Morgunblaðið - 30.07.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 30.07.1966, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. jutí 1961 1 100 þús. sjá leikinn gerast — 400 milfj. sjá í sjónvarpi Ramsey i vanda með enska liðið WEMBLEY-LEIKVANGURINN verður þéttskipaður fólki og 400 milljónir manna hafa tækifæri til að sjá úrslitaleik Englands og Þýzkalands í heimsmeistarakeppninni í dag. Leikurinn er hápunktur lokakeppni 16 liða, sem höfðu áunnið sér rétt til lokakepninnar að undangenginni umfangsmikilli riðlakeppni víðsvegar um heiminn um eins árs skeið á undan. Lokakeppnin í London hefur dregið að sér athygli milljóna manna um gervallan heim — auk tugþúsund- anna sem til Englands hafa sótt um lengri eða skemmri leið. Þjóðverjar hafa tilkynnt iið sitt og eru allir þeirra menn orðnir leikfærir. Liðið verður þanng skipað: Markvörður: Tilkowski. Varnarmenn: Hottges, —i+z, Weber, Schnellinger. Miðjumenn og framherjar: Beckenbauer, Haller, Seeler, Held, Overath og Emmerich. ■jr Ramsey í vanda Alf Ramsey „einræðish_rra“ í herbúðurn Breta er í mestu vand ræðum. Jimmy Greaves, mar> gráðugur leikmaður, er aftur crðinn heill. Hann lék fyrstu Mikil aðsókn að skíðanám- í framtíðinni? — Starfsemin sjálf verður með svipuðu sniði, en okkur langar til a'ð byggja skála sem notaður yrði til að taka á móti helgargestum eingöngu. Ef vegasambandið verður á næstu árum þannig úr garði gert að hægt verði að komast á hálendið mikinn hluta árs- ins þá myndi aðstaðan breyt- ast mikið, því að eins og mál- um er háttað getur skóiinn aðeins starfað tvo mánuði á hverju ári, og eins og skiljan- legt er, þá er erfitt að gera byggingaráætlanir á þessu stigi málsins. — Hvenær verða næstu námskeið? — Þau verða 2. ágúst, og vegna forfalla þátttakenda eru enn laus 4 sæti í þá ferð. Siðan er 9. ágúst og þar eru einnig örfá sæti laus. — Hafið þið ekki verið með unglinganámskeið þarna? — Jú, og það er atriði sem ég vildi leggja sérstaka á- herzlu á. Tvö síðustu nám- skeiðin, 16. og 23. ágúst, verða námskeið fyrir unglinga á aldrinum 10—16 ára. Þeir fá mikinn afslátt frá venjulegu gjaldi en innifalið er allt það sama og í hinum ferðunum. Það er annað atriði sem ég vildi leggja áherzlu á að lok- um, og það er að skiðaskól- inn er alls ekki ætlaður vönu skíðafólki eingöngu, heldur eins og nafnið skíðaskóli ber með sér byrjendum og öðrum þeim er áhuga hafa á að kynn ast skíðaíþró'ttinni. Fólk hef- ur eitthvað misskilið þetta g álitið að það væri eingöngu fræknir skíðamenn sem gætu sótt námskeiðin. ýt Þýzka liðið Gifurlegur spenningur ríkir um úrslitin og í Englandi — og xaunar víða er ekki um annað meira rætt. Fleiri hallast að eigri Englendinga, en margir telja Þjóðverja munu fara með bikarinn og styttuna öðru sinni. leikina, skoraði ekkert mark en meiddist og aðrir urðu að taka stöðu hans. Þeir sem til greina koma að víkja fyrii crreaves, Hurst og Hunt, haít báðir skorað mörk í síðustu í bílstysi HINN heimskunni knattspyrnu- I maður, sir Stanley Matthews, lenti í bílslysi í nánd við Stoke í gærdag. Ók hann bifreið sinni á stóra vóruflutningabifreið. — Nokkrir ieikmenn Stoke voru með sir Stanley í bifreiðinni, og voru þeir allir lagðir inn í sjúkra hús. Sir Stanley er 51 árs að aldri, og hefur ieikið fjölda landsleikja með Englandi. Hann meiddist í árekstrinum á