Morgunblaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 15
X,augar<3agur 20 Sgúst 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Þórhallur Húsavík Snæda! Minning Nú hefur sól hnigið til viðar , próf í húsabyggingu fær hann er við vinir þínir sjáum á eftir . 1948 en meistararéttindi 1951. þér yfir móðuna miklu. En svo Árið 1952 stofnar hann ásamt fer það að vinir berast burt með ! Salomon Erlendssyni Trésmíða- tímans straumi. í dag kveðjum verkstaeðið Borg hf., Húsavik. við þig hinztu kveðju. Strax eftir að Þórhallur hafði 1 dag fer fram frá Húsavíkur- hlotið meistararéttindi naut hann kirkju útför Þórhalls B. Snædals mikils trausts í sínu fagi og húsasmíðameistara. Þ® falið að smíða félagsheimilið stjórn Húsavíkur frá 1958 til 1966 og hafa jafnvel andstæðingar látið orð um það falla að það hafi verið eftirtektarvert hvað | og fagurlega frágengnar svo sem hann var þar trúr sem í öðru J listamaður einn vill skila sínu að taka ætíð afstöðu til mála ' verki. Ég mun minnast sam- eftir sannfæringu og með hag bæjarfélags síns í huga. Óteljandi fleiri eru þau félög hér sem Þórhallur veitti lið og yrði það of langt upp að telja. Þórhallur minn! þegar ég nú sendi þér þessa fátæklegu kveðju þá vil ég minnast vináttu þinnar og háttvísi trúnað þinn og traust. Ég mun ætíð minnast þín þegar ég sé byggingar þínar tígulegar vinnu okkar um bæjarmálefni og starf fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hve mikill mannsættari þú. varst og góður drengur. Ég kveð þig hinnstu kveðju og óska þér ferðayndis handan yfir móðuna miklu. Guð blessi þig. Eftirlifandi konu og börnum sendi ég mínar inniiegustu kveðjur og bið almáttugan góð- an guð að styrkja þau í sinni miklu raun. Vernharður Bjarnason. Þórhallur fæddist á Húsavík 13. júní 1923 sonur hjónanna Kristjönu Þórðardóttur og Bene að Skúlagarði í Kelduhverfi og síðan rak hver stórbyggingin aðra. Sundlaug Húsavíkur, Barna skóli Húsavíkur, og nú síðast dikts Sigurjónssonar Snædal, og nýbygging Fiskið’jusamlags Húsa var eini sonur þeirra hjóna en systur missti hann unga. ,, Fyrir 16 árum kvæntist hann víkur ásamt þeim fjölda íbúðar- húsa sem of langt yrði upp að telja. Öll þau verk sem Þórhallur tók að sér bera vott um svo stórkostlega trúmennsku og skipulagshæfni. Og skal þess getið að þegar hann gerði á- ætlanir um byggingu Barna- skóla Húsavíkur, að honum lærð ari menn í Reykjavík hristu höfuðið og töldu alltof lágt reiknað, en þrátt fyrir það stóð- ust allar hans áætlanir þegar verkið var lokið, og þótt þessi Gunnar Sigurfinnsson Minnimj F. 8. ágúst 1895 - D. 12. ágúst 1966 í dag fer fram í Keflavík út- för hins gamalkunna Keflvíkings Gunnars Sigurfinnssonar, er lézt í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 28. þ.m., ef honum hefði enzt aldur til. Á þessum bíl, GK 1, sem var 5 manna Overland bifreið, hóf nú Gunnar áætlunarferðir milli Keflavikur og Reykjavíkur og hélt þeim uppi næstu 9 árin. Þá ! hafði hann eignast 2 bíla, er hann hafði í förum og var Ragn 12. þ.m. , , v ,, ,, 1 ar Jón Guðnason bifreiðastjóri Gunnar var fæddur 1 Keílavik , , , , 8. ágúst 1895 og var því nýlega orðinn 71 árs. Hann var sonur hinna góðkunnu sæmdarhjóna Sigurfinns Sigurðssonar íshús- stjóra og konu hans, Jónínu hlutur sé merkilegur í starfi , Þórðardóttur. Var hann elztur hans, þá verður að minnast | fjögra systkina. Hin vorú Sigur- þess, hve mikla rækt hann lagði ; björg, er heima á í Keflavík, við að skila húsunum jafnt úti j Asgeir er drukknaði ungur og sem inni með svo mikilli snyrti I Sigríður, húsfreyja í Birtingar- mennsku að athygli hefur vakið holti. og er nóg að taka til allan við- skilnað við Barnaskóla Húsa- víkur. