Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 12. okt. 196#
MORCU N BLAÐIÐ
V,)
UM BÆKUR
Haust í sveit
etlir sr. Bjarna Sigurðsson
MOLD OG LEIR
Sigurður Róbertsson: MOLD,
leikrit í sjö þáttum. 97 bls.
Prentsmiðjan Leiftur, Reykja
vík, 1966.
LEIKRITIÐ MOLD gerist á ætt
aróðalinu Stóra-Dal. Persónur
eru sem hér segir:
Guðbjörg ekkja og húsfreyja
í Stóra-Dal, „kona vel á miðjum
aldri. Sómir sér vel, þótt það
dyljist ekki að hún hefur unnið
mikið og hvergi hlíft sér. And-
litsdrættir hennar vitna um skap
festu, sem þó fær ekki með öllu
dulið leyndan kvfða og öryggis-
leysi innra með henni“.
í>á er Vigdís, dóttir Guðbjarg-
ar húsfreyju „rúmlega tvítug.
álitleg stúlka sýnum, en í fram-
komu hennar gætir eirðarleysis,
sem við minnsta tilefni getur
snúizt upp í þrjózku og and-
stöðu, sem henni er þó engan
veginn eðlileg".
Þriðji heimilismaðurinn í
Stóra-dal er Illugi vinnumaður.
Hann er maður um fimmtugt . . .
svipbrigðalaus og daufur. Stutt-
aralegur í svörum og horfir ó-
gjarna í augu þess sem hann tal
ar við“. Illugi leitar eftir eigin-
orði við Guðbjörgu húsfreyju,
en verður lítt ágengt og hótar
þá að hverfa úr vistinni.
Vigdrs heimasæta fer á ball
og kemur heim að morgni og
fræ'ðir móður sína á því, að hún
hafi að ballinu loknu farið heim
með Magnúsi í Litla-Dal og sof-
ið hjá honum; en Magnús sá er
mín . . . £>á réttir hann mér skál
ina með moldinni og sagði:
Þetta er föðurleifð þín Gugga
mín. Þú verður að lofa mér því
að varðveita hana og láta hana
aldrei af hendi fyrren til barn-
anna þinna. Ég lofa þér því
pabbi minn, sagði ég. Og ég
gróf fingurna niðurí moldina og
sór þess dýran eið að Stóri-Dalur
skyldi aldrei að mér lifandi
lenda í annarra höndum en ykk-
ar“.
Þessi moldareiður hvilir eins
og mara yfir leikritinu. Fyrir
bragðið stendur húsfreyjan uppi
í leikslok sem geggjuð mann-
eskja frammi fyrir börnum sín-
um, sem að vonum botna lítt
í þrákelkni hennar.
Erfitt er að geta sér til um,
hvernig höfundi hefur farið að
hugkvæmast þessi moldarsaga. í
Ijósi hennar minnir Guðbjörg á
öðru máli gegnir um hjarðþjóð
ir, eins og íslendingar voru fram
á þessa öld. í íslenzkum bók-
menntum er mold líklega algeng
ari sem tákn grafar og dauða.
Moldarþáttur Sigurðar Ró-
bertssonar minnir því helzt á
útlendar herragarðssögur, eins
og þær tíðkuðust á fyrri hluta
þessarar aldar.
Hafi eitthvað tákn bundið is-
lenzkan sveitamann við átthaga
sína, þá var það ekki moldin,
heldur sauðkindin. Það vissi
Halldór Laxness, þegar hann
samdi sögu sína af Bjarti bónda
í Sumarhúsum.
Annars hafa íslenzkir sveita-
menn aldrei verið reyrðir við
átthaga sína viðlíka sem sveita-
fólk í akuryrkjulöndum. íslenzk
ir sveitamenn hafa jafnan verið
fljótir að hverfa frá þúfu sinni,
þegar færi gafst, hvort heldur
vestur á sléttur Ameríku eða
suður í Reykjavík í margborg-
áða Bretavinnu.
Guðbjörg í Stóra-Dal er því
illa rætt í íslenzkri mold. Höf-
undur hefði heldur átt að planta
allt annað en íslenzka sveitahús- j henni
ungur búfræðingur og eitthvert ; )jancis verzlunarskólakennara.