höfði, rifbeins- brotnaði og hlaut sár á hálsi, en meiðsli hans munu ekki vera al varlegs eðiis. | land. Hann segist ekki gefa upp endanlegt lið fyrr en á laugar- | dagsmorgun — en gaf upp 12 men í gær: Markvörður: Banks. Vörn: Cohen, Ray Wilson, Nobby ÍH iles, J. Charlton, Bobby Moore. Framherjar: Allan Ball, R. Hunt, Bobby Charlton, Greaves, G. Hurst og Martin Peters. Sem fyrr segir er áhuginn á leiknum gífurlegur. Miðar eru löngu uppseldir og ganga dýrum dómum. Sjónvarpað verður beint til 29 landa öllum leiknum og 30 lönd önnur sýna leikinn af „sjónvarpsbandi" síðar um dag- inn. 10 þús Þjóðverjar verða á Wembley eða 10. hver áhorfandi verður þýzkur. Unglifiganámskeið í ágúst EINS og skýrt var frá í Mbl. sl. miövikudag var haldið skíðamót á vegum skíðaskól- ans í KerlingafjöIIum dagana 16.—17. júlí. Þátttaka var mjög góð, og mótið í alla staði vel heppnað. Við hittum Valdi mar Örnólfsson á förnum vegi í gær og spuröum hann frétta af starfseminni í sumar. — Þegar hafa verið haldin 5 námskei'ð með mjög góðri þátttöiku, og hefur okkur virzt sem skólinn og starf- semi hans eigi sívaxandi vin- sældum að fagna og eins fer áhugi manna vaxandi á að eyða sumarleyfinu í fjalla- kyrðinni þar efra, en óvíða eins fögur fjallasýn sem þar og fjallgöngur eru einnig stór þáttur í starfseminni. — Hvernig eru aðstæður í Kerlingafjöllum núna? — Þær eru má ég segja mjög góðar. Við höfum sífellt verið að bæta aðstöðu okkar og allan aðbúnað. Skálinn sem nú er notaður var full- gerður sl. haust og rúmar 30 manns. Við höfum einnig komfð upp heitum og köldum sturtum og í sumar verður lokið við að gera sundlaug. Heitt vatn hefur fundizt rétt hjá skólanum og verið er að ljúka við að setja upp dísel- rafstöð við skálann. — Eruð þið með einhverjar frekari áætlanir um stækkun Sir Staniey Gordon Banks (t.h.) bægir hættunni frá enska markinu er Augustó (Portúgal) sækir að Hvað gerist í dag? Hvor hreppir Jules Rimet stytt- una í dag? æikjum og nú þarf Ramsey að ákveða hvort hann velur „stjörn una“ eða þá sem leikið hafa síðustu góða leikina fyrir Eng- Sigurður Guðmundsson við skíðakennslu í Kerlingafjölluiu England vinnur segir Arthur Ellis EF nokkuð má ráða af likum vinnur England Þýzkaland í 1 úrslitaleiknum í dag segir Arthur Ellis hinn kunni enski. dómari. Það undarlega hefur skeð að Rússar sigurvegarar X 4. riðli lokakeppninnar, hlutu 4. sætið. Portúgal sigur vegari í 3. riðli hefur hlotið 3. sætið. Samkv. þessu á Þýzkaland, sigurvegari í 2. riðli að hljóta ’annað sætið og England er vann 1. riðil að ná 1. sæti. Tvær orsakir aðrar tilnefn ir Ellis sem mjög styðji að sigri Englands. 1. Þeir hafa enga vanmáttarkennd þar sem Englendingar hafa aldrei tapað fyrir Þjóðverjum, og í öðru lagi munu þeir fá gífur legan stuðning frá hlutdræg- um áhorfendum. Auk þess munu Englending ar mjög reyna að notfæra sér veikar hliðar Tilkowski mark varðar, sem er veikur fyrir hásendingum upp að marki. Þessa aðferð hafa Englending ar mjög notað í keppninni til æssa. Þannig sigruðu þeir Argentínu og þannig skoruðu þeir tvö mörk gegn Frakk- landi. En Þjóðverjar eiga líka sterkar hliðar. Beckenbauer hefur sýnt að hann getur sigr að sterkustu varnir — og hann er stórhættulegur. En ég spái Englandi sigri, sagði Ellis. i 1 skeiðunum í Kerlingarfjöllum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.