Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 1
32 síður 53. árgangur 208 tbl. — Þriðjudagur 13. september 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins 38 kúlna- göt á farar- tækinu... — en sluppu yfir til V-Berlínar Berlín, 12. sept. NTB-AP • Fimm Austur-Þjóðverjar flýðu í brynvörðum beltisbíl yfir til V-Berlínar á sunnu- dag. Var hér um að ræða tvenn ung hjón og þriggja ára son annara þeirra. Tvö meidd ust lítillega — en mesta mildi þótti að þau skyldu sleppa lif- andi, því að stöðug kúlnahríð austur-þýzkra landamæra- varða dundi á farartæki þeirra, meðan þau fóru yfir borgarmörkin. Fundust á því 38 kúlnagöt er yfir var komið. Það var kl. 10,30 á sunnu- dagsmorgun, að þau létu til skarar skríða eftir ýtarlegan 4 undirbúning. Höfðu þau sett, stálplötur framan á beltisbíl eða einskonar dráttarvél. Fyrst urðu þau að fara gegn- um gaddavírsnet um 45 metra frá borgarmörkunum og síðan Framhald á bls. 31. Virðuleg útför Ver- woerds á laugardag Vorster liklegastur eftirmaður hans Pretóríu og Jóhannesarborg 12. september, AP, NTB. ÞAÐ er nú almennt hald manna í S.-Afríku að Baltasar Johannes Vorster dómsmálaráðherra verði kjörinn eftirmaður Hendriks Verwoerds, hins myrta forsætis- ráðherra landsins, á sérlegum þingfundi á morgun, þriðjudag. Flestir þeir sem áður voru til- nefndir sem hugsanlegir keppi- nautar Vorsters um embættið eru nú fallnir frá allri keppni utan einn, Ben Schoeman, samgöngu- málaráðherra, en líklegt er talið að hann dragi sig einnig í hlé svo samstaða náist um Vorster. Utför Verwoerds var gerð í heimaborg hans, Pretóríu, á laug ardag og fór fram frá aðalskrif- istofum stjórnarinnar í „Union Building“ en síðan var kistan borin til „Hetjuvalla" (Heroes Acre) þar sem grafnir eru þjóð- Ekkja forsætisráðherrans, frú Betsy Verwoerd, kemur til útfar- arleiðtogar S.-Afríku. Margt arinnar í fylgd með ráðherrum og heldur á blómvendi. manna var við athöfn þá sem fram fór á útisviðinu við „Union Building" í glampandi sólskini og milljónir manna fylgdust með henni í sjónvarpi, en aðeins fjöl- skylda forsætisráðherrans ráð- herrar úr stjórn hans og nánustu vinir voru viðstaddir er kista hans seig ofan í gröfina á Hetju- völlum en S.Afríska lögreglan kvaddi með lúðrablæstri. Nokk- uð var af blökkumönnum við útförina og sátu allir saman skammt þar frá er sat fjölskylda forsætisráðherrans. Meðal gesta við útförina var Ian Smith og kom aðeins einkaerinda að sögn fulltrúaskrifstofu lands hans í S-Afríku en ekki sem forsætis- ráðherra Ródesíu. Stunginn hnífi Kosningarnar í S-Vietnam: ósigur fyrir kommúnista Kjörsókn meiri en menn höfðu gert sér vonir um Saigon, 12. sept. — NTB,AjP. KOSNINGAR fóru fram í S- Víetnam á sunnudag og var kjörsókn mjög mikil og miklu meiri en almennt hafði verið við búizt. Á kjörskrá voru 5.2 milljónir manna og at- kvæði greiddu rúmar fjórar milljónir manna eða um það bil þrír kjósendur af hverj- um fjórum sem á kjörskrá voru. Urslit kosninganna verða ekki kunn fyrr en á morgun, þriðjudag, í fyrsta lagi, og endanleg úrslit ekki fyrr en nokkrum dögum síðar, en stjórn S-Víetnam telur sér þegar mikinn sigur og óvænt- an í hinni miklu kjörsókn, sem náði allt að 90% í norð- urhéruðum landsins. í Saigon var kjörsókn um 70 af hundr- aði og í Da Nang rúm 81% en nærri 86% i Hué. Undruð- ust það margir, því Búdda- trúarmenn voru taldir mjög öflugir í borgunum þrem og einnig var það hald manna að kommúnistar ættu þar töluverð ítök og áskoranir stjórnarinnar myndu því falla í lítt frjóan jarðveg þar sem var manngrúi borganna, þótt önnur yrði reyndin á. Ky forsætisráðherra flutti þjóð sinni útvarpsávarp í dag og lék á als oddi. Kvað hann þessa EFTA náð furðu- miklum árangri — segir franskur þingmaður. Tollalækkanir ári á undan áætlun Genf, 12. september NTB. ★ f ársskýrslu Fríverzlunar- svæðisins — EFTA — sem lögð