Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. okt. 1966 Landbúnaður Sveitirnar Holdanautin á Egiísstöðum Þ ð fyrsta, sem vekur athygli sveii nannsins. þegar hann stígur út úr vélinni á Egilsstaða- flugvelli er stór hópur svartra nauta, sem gengur á beit á slétt- unni við bæðadrögin austan við völlinn. Hvaða skepnur eru þetta? Þetta -cru holdanaut Egils staðabænda, nokkrir tugir, lík- lega^hátt í hundrað. Fyrir all- mörgum árum fékk Sveinn á Egilsstöðu.n veturgamlan tarf, svartan eins og eifðasyndina, frá Gunnarshclti á Rangárvöllum. Sá svarti ir.fnaði vel þar eystra og eignaðis* fjölmarga efnilega afkomendur með kúnum á Egils- stöðum. Öll sóru þau sig mjög í föðurætt hvað litir.n snerti. Nú eru afkomendur hans orðnir fjölmargii — allir dimmir sem skan.mdegisnótt — sér hvergi á þeim dökkan díl. Það er m'fitt að ná mynd af þessari hjci'ð Kún er létt á sér, af nautpenmg: að vera, og það liggur vel á henni í sumarblíð- unni. Loks stoppar einn snöfur- legur tarfi ir fynr framan mynda- vélina og iiugsar: Hvað ætli maðurinn sé aó gera? Skoða á mér hornin? Þau hef ég frá minni austíirzku móður. Annars er ég allur í föðurættina. Framleiðsla otj neyzla í UÁFARIMU Á landbúnaðurinn að vera út- flutningsatvmnuvogur? Eða á að miða framieiðslu hans eingöngu við þörf bióðarinnar? Þetta eru spurningav, sem oft ber á góma þegar rætt er um framtíð sveit- anna. Þeirn er ekki auðsvarað. Það er hægara sagt en gert að gera þetta upp við sig, þótt ef- laust geti hngfræðin komið með sínar tölur og sannað það svart ^ á hvítu, að það borgi sig alls' ekki að stunda tiér heima land- búnaðarframleiðslu til útflutn- ings þegar borinn er saman framleiðslukostnaður og mark- aðsverð. M a.s. mundi hagfræðin sjálfsagt geta sannfært okkur um það, að það borgi sig alls ekki að stunda landbúnað á ís- landi. Það mundi vera okkur hagkvæmara að framleiða annað, selja þá framleiðslu til útlanda og kaupa svo erlendis frá þær matvörur og aðrar afurðir, sem við höfum nú af skepnum okkar og jarðargróða. En þráU Fyrir þessa hagfræði- legu niðurstöðu. munu tillögur um að leggia mður landbúnað á lslandi aldrei hafa verið settar fram — a.m.k. ekki þannig að' ætlast hafi verið til að taka þær alvarlega. Og svo mikið er víst,' að hvað sem allri hagfræði og öllum útreiknmgum líður, þá verður aldrei hægt að meta til fjár það tmn. sem þjóðin kæmi tii með að bíða á sálu sinni við það, að sveitalífið hyrfi með allri sinni fegurð og fjölbreyttni, | öllum sínum ótæmandi mögu-! leikum til a'hafna og þroska. Allir viðurkenna að slíkir, hlutir verða aidrei metnir til j peninga hvorki í nútíð né fram- | tíð. Uppelcibgildi sveitastarfa og sveitalífs befur alltaf verið við- urkennt. Nýlega hefur það fengið þessa einkunn í timaritinu Heimili og skóli sem gcfið ei úl af kennur- um við Eyjafjörð: „Sveitadrengurinn elst upp við fjölbreytt störf, sem hann venst við að taka bátt í mjög snemma. Honum eru oft fengin vandasöm verkefni að leysa þar sem hann verður að leggja :-:ig allan fram. Þar reynir oft bæði á áræði og trúmennsku og hann venst á að setja metnað sinn í að gefast ekki | upp, enda væri það oft verst fyrir hann sjálfan. Hann ver.