Morgunblaðið - 20.08.1966, Blaðsíða 16
16
MORGU N BLAÐID
Laugardagur 20. ágúat 1966
Loftleiðir bjóða íslenzkum við-
skiptavinum sínum þriggja til
tólf mánaða greiðslufrest á allt
að helmingi þeirra gjalda, sem
greidd eru fyrir flugför á áætl-
unarflugleiðum félagsins.
Skrifstofur Loftleiða í Reykja-
vík, ferðaskrifstofurnar og um-
boðsmenn félagsins úti á landi
veita allar nánari upplýsingar
um þessi kostakjör.
Sívaxandi fjöldi farþega stað-
festir, að það sé engu síður
vegna frábærrar fyrirgreiðslu en
hagstæðra fargjalda, að þeir
ferðist með Loftleiðum.
LOFFLEIÐIS TRYfiGIO
ÍANDAMILU FAR MEfl FYRIRVARA
Moðnr óskast
vanur bílaviðgerðum. — Mikil vinna og
gott kaup. — Upplýsingar hjá verk-
stjóranum í síma 35553.
Bílvirkinn
Kexverksmiðjan Loreley Akureyri
Til sölu eru allar vélar verksmiðjunnar á hagstæðu
verði, þar er m.a. bökunarofn, hrærivélar, pökk-
unarvél, ísformavél, sykurmölunarvél (ílórsykur)
— Til greina getur komið að seija þessar vélar sér-
stakar. Semja ber við undirritaðan:
EYÞÓR H. TÓMASSON
c/o Súkkulaðiverksmiðjan LINDA h.f.
Akureyri.
G angs tétfahel lur
Verð frá kr. 30,00 stykkið.
Sendum heim um helgina.
Sími 50994 og 41937.
Geymsluhúsnæði óskast
Hcildverzlun óskar eftir geymsluhúsnæði
50—100 ferm. Upplýsingar í síma 12816
milli kl. 9 og 12.
Allar stærðir af háþrýsti olíuslöngum
(glussa) fyrirliggjandi í metratali.
Einnig öll algengustu slöngutengi.
Verðið mjög hagkvæmt.
Illll i HVIRSUK
LANDVELARH
Laugavegi 168 — Símx 15347.
T0Y0TA - T0Y0TA
TOYOTA Landcruiser er traustasti jeppinn á markaðnum. —
Hefur unnið fjölda keppnissigr a.
Hraos«.xeiður, rúmgóður, þægilegur, traustur.
Getum afgreitt nokkra af þessum glæsilegu jeppum um mánaða
mótin ágúst — september.
Verð kr. 186.000 með stálhúsi og sætum fyrir 7.
Japanska Bifreiðasalan
Ármúla 7 — Reykjavík — Sími 34470.