Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAt* ÍO Miðvikudagur 12 obt. 1966 Duglegur sendill óskast hálfan daginn. Upplýsingar í síma 24033. Beztu þakkir færi ég öllum, sem á einn eða annan hátt, minntust min á áttræðisafmæli mínu, 7. okt. sl. Lifið heil og hamingjusöm, góðu vinir. Ó. V. Davíðsson. Mínar beztu þakkir vil ég færa öllum þcim, sem sýndu mér vinarhug á sjötugsaimæli mína 28. september sl. Guð blessi ykkur öll. Hallfríður Jóhannesdóttir. Móðir mín, MIKKELÍNA JÓNSDÓTTIR Hjallavegi 26, lézt að morgni 11. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Jens Guðjónsson. MARGRÉT GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR frá Kálfshamarsvík, lézt að St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, sunnudaginn 9. þ.m. — Fyrii hönd vandamanna. Gunnlaugur Sigurðsson, Hraunhvammi. Eiginmaður minn og fósturfaðir, HALLDÓR MAGNÚSSON , vélvirki, Stekkjarholti 3, Akranesi, sem lézt 6. október sl. verður jarðsunginn frá Akranes- kirkju laugardaginn 15. október kl. 2 síðdegis. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Matthildur Guðmundsdóttir, Björn H. Bjöinsson. Bróðir minn BERGUR GÍSLI fæddur í Krossalandi 6. ágúst 1889, andaðist á heimili sínu Þjóttu á Jaðri í Noregi 25. águst síoastliðinn. Stefán Jónsson. Útför eiginmanns míns og föður okkar, SIGTRYGGS PÉTURSSONAIt kaupmanns, fer fram frá Húsavíkurkirkju, laugardaginn 15. okt., kl. 2 e.h. Helena Líndal, böin og tengdabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR verður jarðsungin fimmtudaginn 13. október frá Foss- vogskirkju kl. 11,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Athöfninni verður útvarpað. Kristín Ingvarsdóttir, Björn Þórðatson, Ólöf Ingvarsdóttir, Valdimar Þorsteinsson, Ingvar Ingvarsson, Helga Páisdóttir, Árni og Hedi Ingvarsson, barnaböm og bamabarnabörn. Við þökkum af alhag öllum þeim ev sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, PÁLS ERLENDSSONAR söngstjóra, Siglufirði. Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, börn, tengdaböm og bamaböm. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim er auð- sýndu okkur vinarhug og samúð í veikindum. við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, moður, tengdamóður og ömmú, SÓLBJARGAR GUÐMUNDSDUÓTTUR Þórustíg 15, Ytri-Njarðvik. Snorri Vilhjalmsson, börn, tengdaböm og barnabörn. Shilístoíostúlka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa. — Þarf að geta byrjað strax. — Upplýsingar ekKi gefnar í sima. Bergnes sf. Umboðs- og heildverzlun. - Bárugötu 15. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á hluta í Laugalæk 1, hér í borg, þingl. eign Jónasar Ástráðssonar (áður hluti í Laug- arnesvegi 76), fer fram á eigninni sjálfri, laugar- daginn 15. október 1966, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IUikill afsláttur Allar gerðir af kjólum. — Morgunkjólum, stðdegiskjólum, sum- arkjólum og dökkum kjólum. — Verða seldir á sama verði, mikið niðursettu. Eftir viku verða þeir kjólar, sem þá verða eftir, teknir úr verzlununum. Komið strax og gerið góð kaup meðan úrvalið er sem mest. Verð kr. 198.- Lækjargötu 4 — Mik iatorgi — Akureyri. KVENSKOR Nýtt úrval. Austurstræti 10. Ný þjónusta við bifreiðaeigendur Við höfum opnað söludeild fyrir notaðar bifreiðir í húsakynn- um okkar að Laugavegi 105 — (inngangur fra Hverfisgötu). — Við niunum taka í umboðssölu nýlegar og vel með farnar bif- reiðir. — Bifreiðirnar verða geymdar innanhúss og verður þeim haldið hreinum að innan sem utan. í»ér eigið kost á margs konar bíl iskiptum. Þér getið skipt um tegund, árgerð eða lit eftir yðar óskum. Ford umboðið Sveinn Egilsson hf. Laugávegi 105. — Símar 22466 — 22470.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.