Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. ágúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Sá er á skráð nafn sitt rúnaletri á svalabrik i Hagia Sof'ta LÍSA I UNDRALANDI laug, - stóra og mikla og var sökkt ofan í gólifið. Með dálitl- um tilfæringum mátti sem bezt taka þar atriðið sem áður sagði þótt leikendur þeir sem vaða ættu í „Gráthafinu" mikla væru sjö talsins. Vatnsveita Derbyshire iagði til táraflóðið en Anna María í gervi Lísu and varpáði og sagði: „Æ, ég vildi óska að ég hefði ekki grátið svona mik.'T', þegar hún, eins og sagði í bókinni, rankaði við sér í táraflóðinu sem hún hafði grátið þegar hún var þriggja metra há. Ekki er að efa að margir munu sakna þess að persónurn- ar í kvikmyndinni eru sviptar dýragervum þeim sem þær hafa í bókinni og gerði teiknarinn Sir Joihn Tenniel. En Lewis Carroll yrði eflaust dauðfég- inn, því honum þótti aldrei neitt til teikninganna koma. kanna málið og lét svo um- mælt að þetta væri skemmti- legasta rúnakrot sem hann hefði komizt í kynni við. Rúnirnar eru um þrír sentí- metrar á hæð og töluvert eyddar, en skýrt sést „LFTAiN“ í miðju og þyk- ir benda til þess að þarna sé getið Hálfdáns nokkurs þótt ekki verði að svo stöddu neitt í það ráðið hverra manna sá hafi verið eða hvort hann hafi sjálfur rist þarna nafn sitt á svalabríkina í Hagia Sofia einhvern tíma á 10. öld að því er virðist. í Miklagarði hafa ekki áður fundizt nein áreiðanleg merki um dvöl víkinganna þar, en rúnir hafa fundist í Píreus, hafnarborg Aþenu og á eyju einni í mynni Dnjepr og eru nú á söfnum, rúnasteinninn rússneski í Odessa, steinmynd sú af ljóni með rúnaristum sem fannst í Píreus á safni í Feneyjum. Rúnir þessar fundust er Tmr- ið var að undirbúa sjónva. ■ dagskrá um víkinga og ferðir þeirra og var um dagskrána samvinna norrænu sjónvarps- stöðvanna. Tóku Svíar að sér ferðir víkinga í austurveg og gekk á ýmsu þar sem var upp- haf ferða víkinganna og leið þeirra yfir Finnland og Rúss- land, yfir Ladogavatn, um Novgorod og framhjá Kiev nið ur til Svartahafs, því sovézka vísindaakademían var á báðu.n áttum um hvort rétt væri að leggja blessun sína yfir bram- bolt Svía, þar sem ekki væri örugg vitneskja fyrir hendi um þessar ferðir víkinganna. Hef- Framhald á bls. 23. Skjaldbakan rekur raunir sínar fyrir Lísu og griffoninum. Þetta er atriðið sem verið er að taka á Camber Sands þessa dagana. í „MARMARAHJARTA Miklagarðs11 eins og komist var að orði í sænskri frétt, flestum veglegri og kölluð Ægisif fannst fyrir ári 24 sentimetra rúnarista, sem „Gæta dyranna?" sagði froskurinn. „Hafa þær kannske beðið um að láta gæta sín eða hvað? Hversvegna ætti eiginlega að gæta dyranna ? — Eru þær kannski veikar eða ætla þær að hlaupast á brott?“ Þarna úti við Camber Sands stendur nú y fir á vegum brezka útvarpsins, BBC, taka kvik- myndar sem gerð er eftir bók Lewis Carrolls um Lísu í Undralandi, sígildri barnabók og sívinsælli, bæði í Bretlandi og utan þess. Það er til ný- lundu og ekki öllum að skapi a'ð því er sagt er, að leikarar í kvikmyndinni munu ekki bera dýragervi þau sem flestir þekkja og mörgum finnst óað- skiljanlegur hluti persónanna í bókinni. Kvikmyndin er gerð fyrir sjónvarp, en komið hefur til tals að senda hana einnig á almennan markað til sýningar í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn, Jonathan Mill- er jhefur veg og vanda af kvik- myndatökunni en aðalhlutverk ið, Lísu sjiálfa. leikur 14 ára gömul stúlka, Anna María Mallik, og var valin úr hópi 750 umsækjenda. Með henni leika í kvikmyndinni margir kunnustu leikarar Breta, þar á meðal Sir John Gieigud, sem leikur skjaldbökuna sviknu sem áður sagði frá, Peter Sell- tf-’js, sem leikur bjartakónginn, og Michael Redgrave, sem fer með hlutverk kálormsins fúl- lynda og síreykjandi. Hvítu kanínuna leikur Wilfred Bram- bell og Malcolm Muggeridge leikur griffoninn. í höllu einni frá 18. öld, Donnington Castle, eru tekin innanhússatriði og önnur sem við verður komið þar. Þegar er lokið töku atriðsins „Gráthaf- íð“ og var tekið í baðhertbergi 'hallarfrúarinnar sem áður var, er búið hafði verið húsgögnum Viktoríutímans og hlaðið alls- kyns skrautmunum og skrani af þessu tilefni. Frúin hafði lát- ið gera sér þar herlegheita ker- Rúnirnar á svalabríkinni í Hagía Sofía, berfættir í sandinum við sjávarmál með uppbrettar buxnaskálmarnar, stráhatta á höfði og rækjuháfa í hönd um. Og þar er líka lítil stúlka, smáfríð með sítt ljóst hár og dansar kvadrillu við „Alltaf verður þetta skritnara og skrítnara“, sagði Lísa, „nú tognar úr mér eins og stærðar Skipstjórasjónauka“. á svalabrík í moskunni Hag- ia Sofia, sem á dögum vík- inganna er héldu í austur- veg var kristin kirkja og ekki var af vitað áður. Sænskur fræðimaður, Sven B.F. Jansson, sérfræðingur í rúnaristum, hélt suður að Stuölar - strik - strengir Hver var Hálfdán? KVIKMYNDUÐ ÚTI við Camber Sands við Winchelsea í Bretlandi gefst árrisulum göngugörpum á að líta þessa dagana. Þar eru á reiki eftir óralangri strandbreiðunni ýmsir fræg ustu leikarar Breta, vaða svikna skjaldböku og griff- on og ótal furðuskepnur aðrar eru þarna á ferð, kál- ormar og kanínur og kóng- ar og drottningar og köttur- inn búklausi og er þá margt ótalið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.