Morgunblaðið - 05.08.1966, Page 1

Morgunblaðið - 05.08.1966, Page 1
24 síður S-afrískir lögreglumenn (t.h.) virða fyrir sér brennandi járnbrautarvagna skammt frá Jó- hannesarborg sl. mánudag. Afríkumenn kveiktu í vögunum eftir að önnur lest hafði rekizt á kyrrstæða bifreið með þeim afleiðingum að sex Afríkumenn biðu bana og 50 slösuðust. B-52 þotur ráöast á „hlutlausa svæöið “ Regntímaáhlaupi N-Vietnam-manna seink- að um marga mánuði, segir í Saigon ágúst NTB Saigon 4. AP. ; BANDARÍSKAR B-52 risaþotur vörpuðu í dag sprengjum á hlut- lausa svæðið á landamærum Norður- og S-Vietnam í þriðja sinn á sex dögum. Réðust þot- á birgðastöðvar, herstöðv- og slóðir innrásarhermanna, að því er talsmaður Bandaríkja- hers í Saigon skýrði frá í dag. I>á vörpuðu B-52 þoturnar, sem komu frá Guameyju í Kyrrahafi, einnig sprengjum til stuðnings hernaðaraðgerðum, sem fram urnar ar Skipsbruni við Grænland Kaupmannahöfn, — 4. ágúst — NTB: STRANDFERÐASKIP Kon- unglegu Grænlandsverzlunar- innar, „Titerak“ brann í nótt skammt frá Egedesminde í Grænlandl. Skipið eyðilagðist en allir, sem um borð voru, 47 farþegar og 23 manna á- höfn, björguðust til Egedes- Framhald á bls. 2 Fékk f jöldamorðinginn hug- myndina úr skáldsögu Óhugnanlega nákvæm lýsing á ódæðinu i Austin i bók trá 1962 Austin, 4. ágúst — NTB LÖGREGLAN í Austin í Texas veltir því nú fyrir sér, hvort vera megi, að fjöldamorðinginn Charles Whitman, sem sl. mánu- dag varð 14 manns að bana og særði marga aðra, hafi fengið hugmyndina að ódæðinu í skáld sögu, sem ber nafnið „Opna svæðið“. í skáldsögu þessari er nákvæmiega Iýst öilu því, sem gerðist á háskólatorginu i Austin á mánudag. bana. Eini munurinn á því, sem lýst er í skáldsögunni, og því, sem raunverulega gerðist í Austin á mánudag, er að í sögunni hafði morðinginn lýst því fyrirfram, hvað hann hyggðist gera. Athygli lögreglunnar var vak- in á skáldsögunni af fólki, Framhald á bls. 23 sem fara um 200 km. innan landa- mæra S-Vietnam. Bandarískir hermenn, sem þar þar taka þátt í hernaðaraðgerð- um, tilkynntu að þeir hefðu fundið lík 85 Viet Cong skæru- liða að loknum nokkurra daga bardögum. Bardagar þessir fara fram nálægt landamærum S.-~ Vietnam og Cambodia. Þá er lokið hernaðaraðgerðum Framihald á bls. 23. ISTUTTU MÁTI BERN — Sovétríkin og Sviss hafa orðið ásátt um að reglu- bundnar flugferðir verði teknar upp milli landanna, að þvi er svissneska stjórnin hefur til- kynnt. Ekki hefur þó enn verið ákveðið, hvenær áætlunarflug þetta mun hefjast, ey frekari samningar eiga að fara fra*n milli flugfélaganna Swissair og Aeroflot. LONDON — Á þeim 20 árum, sem brezka flugfélagið BEA (Britisih European Airways) hef- ur starfað hefur það flutt 58 milljónir far(þega, eða fleiri far- þega en iibúar Bretlands eru. — BEA fflytur nú um 7 millj. far- þega og 100.000 tonn af flutningi árlega. Fjallgöngumenn farast í hlíðum Mont Blane I > Bítlarnir segjast vinsælli en Kristur Bandarískar útvarpsstöðvar brenna plötur þeirra Chamonix 4. ágúst — NTB — FJÓRIR fjallgöngumenn, tveir brezkir og tveir franskir, hafa týnt lífi í hlíðum Mont Blanc, hæsta fjalls Evrópu, í óveðri, sem þar geisaði í meira en sól- arhring, en þá kingdi niður ein- um metra af fönn. Lögregluþyrla, sem leitaði í hlíðum fjallsins strax og veðr- inu slotaði í dag, fram 17 fjall- göngumenn á lífi og á leið til byggða. Undir kvöld var enn London, 4. ágúst — NTB HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, og 18 helztu bankastjórar landsins hafa orðið sammála um að ekki skuli gripið til þess ráðs að fella gengi sterl- ingspundsins og ennfremur að gengi pundsins skuli ekki háð breytingum frá degi til dags, að því er heimildir í London greindu frá í dag. Heimildir þess ar sögðu, að á fundi með banka- sex saknað, en áður en lauk fundust