Morgunblaðið - 13.09.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Eltingarleikur end-
aði með veltu
Lögreglan í Reykjavík og á Selfossi
í eltingarleik við ölvaðan ökumann
1 FYRRAKVÖLD bað lögreglan
á Selfossi Reykjavíkurlögregluna
im að koma til móts við sig
og bíl, sem hún var að elta, þar
eð grunur lék á að ökumaður og
farþegar væru ölvaðir.
Selfosslögreglan hafði fengið
fréttir af því að gömlum herbíl
úr Reykjavík af gerðinni Dodge-
Weapon væri ekið um í Ölfusi og
væri hjólbarði sprunginn á bif-
reiðinni. Háttarlag bifreiðarinn-
ar þótti heldur grunsamlegt og
var henni veitt eftirför og jafn-
framt beðið um aðstoð lögregl-
unnar í Reykjavík.
Er lögreglan í Reykjavík var
komin upp í Svínahraun rétt
fyrir vestan nýja Þrengslaveg-
inn, mætti hún hinum eftirlýsta
bíl. Voru þá öll hjól heil undir
bílnum, en mennirnir, sem voru
þrír og allir við skál, veittu mót-
þróa. Urðu lögreglumennirnir að
handjárna farþegana, en ökumað
urinn slapp út í myrkrið og
fannst ekki þrátt fyrir leit. Voru
sökudólgarnir tveir því settir inn
í lögreglubílinn, en lögreglúþjónn
tók að sér að aka farartæki
þeirra til Reykjavíkur.
Segir síðan ekki af ferðum
bifreiðanna fyrr en komið er nið
ur að Lækjarbotnum. Þá vill það
óhapp til að lögregluþjónninn,
sem ók bifreið piltanna missir
vald á henni og valt hún út af
veginum ofan af háu barði og
skemmdist yfirbygging hennar
töluvert. Bifreiðin var ekki alls
kostar í ökufæru ásigkomulagi,
hemlar í ólagi o.s.frv. Slapp lög-
regluþjónninn með smáskrámur.
Ökumaðurinn er hvarf í myrkrið
gaf sig fram við lögregluna í
gær. Málið er í rannsókn.
//
Per Borten:
Landið og fólkið hafa
brosað við okkur44
Bjarni Benediktsson: „Eilíf vinátta milli norsku
og íslenzku þjóðarinnar
66
FORSÆXISRÁÐHERRA Norð-
manna, Per Borten, og frú hans
29 hjólbarðar á 11
bílum eyðilagðir
og hleypt lofti úr dekkjum
á tugum bifreiða
AÐFARANÓTT sunnudagsins
voru unnin geysileg skemmdar-
verk á bifreiðum hér í Reykja-
vík. Voru þá skornir sundur
hvorki meira né minna en 29
hjólbarðar á 11 bifreiðum, auk
þess sem hleypt var lofti úr tug-
um hjólbarða. Rannsóknarlög-
reglan telur að hér hafi verið
sami aðili (eða aðilar) að verKÍ
í öll skiptin.
sem hleypt var úr dekkjum 15
bifreiða. Hjólbarðar voru eyði-
lagðir á fleiri götum í Austur-
bænum, og einnig hleypt úr
dekkjum á fjölmörgum bífreið-
um. Eins og nærri má geta hafa
því þessa einu nótt veri'ð unnin
spjöll á bifreiðum fyrir tugþús-
undir króna.
héldu í gær kveðjuveizlu að
Hótel Sögu. í ræðu, sem Per Bort
en flutti þá komst hann m.a. að
orði á þessa leið:
— Við höfum lært mikið af
ferðinni hingað. Við höfum ferð-
azt um Island og séð hvermg
fólkið lifir hér. Landið og fólkið
hefur brosað við okkur. Eg hefði
viljað geta hitt hér í kvöld allt
það fólk, sem hefur sýnt okkur
gestrisni. En þess hefur ekki ver-
ið kostur.
— Þróunin hefur verið hröð á
íslandi. Við tökum með okkur
það sem við höfum heyrt og séð.
Það er einlæg ósk okkar að ís-
lenzka þjóðin megi halda áfram
að bæta hag sinn og vaxa að
manndómi og þróska.
Per Borten þakkaði Bjarna
Benediktssyni, forsætisráðherra,
ríkisstjórninni og þjóðinni allri
fyrir frábærar móttökur.
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, þakkaði Per Borten,
konu hans og fylgdarliði fyrir
komuna til íslands. Hann kvað
íslenzku þjóðinni verða þessi
heimsókn minnisstæð. Okkur Is-
lendingum væri sómi að því að
Þessi fallega mynd er tekin
í góða veðrinu í gær ofan úr
kolakrananum við Reykja-
víkurhöfn. 1 höfninni var í
gær mikill fjöldi skipa m.a,
„Kronprins 01af“ og sést
hann til vinstri á myndinni.
