Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.08.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. águst 1966 VANDIÐ VAUÐ -VELJIÐ VOLVO ITOIjVO Amazoa GlæslBegri, þægilegri og vandaðri innrétting og stólar en áður hafa sézt Þér getið valið um: ■jf AMAZON 2ja dyra. — ^ AMAZON 4ra dyra. ýkr AMAZON með sjálfskiptingu. — AMAZON station. AMAZON býður yður þægindi stórra og dýrra bifreiða — en sparneytni og lágan reksturskostnað lítilla bifreiða. AMAZON FAVORIT kostar aðeins kr. 227.000,00. Örfáar bifreiðir fyrirliggjandi. — Athugið greiðsluskilmála. — Komið, sjáið og akið VOLVO AMAZON — — Söluumboð á Akureyri: Magnús Jónsson c/o Þórshamar Tjöld 10% afsláttur Hústjöld svefntjald og dagtjald á aðeins kr. 5.850,00. 5 manna f jölskyldutjöldin með bláu auka þekjunni eru hlý og innra tjaldið helzt þurrt í vætutíð. Munið að tjaldið er heiinili yðai í við- legunni. — Vandið því valið. Sólbekkir frá kr. 540,00. Sólskýii á kr. 790,00. Utivistartöskur, pottasett Rislaga tjaldsúlur, stög og annar viðleguútbúnaður. — PÓSTSENDUM. Laugavegi 13. Kjörgarði, Laugavegi 59. Verzlið þar sem hagkvœmast er Verkamenn Getum nú bætt við okkur nokkrum verkamönnum strax. GtNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. IVfalbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Sími 36454, eftir kl. 7 23755. IðnaSarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu — þarf að vera á götuhæð. Má vera í byggingu 100—150 ferm. fyrir léttan iðnað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 11. ágúst, merkt: „Götuhæð — 4832“. Lœknanema vantar herbergi fyrir næsta vetur. — Reglusemi. Upplýsinngar í síma 1-25-02. HESTUR Lítill rauðjarpur hestur með spengdan klaufarhóf týndist frá Skógarhólum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 14278. sími 34437 STRIGASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.