Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 6
6 MORCU NBLAÐIÐ Föstudagur 5. ágúst 1966 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson Sími 20856. Flúnel og hömruð efni og léreftsblúndur i nátt- fötin fyrir heimavistarskól- ana. Þorsteinsbúð. Drengjanáttföt frá 6—14 ára. Telpnanátt- föt, ungbarnanáttföt. Þorsteinsbúð. Sængurgjafir Ungbarnaföt, ungbarna- teppi, ung'bamapeysur, ungbarnabaðhandklæði. Þorsteinsbúð. Nýtt úrval sængurveradamask, lakaléreft, sængurveramilliverk. Þorsteinsbúð. Nýleg og vel meðfarin þvottavél með rafmagns- vindu til sölu. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 40511. Chevrolet Station ’55 til sölu, nýskoð- aður. — Sími 51697. Moskwitch 1957, i góðu standi, til sýnis og sölu að Hjallaveg 16 í dag. Iðnaðarhúsnæði 60—100 ferm. húsnæði ósk- ast. Stór bílskúr kemur til greina. Uppl. í sima 15233 eftir kl. 7. Prjónasilkináttkjólar nælonnáttkjólar með löng- um og stuttum ermum. Léreftsnáttkjólar frá kr. 189. Þorsteinsbúð. F ramreiðslustúlkur Stúlka óskast, vön afgr., í vínveitingasal. Tilboð með símanúmeri óskast sent Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Vín 4755“. Atvinna Kona með Verzlunarskóla- próf óskar eftir atvinnu hálfan daginn strax. Tilboð sendist fyrir þriðjudag til Mbl., merkt: „% dagur — 4i589“. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald fsaksson, Sogaveg 50, sími 35176. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1000, áður 2800. Sumarkjólar á kr. 300, áður 800—1500. Pils á kr. 300, áður 800 kr. Tricil-kjólar á kr. 600, stór númer. Laufið, Laugav. 2. Til sölu er raflýstur sumarbústaður við Ljósafoss 80 til 90 ferm. að stærð, nýgirtur, 1 ha. eignarlóð. Tilvalinn f. fé- lagsheimili eða fjölskyldur. Fallegt útsýni. Uppl. í síma 13938. Guðrun og silungurinn Við fengum mynd þessa senda á dögunum og meðfylgjandi bréf, sem var á þessa leið. „Mig langaði til þess að senda ykkur þessa mynd af mér og silungnum, sem ég veiddi á veiðifæri mitt í sumar. Fiskurinn, sem ég veiddi var 1 kg. Ég veiddi hann í Elliðavatni. Með beztu kveðjum. Guðrún og silungurinn.“ Og við notum tækifærið ti) að þakka Guðrúnu fyrir myndina, og hvetjum fólk til að senda okkur skemmtilegar myndir af börnum og dýrum. FRÉTTIR Kristileg Samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10 sunnud. 7. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kL 7 e.m. Allir vel- komnir. Verkakvennafélagið Framsókn Uppselt er í ferðalagið 12. ágúst. Allir, sem pantað hafa farmiða eru hvattir til að sækja þá fyrir kl. 9 í kvöld, föstudag. Stangaveiðiklúbbur unglinga. Veiðiferð í Þingvallavatn laugar daginn 6. ágúst Tilkynnið þátt- töku og greiðið veiðileyfi fyrir föstudagskvöld. Skrifstofan opin 2—8 Æskulýðsráð Reykjavíkur. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 7. ágúst kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Háteigsprestakall Séra Arngrímur Jónsson verð- ur fjarverandi ágústmánuð. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, læknir verður fjarverandi frá og með 1. ágúst — 1. september. Staðgengill Henrik Linnet. Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8. Stg. Bjami Bjarnason. Andrés Ásmundsson frl frá heim- ilislækningum óákveðinn tíma. Stg.: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við- talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl. »—10 í síma 31215 Stofusími 20442. Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8. Stg. Karl S. Jónasson. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen. Björn Júlíusson verður fjarv. ágúst- mánuð. Björn P. Þórðarson fjarverandi til 1. september. Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7— 15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til 25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8. Bergsrveinn Ólafsson fjv. til 10. ágúst. Stg. Kristján Sveinsson augn- læknir og Þorgeir Jónsson. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. 24/7. í tvær vikur. Stg. Kristján Jóhannesson. Frosti Sigorjónsson fjarv. 1 til 2 mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs- son, Lækjargötu 2. Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá 25/6—8/8. Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7. — 9/8. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Guðjón Klemenzson, fjv. frá 30/7. — 7/8. Staðg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafsson. Guðmundur Benediktsson fjv. frá 11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ágústmánuð. Halldór Hansen eldri fjv. til miðs ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2. Jósef Ólafsson, Hafnarfirði fjv. til 21/8. Jón Hannesson tekur ekki á móti samlagssjúklingum óákveðinn tíma. Staðgengill: Óf eigur Ófeigsson. Jón Þorsteinsson fjar. frá 30. þm. í 4 vikur. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1. október. * Kristinn Björnsson fjarv. ágúst- mánuð. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Kristjana P. Helgadóttir fjv. 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson læknir, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 síma- viðtalsstími kl. 9—10 í skna 37207. Vitjanabeiðnir f sama síma. Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. i mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson. Jónas Bjarnason fjv. ágústmánuð. Láxus Helgason fjarverandi frá 4/7. til 8/8. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- verandl um óákveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá 25/7—26/8. Stg. sem heimilislæknir Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarverandl 1 4—6 vikur. Ragnar Karisson fjarv. til 29. ágúst. Sigmundur Magnússon fjv. um óákveðinn tíma. Stefán P. Björnsson fjv. frá 1/7. — 1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stefán Guðnason fjv. til 18/8. Stg. Páll Sigurðseon. Stefán Ólafsson fjv. frá 20/7.—20/8. Stefán Pálsson tannlæknir fjv. til 25/8. Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8. Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6— 1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7— 31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og Úlíar Þórðarson. Drottinn láti sína ásjónn lýsa yfir þig og sé þér náðugur (4. Mós 6,25). f dag er föstudagur 5. ágúst og er það 217. dagur ársins 1966. Eftir lifa 148 dagar. Árdegisháflæði kl. 8:50. Síðdegisháflæði kl. 21:05. Upplýsingar um læknaþjón- usíu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18883. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 30. júli til 6. ágúst. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 6. ágúst er Kristján Jó- hannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 4/8. — 5/8. Kjartan Ólafsson sími 1700, 6/8 — 7/8. Ambjörn Ólafs son sími 1840. 8/8. Guðjón Klemenzson sími 1567, 9/8. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 10/8. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á mótl þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtíman*. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanná HverfisgÖtu 116, sími 16373. Opin all* virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10006. Orðskviðaklasi 20. Einn þá vill að öðmm fala, ærið fagurt kann að tala, teygir síðan tungu úr kvopt hugsar fjenu hann að fletta, Öllum trúa ekki er gott. (Ort á 17. öld). Japans'kur drengur, 14 ára, óskar að komast í bréfasamband við jafnaldra á íslandi, sem kunna ensku. Yoshio Yagi 11-2 Hon-cho Mishima-shi Shizuokaken Sofðu blíða barnkind min, byrgðu aftur augun þin, friðarins guð þér frelsi bjó, fyrir það sofðu’ í góðri ró. Geymi þín drottin dýrðarhæstur og dillidó. .ITTA »BÉf EK KVITTUN. CN .0 MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FTRIR STUDN ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. UrKlAVlt, ». • a.b Wad>uvgunjé4« MMMsMMn Ktt. _________* Gjafabréf sjóðsins era seld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvolL Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grimskirkju fást i verzlunirmi Grettls götu 26, bnkaverzlun Braga Brynjólls- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Minningarspjöld Kkknasjóðs Reykja víkur eru til sölu 6 eftirtöldum stöð- Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg ri SÖFN Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74,1 er opið alla daga nema laug j ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega 1 trá kL 2—4 e.h. nema mánu iaga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema , mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er I opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga | vikunnar. Listasafn Einars Jónssonar ( er opið daglega frá kl. 1:30' til 4. Listasafn íslands Opið daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasaflnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka I daga kl. 10—12, 13—19 og ( 20—22 nema laugardaga 10 , —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík-1 ur er lokað vegna sumarleyfa | frá fimmtud. 7. júlí til mánu- dagsins 1. ágústs, að báðum1 dögum meðtöldum. Camalf og gott Ein sit ég úti grátin, þá aðrar inn ganga sæiar, silfri búnar, sjáandi vin sinn inni. Ég veit minn í marflóði mann, þann bezt ég unni. Frjáls í farsælu buggir, fár veit, hvað mig hryggir. sá NÆST bezti „Segðu mér, Stina frænka, hvemig atvikaðist það, að þú komst í kynni við seinni manninn þinn?“ „Það var hreinasta ævintýri Ég var á gangi með fyrra mannin- um mínum, þegar sá seinni kom brunandi í bifreið og ók yfir hann. Þetta var upphafið að okkar vináttu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.