ðnr oft að vera skjót- ur að hugs.i og taka ákvarðanir á eigin ábygð. Hann verður við það athugull og skjótráður í senn, þrautseigur en umfram allt trúr og traustur. Hann lærir það ósjálfratt, að slíkt er óhjá- kvæmilegt. Sviksemi er ósam- rýmanleg sveitstórfum. Við þetta allt finnur hann snemma , að hann er einn at þegnunum í þessu litla ríki, þegn, sem ekki má bregðort í sínu hlutverki. Hann er nemand’ í hinum góða holla skóla þognskapar og ábyrgðarti'f i nningar". Þannig mælir hinn reyndi skólamaði.”- og uppalandi, Hann- es J. Magoússori. Ummæli hans eru byggð á bvi, sem hann hefur séð og læit. t sínu langa ævi- starfi. Oft er um það rætt og á það má benda með réttu að sveita- æskan haft lakari aðstöðu til náms og sk ' íagöngu en þeir, sem í þéttbýlinu búa. En hér vegur umhverfið nokkuð á móti. Sveita lífið — og starfið. þau verk- efni, sem atvinnan og umhverfið leggur upp í hendurnar það það hefur íeynzt íslenzkri sveita- æsku jafn hollt veganesti út í lífið eins og öðrum hefur verið löng skólaganga. G. Br. Mikið er rætt um sölutregðu á sívaxandi magni landbúnaðar- | vara. Svo er framleiðni þessa j eins höfnðatvinnuvegar okkar j orðin mikii að í sumum héruð- um er hún nnna mest á öllum ' Norðuriöndum eins og Per Borten for.-ætisráðheira Norð- manna upclýsti um mjólkur- framleiðenciur í Eyjafirði. Er það íslenzlcum (og þá sérstak- lega eyfirzkum) bændum til mikils sóma. Hér fara á eftir fáeinar tölur til að rif;a upp nokkrar stað- reyndir. Á síðus:u 5 áium hefur kjöt- framleiðsian vaxið um 9.5% eða tæpl. 2% á ári. Sú aukning hef- ur öll setzt á mnlendum mark- aði. Á sama tíma hefur mjólk- urmagnið vaxið úr 76 millj. 1. í 106 millt 1. eða um 8% á ári — alls 40% Nevzla nýmjólkur hefur aftur á móti aðeins auk- izt um 15—-18%, ostaneyzlan um 13% og ,,það sem verra er“, eins of formaður Stéttarsambands bænda lcoinct að orði á Selfoss- fundinum stóra, „smjörneyzlan! hefur minokað um 10% eða um i 2% að rr.eðaltali á ári“. Áttu mjólkurbmn orðið smjörbirgðir fyrir 200 .millj. kr. um síðustu áramót. Framleiðíluráðið mætti þess- um staðreyndum með 40 kr. lækkun á smjörverðinu. Það hafði sin tilætluðu áhrif. Saian óx svo að hún varð um 300 tonn- um meiri á fyrstu átta mánuð- um þessa árs heldur en á sama tíma í fyrra. Eitthvuð af þeirri aukningu kann að vera hamstur, en ekki er að ela, að með lægra verðlagi vex neyzlan á þessari hoilu, góðu vöru. Til að joí'na verðlækkunina á smjörinu á alla ínnvegna mjolk var lagt a 50 aura innvigtunar- gjald á hvern mjólkurlítra frá 1. júní. Sjálfsagt hefur það att sinn þátt i þvi að mjólkurfram- leiðslan hefur diegizt saman svo að fyrirsjaanlegt er að hún verð- ur í heild mun minni á þessu ári, heldui’ en undanfarið. — Hefur inr.vigtunargjaldið nú verið afnurr.ið og framleiðslu- ráðið veitt mjóíkurbáunum heimild ti! að endurgreiða af því 30 aura. Kirkjan og sveitin: Litli - Hvammur ■ Myrtal DREIFAR Landbunr.ðarinn (í Noregi) framleiðir rneira en nóg til inn- lendra þarfa, en á við sömu vandkvæði að etja og sá ís- lenzki: að vera ekki samkeppn- isfær á erlendum markaði. Norskir bændur verða að leita alla leið ti! Japtm til að koma osti sínum og smjöri í peninga og ræður a* líkum að sú verzl- un sé ekki ábatasöm. 1 (No'egsbréf). í janúar 1911 var Jón H. Þor- bergsson i. íerð um Öxnadal og kom að GpirhiJdargt rðuni. Þa” bjó þá bo'idi, sem nafði þes.