álitlegasta mannsefni þar um Forsaga félagsstofnunarinnar er
slóðir. þessi: Síðastliðið vor kortiu skóla
Guðbjörg húsfreyja tekur sijorar 0g kennarar Verzlunar-
fréttmm með frjálslegu umburð skóla íslands og Samvinnuskól-
arlyndi, þar til dóttir hennar hef ans Bjfros(; Saman á fund, sem
ur gefið í skyn, að hún ætli sér haldinn var j húsakynnum Verzl
hvorki að trúlofast né giftast
Magnúsi í Litla-Dal og elski
hann ekki einu sinni. Slíkt og
þvílíkt háttalag — að dóttirin
skuli kinnroðalaust leggjast í
sæng með manni, sem hún elskar
ekki og ætlar sér ekki heldur
að eiga — er móðurinni bæði
ógeðfellt og óskiljanlegt.
unarskólans. Þar fluttu skóla-
stjórarnir ræður og hvöttu til
nánara samstarfs verzlunarskóla
kennara í landinu. Var á fundrn
um ákveðið að undirbúa stofnun
félagssamtaka þeirra. Nefnd var
kosin að gera drög að lögurn
samtakanna. 1 nefndinni áttu
sæti Sigurður Ingimundarson al-
En þá fyrst hefjast raunir i þingismaður og Valdimar Her-
Gúðbjargar, þegar sonurinn,
Garðar, kemur heim frá höfuð
staðnum; hefur á síðustu stundu
hætt við að taka guðfræ’ðipróf,
en í þess stað ákveðið að gerast
listmálari og hefur meðferðis
geirsson yfirkennari frá Verzlun
arskóla íslands, en Snorri Þor-
steinsson yfirkennari frá sam-
vinnuskólanum.
Á stofnfundinum, sem haid-
inn var í hátíðasal Verzlunar-
mynd, sem hann hefur málað; skólans, gerði Sigurður Ing.i-
tii að sýna móður sinni fram
á hæfileika sína, að því er virð-
ist. En það tekst auðvitað ekki,
þar sem Garðar aðhyllist tízku-
stefnu í myndlist.
Guðbjörg fær sóknarprest
sinn, séra Torfa á Hofi til að
tala um fyrir börnum sínum.
Garðar skal ljúka guðfræðiprófi
og verða prestur á Hofi eftir
séra Torfa, en Vigdís skal gift-
ast Magnúsi í Litla-Dal og verða
húsfreyja á ættaróðalinu Stóra-
Dal.
En sóknarpresturinn rækir for
tölurnar ekki betur en svo, að
hann sezt að drykkju með unga Þessi ákvæði:
mundarson grein fyrir lögum
hins nýja sambands og skýrði
einstakar greinar.
Um tilgang samtakanna seg-
ir svo í lögum þess:
„Hlutverk sambandsins er að
stuðla að bættri verzlunarmennt
un í lattdinu.
Tilgangi sínum hyggrt sam-
bandið ná með því að afla per-
sónuleg kynni verzlunarskóla-
kennara og stuðla að samstarfi
þeirra um framfarir og endur-
bætur á námsefni og kennslu-
aðferðum“.
Um aðild að samtökunum gilda
fólkinu og er orðinn blindfullur,
þegar Guðbjörg kemur á vett-
vang.
Höfundur heldur ekki ólaglega
á efni þessu, enda er þar fátt
eða ekkert, sem frumlegt gæti
kallazt. Oðru máli gegnir um
það, sem kalla mætti meginefni
verksins, moldarsögu þá, sem
leikritið heitir eftir.
Guðbjörg húsfreyja geymir í
fórum sínum skál, fulla af mold,
sem faðir hennar hafði á bana-
dægri falið henni í hendur. Börn
um sínum segir hún svo frá
þessu atviki:
„Það var skömmu áðuren hann
dó að hann sagði við mig: Nú
sem annast verzlunarmenntun.
Stundakennarar sömu skóla
hafa málfrelsi og tillögurétt.
Sambandið getur veitt fulla að-
ild þeim föstum kennurum ann-
arra skóla, sem snnast kennslu
í verzlunargreinum og stunda-
kennurum á santa hátt aðild
með málfrelsi og tillögurétti.“
Aðalfundur samtakanna mun
skólanum Bifröst, en stjórn kos-
in hverju sinni í samræmi við
það. 1 fyrstu stjórninni eiga
sæti: Snorri Þorsteinsson yfir-
verður þú að standa þig Gugga 1 kennari Bifröst formaður, Þor-
einhverri útlendri
freyju. Sagan ætti fremur við í I hveitisléttu eða á einhverjum
Ukraínu, Kanada eða Kína, því j hrísgrjónaakri. Þar hefðu orð
mold er mikið átthaga- og frjó- . hennar fallið í frjórri jarðveg.
semistákn með akuryrkjuþjóðum. Erlendur Jónsson.
Samband verzlunar-
skólakennara stofnað
GÆR, sunnudaginn 9. okt steinn Magnússon kennari
gengið frá stofnun Sam- J Verzlunarskólanum varaformað
ur og Hörður Haraldsson kenn-
ari Bifröst ritari, en næsti aðal-
fundur verður haldinn í Bifröst
á vori komanda.
Á stofnfundinum kynntu skólá
stjórarnir dr. Jón Gíslason og
Guðmundur Sveinsson skóla
sína, greindu frá námsefni og
markmiði.