þetta væri fyrsta opinbera heim-
sókn Bortens til annars lands eft-
ir að hann tók við stjórnartaum-
um í Noregi.
— Það er einlæg von okkar,
sagði Bjarni Benediktsson *ff
tengslin milli Noregs og íslands
vari aff eilífu og að eilíf vinátta
megi ríkja milli norsku og is-
lenzku þjóðarinnar.
Reykjanesbraut
malbikuð
Slökkviliðid flyzt vegna malbikunar-
innar niður að Tjörn
SLÓKKVILIÐ Reykjavíkurborg-
ar var í gær í tæplega tvær
klukkustundir í hinum gömlu
húsakynnum sínum við Tjörn-
ina. Ástæðan var sú að ætlun-
in var að malbika Reykjanes-
braut frá gatnamótum Litluhlíð
ar og Reykjanesbrautar að
Miklatorgi.
Horfið var þó frá þessum mal
bikunarfrámkvæmdum, af tækni
legum ástæðum og var þeim
frestað til dagsins í dag. Verður
slökkviliðið því aftur á hrakhól
um í dag. Þó bjóst lögreglan
ekki við því, að unnt yrði að
hefja framkvæmdir við malbik-
unina í dag, en skortur var á
nægilega mörgum skiltum til
leiðbeiningar umferðinni, sem
er gífurleg um þessa aðalæð til
Kópavogs og Hafnarfjarðar.
Mestu spjöllin voru unnin fyr-
ir framan heildverzlunina Heklu
á Laugarvegi, en þar voru skorin
í sundur sjö dekk undir þremur
Volkswagenbifreiðum, auk þess
Fundur um
sjonvarpsmúlið
MBL. HEFUR fregnað að Fé-
lag sjónvarpsáhugamanna hafi
boðað til fundar n.k. miðviku-
dagskvöld kl. 20.30 í Sigtúni.
Mun ástæða fundarboðsins vera
ákvörðun yfirvaldanna um að
láta takmarka útsendingu banda
ríska sjónvarpsins.
Innbrot
BROTIZT var inn í kaffi-
brennslu Johnson og Kaaber um
helgina. Fór þjófurinn inn i
geymslu, sem húsvörður hefur i
kjallara hússins. Þar fór hann .
ískistu og stal nokkru magni af
matvælum.
Býst við reytingi áfram, en auk-
inni síldveiði, seinna í mánuðinum
- segir Jakob Jakobsson í viðtali við Mbl.
í VIÐTALI, er Mbl. átti viff
Jakob Jakobsson, fiskifræðing
á Ægi, þar sem hann var
staddur út af Austf jörðum um
miðjan dag í gær, sagffi Jakob:
— Síldveiðin hefur gengið
heldur vel síðustu daga. Síldin
er í millibilsástandi. Hún er
hætt að vera í svokölluðúm
sumartorfum og hefur enn
ekki safnazt í vetrartorfur.
Talsverð síld er um 50 mílur
út af Austfjörðum, en köst
bátanna hafa verið heldur smá
og heldur síldin sig við botn
á daginn. Hér út af Austfjörð-
um eru norsk og færeysk rek-
netaskip og hafa þau fengið
sæmilega veiði, og virðist þar
töluvert magn af síld, en það
er eins með hana, hún á eftir
að safnast saman. Mun síldin
safnast saman seint í septem-
ber ef að líkum lætur.
Milli Jan Mayen og íslands
hefur orðið vart við dálítið
magn síldar, sem verið hefur
mjög dreifð. Er hún á suður-
leið. Skipin hafa þurft að
kasta mjög oft vegna þess,
hve síldin er dreifð og ekki
komin í vetrarástand. Síldar-
magnið á eftir að aukast,
þegar hún safnast saman.
Milli Bjarnareyja og Norð-
ur-Noregs er rússneski flotinn
nú að reknetaveiðum. Síldin
þar er að stofni til hin sama
og hér út af Áustfjörðum.
Vanalegt er< að rússneski flot-
inn sé kominn hingað til lands
á þessum tíma, en hann er
enn á miðunum við Norður-
Noreg. Á meðan svo er, er
miklu betri aðstaða fyrir okk-
ur hér, því að flotinn er stór.
Við erum blessunarlega lausir
við hann enn sem komið er.
Síldin hér er aðallega af 7
ára stofni, en innan um er þó
síld allt upp í 16 ára gömul.
Við áttum von á 6 ára síld, en
hún hefur ekki gengið neitt
að ráði enn, en það má búast
við henni þegar lengra líður á
haustið. Ég býst við áframhald
andi reytingi nú um hríð, en
hef trú á að horfur batni
þegar líður á mánuðinn, sagði
Jakob að lokum.