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Keflavík. Framan af ævi stundaði hann alla algenga vinnu, var sjómaður á opnum á öðrum þeirra. Gunnar Sigurfinnsson verður þannig fyrstur manna til þess að hefja fastar áætlunarferðir með bifreiðum milli Keflavíkur og Reykjavíkur. Hann er því brautryðjandi á þessu sviði hér á Suðurnesjum. Þessa skulum við Suðurnesjabúar nú minnast og þakka. Þegar Gunnar hafði haft þenn an rekstur um 9 ára skeið, seldi hann Steindóri Einarssyni bif- reiðar sínar og var síðan í þjón- ustu hans næstu 12 árin. En þegar Gunnar hætti störf um hjá Steindóri Einarssyni, setti hann á stofn húsgagnabólstrun _______________ _____ Að félagsmálum starfaði Þór- eftirlifandi konu sinni- Þórdísi hallur meira en flestir aðrir hér , batum her heima og austur a Kristjánsdóttur hjúkrunarkonu ! onr sloðir. Ungur var hann ahuga fjörðum. En laust eftir tvitugs- ^ ^ ættaðri úr Reykjavík og áttu J maður um íþróttir, og um tíma aldur verða þáttaskil í lífi hans. I þar sem ban vann að mestu einn þau 4 börn. Benedikt 15 ára J formaður Iþróttafélagsins Völs | I félagi með nokkrurn Kefl- Þetta starf vann Gunnar, þar til Sigrúnu Ragnhildi 14 ára Krist- ján 10 ára og Magnús 3 ára. Þórhallur stundaði barna- og unglingaskólanám á Húsavík síð , stæðisflokksins og er fram í ar Laug;askóla og við Iðnskóla ] sótti varð hann forystumaður Húsavíkur eftir að hann gerði | okkar Sjálfstæðismanna um húsasmíði að lífsstarfi. Sveins- mörg ár. Har.n átti sæti í bæjar- unga. Einnig gerðist hann fljótt j víkingum kaupir hann fyrsta bíl hann opnaði húsgagnaverzlun áhugamaður um stjórnmál og var mn erjiér a heima og skrasettur | sína - sinu eigin húsi að Hafnar. mikill stuðningsmaður Sjálf í Gullbringu- og Kjósarsýslu, GK I ötu á >orláksmessu 1954. Þessa !. A^þessum bil tok hann prof | verzlun rak hann siðan með sitt 28. ágúst 1916 og verður um leið fyrsti bílstjórinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Hefði hann átt 50 ára bílstjóraafmæli Mugnús Skúluson — Minning Magnús var fæddur 6. febrúar árið 1900 að Mörk i Vogum. Voru foreldrar hans Elín Bjarnadóttir ættuð frá Vogi á Mýrum og Skúli Magnússon frá Minni-Vogum. Voru foreldrar Magnúsar mikil dugnaðarhjón þau eignuðust 6 börn, dóu 2 í æsku, en þau er upp komust, öll mikið dugnaðar og myndar fólk. Guðrún dóttirin, annáluð fríðleiks og myndarkona, giftist Magnúsi Jónssyni frá Hvestu í Arnarfirði, en hún dó ung. Bræðurnir Bjarni og Þórður Zophonías miklir hagleiksmenn, Þórður dó 19 ára, Bjarni giftist Pálínu Guðmundsdóttur frá Tjörn á Vatnsleysuströnd. Elín móðir Magnúsar var kom in af miklu dugnaðarfólki í Mýrarsýslu. Hún var fríð kona og gjörfuleg, handlagin og hjálp- „Geir“ frá Hafnarfirði, er fórst og listfengi. Þá var honum snemma á vertíð 1910 með allri einnig mjög sýnt um allar vélar áhöfn. Með Þórði eignaðist hún son er skírður var Þórður eftir föður sínum og ólst hann upp hjá móður sinni og stjúpa, og síðan Magnúsi, þá ólst einnig upp hjá þeim systurdóttir Pálínu, Margrét Guðmundsdóttir, nú bú, sett í Reykjavík. Þegar Fálína dó fluttist Magn ús aftur í Vogana, en Þórður Þórðarson var þá að verða upp kominn, hann var lengi búsettur á Akranesi en býr nú í Reykja- vík. í