Þá voru flutt erindi um nám
og kennsluaðferðir í einstökum
greinum verzlunarfræðslunnar.
Úlfar Kristmundsson ræddi um
stærðfræði, Þorsteinn Magnús-
son um bókfærslu og Valdimar
Hergeirsson um hagfræði.
Að lokum gerði dr. Jón Gísla-
son skólastjóri grein fyrir nor-
rænu verzlunarskólamóti á ís-
landi sumarið 1969.
Á stofnfundinum voru mættir
18 félagsmenn. Var mikill áhugi
ríkjandi og eining um stofnun
samtakanna. Félagsmenn þágu
rausnarlegar veitingar í boði
Verzlunarskóla Islands.
Blóðgjafir
barna
Stokkhólmi, 10. okt. NTB.
• Herman Kling, dómsmálaráð-
herra Svíþjóðar, lét svo um mælt
í dag ,að svo kynni að fara að
breyta þyrfti lögum þeim, sem
kveða svo á, að foreldrar ráði
„Fullgildir félagsmenn eru
fastir kennarar þeirra sérskóla, j því, hvort börnum þeirra er gefið
blóð í sjúkrahúsum. Samkvæmt
lögum þessum verða læknar að
fá leyfi foreldranna til blóðgjafa,
enda þótt líf liggi við og hver
mínúta sé dýrmæt.
1 Ráðherrann sagði þetta vegna
málsins, er nýlega vakti mikla
athygli í Svíþjóð. Barn varð fyrir
! slysi og til þess að bjarga því
varð að gefa því blóð — en móðir
verða haldinn til skiptis í Verzl in neitaði því af trúarástæðum.
unarskóla íslands og Samvinnu- Sagði Kling, að gerðist þetta aft-
ur, yrðu stjórnarvöld landsins að
grípa í taumana og breyta lögun
um þannig, að læknar gætu gef-
ið blóð í neyðartilfellum, án af-
skipta foreldra.
Undarlegir eru þessir dagar
Gaman, hvernig þeir hafa
hver sitt svipmót, öllu heldur
persónuleika, og vekur hver
sinn hugblæ eins og nærvera
manns eða hlutar. Þessir sein
ustu haustdagar hafa borið í
sér sams konar ilm og heim
sókn til hennar ömmu minnar
og til hans afa míns endur
fyrir löngu, þangað sem þau
bjuggu inn milli fjallanna.
En hringiða dagsins í dag
heldur sig út af fyrir sig
og henni skilar ekki fram
með hægfara straumi dag-
anna. Ég sé ekki betur en
þeSsi dagur ætli að hafa sams
konar fas og dagurinn, þegar
þakið tók af hlöðunni hérna
um árið.
Undarlegir eru þessir dagar
Sumir eru upp á stáss margir
fullir notagildis, á nokkrum
verður ekki betur séð en
hægt hefði verið að komast
af án þeirra.
Fyrir allar aldir förum við
á fætur. Fyrst pabbi hann
gáir til lofts, athugar hita-
mælinn, hleypir út hundinum
kemur Ííka rét á hæla honum
og býður góðan dag, spyr
hann um veðrið og hvernig
hann hafi sofið og hvað hann
hafi dreymt. Jú, gigtin í mjöm
inni lét ekki að sér hæða, og
víst fór hann að með veðra-
breytingu; það yrði sjálfsagt
einhver ekki sen hornriðaslett
ingurinn, en kannski hengi
hann þó í dag. í nótt hefir
gránað í fjöll og illilegur
var hann hrúturinn og síður
á lagðinn, sem mér þótti
sækja að honum Spora mínum
Vísast haustar að með veðra
ham og bezt að koma þessum
lambakreistum óðara frá sér.
Annnars heldur Gvendur á
Gili, að dilkarnir leggi sig
ekki verr en stundum áður.
Æi, já, það var einhver
galsi í krakkagreyjunum í gær
kvöldi og sein voru þau í
rúmið. Bezt að lofa þeim að
sofa út eins og hægt er þvi
að dggurinn verður þeim
strangur og seint verður farið
í háttinn í kvöld ef að vanda
lætur. Enn sá herjans ekki
sen fyrirgangur í hundkvik-
indinu, hvernig hann getur
látið hrafnskömmina espa sig
þar sem hann dossar og blim
skakar á hann augunum cvien
úr staur.
Skyldi hann annars hafa
orpið hérna uppi í klettabrík
unum í sumar? Þá skal mig
ekki kynja, þó að þetta hrafna
ger setjist hér að í haust, raun
ar engin nýlunda, að þau séu
hér á haustinn hrafnaþingin.
Þeir finna líka á sér, hvar
pestarskrokkanna er von, þó
að Gvendur á Gili missi aldrei
kvikindi úr pestinni.
