGLERAUGU liafa í nágrannalöndum okkar náð miklum vinsældiun. DÖMUR Spyrjið kaupmenn yðar um kóflóttu sólgleraugun. Heildsölubirgðir: H. A. TULINIUS Heildverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.