-:.i bústærð: 20 ær eina kú og tvó hross, — en s?x bön. ung. Jón spurði bóriria, hvort hann þægi ekki af sve.'t, og ncitaði hann því. Hann sagðist færa frá ánum þær mjóikuðu vel og haga- lömbin væru væn eins og dilkar. Svo hefði hann líka kartöflu- garð, og a:ik poss væru elztu börnin ögn fai:n að létta unchr með vinnu á fiðritm bæjum að sumrinu. Ég set þetta hér sem eitt af hinti r.’rúlega þótt satt sé,“ segir Jón í ævisögu sinni. Peningshúsin á Möðruvöllum Bæjarhverfið umhverfis Möðru velli var einu nafnt nefnt Möðruvallepláss. Sagt var að sumir bæirnir bæru nafn frá dögum Guðmundar ríka, sem átt hefði allt land meðfram fjalls- hlíðinni. ífálfana hefði hann haft í Kálíagerði, fjósið í Fjósa- koti og stekkinn á Stekkjarflöt- um. í Öxnafelli átti hann að hafa geyn.t geldneyti sin. Sá bær s’endur við ytri fjalls- öxlina. Þai er grösugt og gott til beitar. Ekki veit ég hvort J sagnir þesrar eru sannar, en ég, heyrði í bernsku, að allt eldra | fólk hafð. þetta fyrir satt. Á milli Kálíí.geiðis og Möðru-1 valla er hóll. Framan við hann er vegurinn á milli bæjanna, en á bak við hoiinn sest enn i aag vott fyrir gronum troðningum, sem frá e'ztu manna minnum, sern ég bek.ki, nafa verið kall- aðar Koppagólur. Áttu fjósa- kallar Guðr. undar ríka að hata farið þessai gölur með matar- dalla kálfanna, til þess að verða ekki á v. -gi peirra, sem foru alfaraleið. (K'istín Sigfúsdóttir). Austan tjalds-búskapur En mitc g verour ieroamaður- inn hissa að sjá í sósíalistísku ríki aö mannaflinn skuli ekki veia dýrma-tan en svó að hægt sé að láta fólk híma heilan dag yfir nokkium skepnum sínum, fáum skjútum eða einni kú og gera ekki neitt meðan skepnan bítur og ji rtrar og bítur meirá og jórtrar enn. En þegar ég for að gá getur, ja þeir hafa engin beitilönd. Kúnum var beitt á smáræmui utan við akrana Á sléttum valllendisgrundum undir ávö'.um hæðum Steigar- hálsins sl’ndur bærinn Litli- Hvammur og Skeiðflatar kirkja rétt hjá. Kirkjan var byggð um alda- mótin þegai kirkjurnar á Sol- heimum og Dyrhóium höfðu verið lagðsi niður með lands- höfðingjab éfi 15. nóvember 1898. Er hún hið reisulegasta hús og hlaut gagngerða endurbót árið 1939. Um svu.íið leyti og kirkjan reis í landi Skeiðflatar byggði Stefán Hannesson sér nýbýiið Litla-Hvamm austan við landa- merkin. Srefán Hannesson var mikill ræk'unarmaður, sem vildi hlú að öhum fogrum og gagn- legum groðii. bæði í ríki nátt- úrunnar og i hjoitum mannanna. Stefán er láunn, en Litli-Hvamm ur stendur og mun minna á starf og stetnu þessa hugsjóna- ríka drengskaparmanns. Það á vel við að láta fylgja myndinni tvö erindi úr einu kvæða hariu' Kenndu mér Guð að lifa svo þér líki, lýstu mér inn í dagsins himnaríki, kærleikans heim og viljans til að vinna að vexti sjólfs og ekki síður hinna. Hér vantar eklci bil á milli bæja og bjargt ið eru til, sem óllum nægja ef einn í sveit er öllum hinum góður og alhr honum reynast líkt og bróður. Nú búa í Litla-Hvammi Ást- ríður, elst.'i dóttir Stefáns, og maður hennar Sigurður B. Gunn- arsson. Hún er organisti Skeið- flatarkirkiu hann er oddviti Dyrhólahi epps. ógirta, á reinar meðfram veg- um, ailt .'ai ra'ktað og ekki máttu skeonurnar komast í korn ið eða káítð né bita grasið ofan af kartöfionum. Sjálfsagt er ódýrara aC láta standa yfir skepnunur. heldur en girða þessi miklu flæmi sem voru bann- svæði fyr’r þæi. Og þeir hafa nóg af fólki og nóg handa því að éta í bessum blómlegu sveu- um þótt þ »'r sendi býsn af mat til útlanda í Ponzan tókst mcr að kaupa þt jár pylsur en eid- spýtur fengust ekki. Þjóð”íljinn: Ferðesaga irá Póllandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.