Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 5
nrmnn Föstudagur 5. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM Yngri dóttir Bandaríkjafor seta, Luci Baines Johnson, mun sem kunnugt er ganga í heilagt hjónaband með Patrick John Nugent þann 6. þ.m. Brúðkaupið fer fram í Washington í stærstu ka- þólsku kirkju Bandaríkjanna „the National Shrine of the Immaculate Conseption“, glæsilegri bygingu lagðri glitr andi mósaik með 7 hvelfing- um og 30 kapellum. Mörg tónverk hafa verið samin sér staklega fyrir athöfnina, en x ■. y. v. wpwy impMmOW A-.xfSiHyr.vt? « Xví Setið á rökstólum í garði Hvíta hússíns. Fyrsta brúður Hvíta hússins í hálf a öld allan tónlistarflutning mun 100 manna kór annast. Alls eru um 700 manns boðnir í kirkjuna og til gestamóttök- unnar, sem fram fer í Hvíta húsinu að athöfninni lok- lokinni. Hin 19 ára Luci verð ur sjöunda forsetadóttirin í Bandaríkjunum, sem giftir sig á valdatíma föður síns og fyrsta brúðurin í Hvíta hús- inu í 52 ár. /jj£N 1 þessari kirkju fer athöfnln fram í//r{/rtrj/r/r„/„„,/ rttj.fi/,rJttn rrytrrjJ//r /rrrrrry/’/‘Vtr/„ rt/ /tír ttttrrrrtrpr r/‘//rrr t/rrrry/í/rr —»rtrr/, 'rtrtrrtn/ /r • /rt. ./rtr/rrr/fi/r l tryrtt/ rrt, /t/rtrr/rry //rjrj/////,„„j/ Jttr //rrtjrrttr/rtitr /rtttr/rrr/rrttt/,J/r/y -Jtr . //<r ít/mrt/y/nttr y ’//r, /t„ ,„„„,/////„ rt^/rnt tit //r rr'/y /rt,j‘//t,y/rM Boðskortin eru prentuð á hvit gulan pappír. Luci kveðst hlakka til og kvíða fyrir í senn. Hún dvel- ur nú í Washington en unn- usti hennar í Georgíu, sem flugliði í þjóðvarnarliðinu. Heimili ungu hjónanna verðnr í Austin, Texas. I>au hafa þegar tekið á leigu lát- laust hús og hyggst Luci ann ast húsverkin sjálf, þar sem þau hafi ekki ráð á að hafa vinnukonu fyrst um sinn. Bæði ráðgera þau að stunda nám við háskólann í Texas á vetri komanda. Jafnvel smæstu atriði í sambandi við giftinguna hafa vakið umtal meðal almenn- ings og úlfþyt í blöðum. Til dæmis varð brúðarkjóll Luci ádeiluefni, þegar það frétt- ist, að ófélagsbundið fyrir- tæki ætti að sauma hann, en mótmæli alþjóðasamtaka saumakvenna urðu til þess, að samið var í skyndi við félagsbundið fyrirtæki um saum á kjólnum Mitt í þessum gauragangi heldur forsetafjölskyldan fast við áform það, sem for- setafrúin lét í ljós ekki alls fyrir löngu, þ.e. að hafa brúð kaupið eins persónulegt og rómantískt og tök eru á. SUMARBLSTAÐA PLAST-SALERNI ásamt EYÐINGARVÖKVA fyrirliggjandi. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. N auSungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Jóns Finns sonar hrl. verða bifreiðirnar Y-1666, Y-1833 og R-6139 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verð ur við Félagsheimili Kópavogs í dag, föstudaginn 5. ágúst kl. 15. — G’eiðsla fari fram við hamars- högg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Norsku rafmagnsþilofnarnir komnir aftur 600—800 og 1000 W. Rafmagn hf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Nýkomið: Gullálm-spónn Eikarspónn (Ijós) Palaisander-spónn Askspónn (ljós) Afríku - teakspónn Sebranó-spónn Afromosia-spónn. Verðið mjög hagstætt. ALLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss 16- ágúst* Tungufoss 26. ágúst HAMBORG: Tungufoss 6. áigúst Brúarfoss 6. ágúst Goðafoss 18. ágúst Askja 22. ágúst** Reykjafoss 30. ágúst ROTTERDAM: Skógafoss 16. ágúst Askja 24. ágúst** Reykjafoss 26. ágúst LEITH: Gullfoss 8. ág. Gullfoss 22. ágúst LONDON: Arrebo 8. ágúst Skógafoss 12. ágúst Tungufoss . 29. ágúst HULL: Skógafoss 10. ágúst Askja 26. ágúst** Tungufoss 31. ágúst GAUTABORG: Mánafoss 8. ágúst** Dettifoss um 24. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 6. ágúst Mánafoss 9. ágúst** Lagarfoss um 18. ágúst Gullfoss 20. ágúst NEW YORK: Selfoss 9. ágúst Brúarfoss 7. september Selfoss 23. september KRISTIANSAND: Mánafoss 6. ágúst** Dettifoss um 26. ágúst KOTKA: Lagarfoss 12. ágúst Rannö um 20. ágúst VENTSPILS: Lagarfoss 14. ágúst Fjallfoss 25. ágúst LENINGRAD: Lagarfoss 9. ágúst GDYNIA: Lagarfoss 16. ágúst Fjallfoss 22. ágúst • Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vík. VINSAMLEGAST athugið, að vér áskiljum oss rétt til breyt- inga á áætlun þessari, eí nauðsvn kmfur AT.T.T MWn EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.