Vogunum átti svo Magnús heima til hinztu stundar, en hann andaðist í svefni aðfara- nótt hins 11. þ.m. og meðferð þeirra og var hann einn með þeim fyrstu er lét vél í bát sinn. Um langt árabil var Magnús beykir fyrir norðan meðan á síldveiðum stóð. Var hann í mörg sumur við þau störf hjá Óskari heitnum Halldórssyni, sem lagði mikið upp úr því að hafa Magnús í sinni þjónustu. Eftir að Magnús fluttist aftur í Vogana, átti hann heimili hjá Árna Kl. Hallgrímssyni og konu hans Maríu Finnsdóttur og á því ágæta heimili dvaldist hann þar til hann giftist eftirlifandi konu sinni, Sveinsínu Aðalsteins dóttur frá Geirmundarstöðum á Skarðsströnd í Dalasýslu. Var það Magnúsi mikil gæfa, sem Hann stundaði sjóinn bæði á opnum vélbátum og mótorbátum | hann kunni vel að meta og var var formaður og vélamaður j þakklátur fyrir að eignast svo s°m «<*“«• Skuli faðjr Magnus því segja mátli að allt léki j I ágæta konu> sem Sveinsína er ar var Magnusson Hallgrimsson höndum hans, hvort sem var á I Eignuðust þau hið bezta heim L-srL"™ sjó eða landi, góður sjómaður ili en þau byggðu sér hús við og heppinn fiskimaður og far- hliðina á húsi Arna og Maríu og sæll, svo að aldrei varð neitt að milli þessara heimila var sambúð Átti hann um alllangt skeið út- svo góð að það var sem eitt gerð í félagi við Árna Kl. Hall- heimili Jónssonar prófasts á Staðarstað bróður Skúla fógeta Magnússon ar. En móðir Skúla var Soffía dóttir Vilhelms Pitreusar, kaup manns í Reykjavík. Eftir lát foreldra sinna fluttist Magnús með Bjarna bróður sín- um og konu hans Pálínu að Hell um. Hellur byggði fyrst Lárus Pálsson homópati, er síðan bjó á Sjónarhóli á Ströndinni. Bæði í Mörk í Vogum og á Hellum gerði Bjarni út á vetrarvertíð bæði árabát og mót orbát og var formaður, en þess á milli stundaði hann smíðar, því hann var mikill smiður, þó ólærður væri. Þegar Bjarni dó var Magnús áfram hjá ekkju hans og hélt þar áfram útgerð og formennsku og var með þeim síðustu er gerðu út og voru for- menn á árafleytum. Áður en Pálína giftist var hún heitbundin Þórði Ingimundar- syni en hann fórst með kútter Magnús og Sveinsína eignuð- ust tvö börn, Skúla, sem nú grímsson, hreppstjóra, frænda sinn, en hann lézt 9. ágúst 1965, var rétt ár á milli frændanna. er útlærður trésmiður og Elínu Þá stundaði Magnús mikið Guðrúnu, sem lokið hefur gagn- smíðar og smíðaði minni og i fræðaprófi. stærri báta, auk þess vann hann j Magnús var maður hlédrægur mikið að húsasmíði og er til J og hafði sig lítt í frammi, en marks um hæfileika hans að hann átti fastmótaðar skoðanir hann þó ólærður væri stóð fyrir j og hélt vel á þeim er því var að og sá um byggingar fyrir það skipta. Öll framkoma hans var opinbera þar á meðal kirkjuna prúðmannleg og karlmannleg, á Reykhólum, nú fyrir fáum ár um, og þótti það verk sérlega vel af hendi leyst. Svo sem fyrr segir smíðaði Magnús marga báta, sem reynd ust hinar beztu fleytur og voru fallegar að öllu útliti. Þá smíð- aði hann einnig í sinni tíð fínar og vandaðar eldhúsinnréttingar í stíl nútímans. í öllum verkum hans kom fram mikil hagsýni og hann var maður vinsæll og vel látinn af öllum. Við sveitungar þínir kveðjum þig með þakklæti, og eftirlifandi ástvinum þínum, eiginkonunni sem var þér svo frábær förúnaut ur, og börnunum vottum við samúð okkar og biðjum ykkur Guðs blessunar. Erlendur Magnússon. Kálfatjörn. hagsýni og dugnaði til dauða- dags. Gunnar var framsýnn maður og fjölhæfur. Hann lærði ungur