En ilmurinn af kaffinu og
krásunum hjá mömmu hrek
ur allar hrakspár út í buskann
og það er farið að tala um
krakkana; það er líka til drýg
inda fyrir sykurinn. Og þau
koma á stjá hvert af öðru.
Óðar en varir er uppi fótur
og fit á bænum, því að réttar
dagurinn er í dag, og þá er
betra að hafa hrygginn í því
Þeir, sem eru vaxnir úr grasi
fara ríðandi hinir geta skuss
ast í másandi jeppanum.
í réttunum ægir mörgu sam
an — frýsandi hrossum geyj-
£mdi görmum eða krökkum í
áílogum, slangrandi strákum
eða litlum börnum, sem
leiðast í undrun vegna þessara
mikilfenglegu atburða. létt-
klæddum stúlkum og köllum,
sem láta glitta í stút upp úr
vasanum. Og þeir þurfa iðu-
lega að biðja hver annan að
heyra sig út undir vegg. Og
þegar þeir á eftir bjóða hver
öðrum í nefið, vita þeir að í
dag slær lifæð tilverunnar
einmitt í þeim og kringum þá.
Þarna eru fleiri, miklu fleiri,
sem er ekki tími til að minn
ast á. Einn þeirra er sonur
dagsins, því að hann varð til
vegna þessa dags og dagurinn
vegna hans. Og hann er að
kalla óaðgreinanlegur hluti
alls, sem hérna er eða
hérna gjörist. Nú kem-
ur sér, hve hann er
markaglöggur. Hvarvettna í
almenningnum rekst hann á
fé, sem hann þekkir markið
á, og þá kallar hann upp
bæjarnafn eigandans hátt og
snjallt, og jafnskjótt eru hend
ur á lofti til að draga kindina,
ekki alltjent eigandinn, en ein
hver í hans stað, barn hans
eða gestur eða vinur eða
granni hans eða frændi. Allir
draga eða vasast innan um
féð, sem vettlingi geta valdið
ella miðaði verkinu ekkert
áfram. En sonur dagsins er
þó þarna vitaskuld til að
draga okkar kindur. — Sýlt
hægra og sneitt aftan, ekki
ber á öðru. Látum okkur lita
á undirbenjarnar, hrútsi sæll.
Jú reyndar biti og lögg hvort
á sínum stað, og þá eigum
við þig eða hann pabbi minn!
Og hann tekur hiklaust í horn
ið á þessum knálega dorra og
degur hann rösklega í dilkinn
okkar. Þar er þegar fyrir
margt fé lömb og fullorðið;
allt er það prútt á lagðinn og
frísklegt undir brún — ekki
annað að sjá en það hafi
dafnað vel í sumar. Og
minnstu systkinin sitja á dilk
veggnum og skrafa saman um
alla þessa miklu viðburði, og
ef þau koma auga á kind,
sem þau kannast við í dilk-
inum hans pabba, þá er gleði
þeirra fullkomin. Og þarna
er hún Einhyrna, sem hann
Kalli braut hornið af við böð
unina í fyrra. Það er hún
Einhyrna hennar Stínu. Mikið
skelfing blæddi henni þá í
kuldanum. En hvergi sést
enn þá tvílembingurinn með
lokkinn í eyranu, sem við
áttum að fá að eigna okkur
og setja á, af því að við
fundum hann í andarslitr
unum einu sinni í vor, þegar
móðirin var komin í skjól
með hitt lambið sitt, en þetta
lá eftir út í krapanum. Og
lömbin, sem um sauðburðinn
snemma voru auðsveip og al-
tilleg og leyfðu okkur góðfús
lega að taka sig í fangið og
grúfa okkur niður í hrokkinn
feldinn, þau eru nú orðin
hvumpin og stygg og vaxin
upp úr öllu kjassi.
Úrsvalur súgur smýgur
gegnum þel ullarinnar þar,
sem féð hímir í réttunum og
inni í gerðinu í nótt, og margar
gnísta þær tönnum kindurnar
og hnubba hver aðra, ef þær
gangast hjá í dilknum. Og
þarna eru stóru dorrarnir
hans pabba, sem í gróandi
vorsins voru eins og óað-
skiljanlegir fóstbræður og
fylgzt hafa um firnindi af-
réttarins sumarlangt. Allt i
einu geta þeir ekki litið hvor
annan réttu auga og renna
saman með löngu tilhlaupi.
Og óþarft er að væna þá um
að þeir liggi á liði sínu. heift-
in sér um, að þeir fylgi eftir
af öllum lífs- og sálarkröftum.
Nei, sko, hvernig blæðir úr
honum gamla hrútsa okkar
og það rennur niður í augun
og blindar hann.
Og eftir þvi sem líður á
daginn fjölgar í dilkinum allt
í kringum almenninginn, en
féð er jafnharðan rekið í
Framhald a bls. 21