var fram í Genf í gær, sunnu- dag, segir, að þeir tollar, sem enn séu á fullunnum vörum aðildar- ríkjanna í milli, muni afnumdir þegar á þessu ári. Jafnframt sé óðfluga verið að ryðja úr vegi þeim hindrunum, sem hamlað hafi frekari samstarfi aðildar- ríkjanna. ★ í annarri skýrslu, sem franski þingmaðurinn, Andre Gauthier, hefur samið og lögð verður fram á fundi Evrópuráðsins síðast í september segir, að harma beri að Efnahagsbandalag Evrópu hafi ekki ennþá svarað tilboði Frí- Framhald á bls. 31 miklu kjörsókn stórsigur yfir Vietcong og hefðu skæruliðar aldrei beðið slíkan ósigur. „Þetta er upphafið að endalokum þeirra", sagði Ky. Öðru sinni er forsætisráðherrann lét til sín heyra í útvarp í dag sagði hann að 79% landsmanna að meðal- tali hefðu neytt atkvæðisréttar síns, en er síðast fréttist var talan orðin 80,8%. Skæruliðar Vietcong höfðu haft mjög í hótunum um að spilla sem mest þeir mættu fyrir kjörsókn og höfðu sig töluvert í frammi, en kjósendur virtust lítt kippa sér upp við það. Lög- regluvörður eða hervörður var líka settur um alla kjörstaði og taldi nær 700 þúsund manna lið er mest var. Víðast beittu skæru liðar handsprengjum og vörpuðu að kjósendum, sem biðu fyrir dyrum úti á kjörstöðum, en stund um var skotið á kjósendur úr launsátri og stundum ráðist til atlögu á kjörstöðunum sjálfum innandyra og enn höfðu skæru- liðar ýmsan annan hátt á. Alls féllu yfir 60 menn af þeirra völd um kosningadaginn en 120 særð- ust. Mörgum þótti mikið, en einn frambjóðenda sagði um Vietcong: Framhald á bls. 31 London, 12. sept. — NTB-AP STARFSMAÐUR sendiráðs S- Afríku, Johannes van der Poel, 55 ára gamall, var í dag stung- inn hnífi á skrifstofu sinni í sendiráðinu og illa særður. Hann var þegar í stað fluttur í sjúkra hús og var sagður úr allri hættu í kvöld. Tilræðismaður- inn, sem ekki er vitað hverrar þjóðar var, komst undan. Scot- land Yard' hefur fengið málið til rannsóknar. Sendimoður Púfu í Júgóslavíu Páfagarði, Róm, 12. sept. AP • Páll páfi VI. hefur skipað fulltrúa Páfagarðs í Júgóslavíu — hinn fyrsta í fjórtán ár — að því er frá var skýrt í Páfagarði í dag. Fyrir valinu varð Mario Gagna, erkibiskup, sem verið hefur sendimaður Páfa í Japan að undanförnu. Velheppnað stefnumót yfir Hawaii: Þriggja daga geimferð Gemini 11. hafin Geimfarið tengt Agena-eldflaug á fyrstu hringferð um jörðu Kennedyhöfða, 12. sept. — AP — NTB — EFTIR þriggja daga tafir og erfiðleika tókst loks í dag að skjóta á loft bæði Agena- eld- flauginni og geimfarinu Gem- ini 11. sem ætlað var að elta hana uppi og tengja geimfar- mu. Allt fór eins og bezt varð á kosið og náðu geimfararnir nema tæPan helming tilætlaðs rannsóknareldsneytis síns til Pete Conrad og Richard Gor- don að tengja Agena-eldflaug ina geimfari sínu þegar á fyrstu hringferð þess um- hverfis jörðu. Þá var klukk- an 16.06 að íslenzkum tíma. Agena-eldflaugin var send á- leiðis kl. 12.49 að ísl. tíma og Gemini 11. skotið á loft k., 14.52. Tilraun þessi tókst frábærlega vel og notuðu geimíararnir eiski hennar og þóttu mikil undur. Þykir nú fullvíst að ekki verði eins erfitt og áður var talið að koma til bjargar nauðstöddum geimförum, t.d. strandaglópum á heimleið úr tunglferð — eins og áður var talið. Tenging geimfar-: - ins og eldflaugarinnar tók 15 mínútur og að 40 minútum lokn- um losuðu geimfararnir eldflaug ina aftur eins og fyrirskipað hafði verið. Gemini 11. er ætlað að verða á lofti í þrjá sólarhringa og auk tilraunarinnar sem áður gat og svo vel tókst til um eiga þeir Conrad og Gordon að stýra geim fari sínu upp í 1384 km hæð frá jörðu en það er mesta jarðfirrð geimfars til þessa. Einnig á Ric- hard Gordon að bregða sér . gönguferð um geiminn tvisvar sinnum þessa daga og gera ýms- ar tilraunir, m.a. reyna ýmis á- höld og verkfæri utan geim- farsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.