að leika á orgel, sem þá var ekki algengt hér, og kenndi ýmsum síðan. Hann var verk- hagur, eins og hann átti kyn til, og mátti segja að allt léki í höndum hans. Gunnar var skapfastur maður og jafnlyndur. Avallt léttur í við móti og einn þeirra manna, sem alltaf hafði tíma til að sinna þeim, er á vegi hans urðu. Hann var traustur maður og tryggur sínum vinum og sem dæmi þess má nefna þá órofatryggð er hélzt ávallt með þeim Gunnari og Ragnari Jóni Guðnasyni, er var samstarfsmaður hans um árabil Hefur Ragnar sagt mér, að er nokkrir dagar liðu án þess að fundum þeirra bæri saman, þá hefði Gunnar vitjað hans heim. Þeir félagarnir, ásamt konum sínum, voru oft vanir að fara í ferðir út á landið sér til hress- ingar. Úr einni slíkri ferð voru þeir einmitt nýkomnir , er Gunn ar veiktist. Þegar heim kom 19. júlí, virtist hann að vísu hraust- ur og kenndi sér einskis meins en að kvöldi næsta dags kenndi hann sjúkleika og var fluttur í sjúkrahús nokkrum dögum síðar. Gunnar kvæntist eftirlifaridi konu sinni 18. maí 1929, Sigrúnu Ólafsdóttur frá Flateyri. Þau byggðu sér stórt og glæsilegt hús við Hafnargötu 39, er tekið var eftir á þeim tímum. Þar áttu þau sitt heimili síðan. Heimili, sem öllum stóð opið, er að garði bar og var orðlagt fyrir gest- risni og höfðingsbrag. Hjónin voru mjög samhent og studdi Sigrún mann sinn í öllum hans störfum meðan hún mátti, en hún varð fyrir slysi í nóv. s.l. og hefur verið að mestu rúm- liggjandi síðan. Þau eignuðust 5 mannvænleg börn og eru þau þessi eftir aldursröð: Ásgeir giftur Öldu Guðjóns- dóttur, búa í Keflavík, Ásta, gift Beinteini Sigurðssyni, búa í Hafnarfirði, Sólveig, gift Antoni Kristinssyni, búa í Keflavík, Jónína, gift Kristni Guðmunds- syni þau búa í Keflavík og Sigur björg, ennþá í heimahúsum. Ég vil með línum þessum færa Gunnari Sigurfinnssyni þakkir okkar Keflvíkinga og allra Suðurnesjabúa, fyrir braut- ryðjandastarf hans í samgöngu- málum Suðurnesja, um leið og ég færi konu hans, börnum og öðrum aðstandendum mínar al- úðarfyllstu hluttekningu. Ragnar Guðleifsson. F. 8. ágúst 1895 - D. 12. ágúst 1966 Kveðja frá Ragnari J. Guðna- syni. Nú leiðir skilja, ljúfi vinur minn, ég lít í bjartri minning, dreng- skap þinn. Því hann ég þekkti hér frá bernskutíð, og hans ég hefi notið ár og síð. A okkar kynni aldrei skugga bar, þitt aðalsmerki tryggð og góð- vild var. 11. ágúst sl., aðeins 66 ára að aldri. Þessa vinar míns vil ég minn- ast með nokkrum fátæklegum orðum, þótt mig skorti þekkingu á ætt hans og uppruna, þvi að kynning okkar hófst ekki fyrr en seint á ævi hans. Magnús mun hafa verið um fertugsaldur, er hann gekk að eiga ágæta konu, Sveinsínu Aðal- steinsdóttur, ættaða úr Stranda- sýslu. Jafnframt byggði hann íbúðarhús í Austurkoti í Vogum, sem þau hafa búið í síðan. Þau eignuðust tvö mannvænleg börn, Skúla og Elínu, sem nú eru bæði uppkomin. Framhald á bls. 17. I DAG fer fram frá Kálfatjarnar- kirkju útför Magnúsar Skúla- sonar, húsasmíðameistara, frá VaftnSlTUStl'Ö?d’u er °« eins bezti bróðir ■ varstu andaðist í svefm aðfaranott hins í blíðu og stríðu, langa samleið hér. Þitt heimili, var ríkt af rausn og yl, það reyndi ég um margra árabil. Nú allt, hið liðna þakka vinur þér, og það er stærra en orðin greina hér. Ég kveð þig vinur kær, í hinsta sinn og kynnin góðu blessar hugur minn. Og þeim er syngja sendi Drott- inn nú, hið sama ljós og huggun von og trú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.