tveir franskir fjall- göngumenn frosnir í hel skammt frá hátindi Mont Blanc, sem er 4,807 m. hár. Fjórir aðrir Frakkar voru þá enn í hlíðum fjallsins. Þyrla fann tvo þeirra á leið niður, og talið er að hin- ir tveir séu á lífi. Áður höfðu tveir brezkir fjall göngumenn fundizt látnir eftir óveðrið. stjórunum á miðvikudagskvöld hafi Wilson fullvissað þá um, að ríkisstjórnin væri staðráðin í því að fylgja fast eftir efnahagsráð- stöfunum sínum með það fyrir augum að styrkja pundið og efnahag landsins, Fundur þessi stóð í fimm klukkustundir, og voru þeir James Callaghan, fjár- málaráðherra, og George Brown, varaforsætisráðherra, viðstaddir um tima. Skáldsagan, sem út var gefin 1902, greinir frá manni, sem kom sér fyrir efst í byggingu á háskólasvæði, og tók að skjóta á fólk á gangi niðri fyrir — ná- kvæmlega eins og Whitman á mánudag. Meðal annarra atriða, sem eins virðist um farið, er að aðalpersóna skáldsögunnar var haldin miklu hatri á föður sín- um, en Whitman lét eftir sig bréf, þar sem segir, að hann „hati föður sinn útaf lífinu.“ í skáldsögunni útbjó morðing- inn sig með því að taka með sér birgðir af niðursuðuvörum. ljósker, suðutæki, vatn, hita- flösku með kaffi, salernispappír og miklar birgðir skotfæra. Lög- reglan fann nákvæmlega sömu hluti í turnherberginu, er tekizt hafði að skjóta Whitman til Þingnefnd í Neðri málstofunni samiþykkti og í dag mikilsverða grein lagafrumvarpsins um stöðvun launa- og verðlagshækk ana. í nefndinni eiga sæti 10 íhaldsiþingmenn og 15 verka- mannaflokksþingmenn. Nefndin samþykkti frumvarpsgreinina með 13 atkvæðum gegn 12, þar e'ð Frank Cousins, fyrrum tækni- málaráðherra, og annar fulltrúi Verkamannaflokksins greiddu at kvæði gegn henni. George Brown, varaforsætis- ráðherra, sagði á nefndarfundin- um að þar sem bæði verkalýðs- samtökin og vinnuveitendur hefðu látið í ljós samstarfsvilja um að halda niðri launum og verðlagi, stæðu vonir til þess að FramhalH á Kls. 23 New York, 4. ágúst - NTB: SNURDA ER hlaupin á þráð inn varðandi vinsældir Bítl- anna, síðhærðu brezku söngv aranna, í Bandaríkjunum. í dag brcnndu útvarpsstöðvar í mörgum ríkjum Bandaríkj anna Bítlaplötur sínar í mót mælaskyni við andkristilegar athugasemdir, sem gítarleik- arinn John Lennon lét sér um munn fara í blaðaviðtali. Það er hið svonefnda „Biblíu- belti“ í Suðurríkjunum, sem hefur forystuna í herferðinni gegn Bítlunum. Mál þetta er til komið eftir að viðtal birtist við John Lenn on í vikublaðinu „Datebook" í New York. í viðtalinu segir Lennon að kristnin muni hverfa af sjónarsviðinu áður en lýkur. „Ég vil ekki ræða þetta nánar ,en ég veit að ég hef á réttu að standa“, segir hann í viðtaiinu og heldur síð an áfram: „Þetta mun tíminn leiða í ijós. Nú eru Bítlarnir vinsælli en Jesús Kristur. Jesús var „ali right“, en læri sveinarnir voru treggáfaðir fremur lítið á þá spunnið“. Tommy Charles, yfirmaður útvarpsstöðvar í Birmingham, Alabama, sagði á miðvikudag inn að plötur Bitlanna yrðu aldrei framar ieiknar af þeirri stöð. Útvarpsstöðvar í Texas, Massachusetts, Michigan og New York sigldu í kjölfarið í dag. Charles hefur og beðið hlustendur stöðva sinnar að fleygja öllum Bítlaplötum sínum á bál. Ekki er Ijóst hvaða áhrif ? þessi „krossferð“ gegn Bítl- Y unum kann að hafa, en margt ) er talið benda til þess, að hún i muni breiðast út til hinna þétt 1 býlu ríkia í norðri. í Ogdem- ? burg í New York-ríki, sagði J yfirmaður útvarpsstöðvar, að \ hann æskti þess ekki, að börn i hans lilustuðu á söngvara, i sem væru andsnúnir kristn- / inni. Á sama hátt æskti hann I þess ekki, að hlustendur stöðv I ar hans hlýddu á þá. i Cengi sterlingspundsins verður ekki fellt Klofningur \ Verkamannaflokknum um efnahagsráðstafanir Wilsons

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.