Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
nrrtttntÞlfilktítr
233. tbl. — Miðvikudagur 12. október 1966
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
Maður svívirti
5 ára stúlkubarn
S Á óhugnanlegi atburður
gerðist í Hafnarfirði í fyrra
dag, að ungur maður sví-
virti 5 ára gamalt stúlku-
barn undir fisktrönum á
Hvaleyrarholti þar í bæ.
Móðir telpunnar til-
kynnti lögreglunni um
þennan atburð um kl. 6
þann sama dag, en á barn-
inu sáust þá augljósir á-
verkar. Lögreglan hóf þeg-
ar að rannsaka málið, og
handsamaði hún stuttu síð-
ar mann milli tvítugs og
þrítugs. Við yfirheyrslur
meðgekk hann brot sitt, en
lögreglan heldur rannsókn
málsins áfram.
Olíuskipið Héðinn Valdimarsson.
Síld út af Grindavík
Bátur tvífyllti sig í gær
en í fyrrinótt leitaði það út af
Jökli án árangurs.
UNDANFARNA daga hefur síld
veiðzt í Hraunsvikinni og út af
Grindavík, en verið misjöfn
veiði, sildin verið brellin, að
því er hafnarvörðurinn í Grinda
vík tjáði okkur. Hafa verið
þarna 5—6 bátar.
í gær voru bátar svo í síld
grunnt út af Grindavík. I
gærkvöidi voru komnir inn
Sigurður Bjarnason með 600
—700 tunnur og Geirfugi með
600 tunnur, en hann hafði
komið inn fyrr um daginn
með 240 tunnur. í»á var Gull-
horg væntanleg drekkhlaðin.
Síldin sem veiðist þarna er
ágæt og fer hún í frystingu.
Síldarleitarskipið Otur ætlaði
ið leita í nótt að síld í Kolluál,
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í Austur-
landskjördæmi verður haldinn
í Ásbíói Egilsstaðakauptúni
föstudaginn 21. okt. og hefst kl.
2 síðdegis.
Héðiian Valdimarsson
nýtt olíuskip B.P.
OLtUVERZLUN íslands h.f. BP Valdimarsson, skírt eftir fyrsta
hefur keypt 100 lesta olíuflutn- framkvæmdastjóra Oliuverziun-
ingaskip, sem hún ætlar að nota | arinnar og jafnframt stofnanda.
við olíuafgreiðslu til skipa og . pað kom til landsins í fyrrinótt.
báta hér í Reykjavíkurhöfn og I Samkvæmt upplýsingum Ön-
undar Ásgeirssonar, fram-
nágrenni. Skipið, heitir Héðinn
Samþykkt bæjarstjómar Hafnarfjarðar í gær:
Bæjarútgerö Hafnarijaröar segi
upp nær öllu starfsfólki í landi
— Skuldtr Bæjarútgerðar Hafna rffarðar nema i
dag 110 milljónum kr. — Auk þess hefur bæjar-
sjóður tekið á sig 39 milljónir kr.
Á F U N D I bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar í gær var sam-
þykkt að fela útgerðarráði að
segja upp nær öllu föstu
starfsfólki fyrirtækisins í
landi. Jafnframt var útgerð-
arráði falið að gera nú þegar
ítarTega athugun á því hvort
og á hvern hátt unnt kann að
vera að tryggja áframhald-
Birgir Finnsson.
Sigurður Bjarnason
Sigurður Ó. Ólafsson.
Birgir Finnsson var endurkjör-
inn íorseti Sameinaðs Alþingis
Sigurður Ó. Ólafsson var endurkjörinn forseti Efri deildar
og Sigurður Bjarnason Neðri deildar
FORSETAR Aiþingis voru kosn-
ir í gær, og voru allir forseíarnir
endurkjörnir. Einnig voru kosn-
ir skrifarar deildanna.
Birgir Finnsson var í gær end-
urkjörinn forseti Sameinaðs
Alþingis með 32 atkv. Karl Krist
jánsson hlaut 18 atkv. og Hanni-
bal Valdimarsson hlaut 8 atkv.
Sigurður Ágústsson var kjörinn
1. varaforseti með 32 atkv. Auðir
seðlar voru 24. 2. varaforseti var
kjörinn Sigurður Ingimundarson
með 31 atkv., en auðir seðlar
voru 24.
Skrifarar Sameinaðs Alþingis
voru kjörnir ólafur Björnsson og
Skúli GuðmundsSon.
Þá fór fram kosning kjörbréfa
nefndar og voru kosnir þeir
Matthías Á. Mathiesen (S), Auð
ur Auðuns (S), Óskar Leví (S),
Friðjón Skarphéðinsson (A), Ól-
afur Jóhannesson (F), Björn Fr.
Björnsson (F) og Alfreð Gísla-
Framhald á bis. 31
andi starfrækslu fiskiðjuvers-
ins svo og annarra þátta fyr-
irtækisins án fjárhagsáhættu
fyrir hæjarfélagið. — Tillaga
þessa efnis var samþykkt
með 6 atkvæðum bæjarfull-
trúa SjálfstæðLsflokksins og
Félags óháðra borgara gegn
3 atkvæðum bæjarfulltrúa
Alþýðuflokksins og kommún-
ista. Skuldir Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar nema í dag 110
milljónum króna, en þar að
auki hefur bæjarsjóður Hafn-
arfjarðar tekið á sig skuldir
að unphæð 39 millj. króna.
Á bæjarstjórnarfundinum voru
Framhald á bis. 31
kvæmdastjóra Olíuverzlunarinn-
ar tekur skipið um 130 þúsund
lítra af olíu, en það er smiðað
hjá Bolsons Verft í Molde í Nor-
egi og var afhent Olíuverzlun-
inni hinn 25. september sl. Skip-
ið kostar 4,5 milljónir íslenzkra
króna og í því er 240 hestafla
Volvo Penta-vél. Áhöfn er tveir
menn, skipstjóri og vélamaður,
en unnt er að stjórna skipinu
svo til eingöngu úr stjórnkleía
þess.
Skipið er frekar flatbytnað,
sem gerir það léttara í snúning-
um. Upprunalega var ætlun O'iu
verzlunarinnar, að því er Ön-
undur Ásgeirsson tjáði blaðinu í
gær, að skipið yrði notaó til þess
að afgreiða olíu í öll stærri kaup
skip, en vegna söluskatts her-
lendis á olíu sagði hann, að
ekki yrði unnt að keppa við er-
lenda aðila um verð á olíunni.
Heimsigling skipsins gekk með
ágætum vel og reyndist það hið
bezta sjóskip.
Bjiirgunar-
búturínn luskuSi
stýrið
í GÆR var unnið að viðgerð á
flugvél Loftleiða, Vilhjálmi Stef
ánssyni, í Keflavík, en stýri vél-
arinnar skemmdist þegar einn af
björgunarbátunum losnaði úr
hólfi sínu í vængnum og féll nið
ur er vélin var á flugi. Kom bát
urinn við hornið á stýrinu og
setti skarð í það, þegar hann
féll niður.
Þurfti því að skipta um flöt-
inn í stýrinu og var viðgerð lok-
ið í gærkvöldi. Átti sami flug-
stjóri, sem með flugvélina var
umrædda ferð, Hilmar Leosson,
að fljúga henni í morgun vestur
um haf.
Smygl í Vatnajökli
A annað hundrað áfengisfiös!*^r
faldar á mllli þilja
ER Vatnajökull kom til Reykja-
vikur frá Rotterdam og Ham-
borg á laugardaginn, gerði toll-
gæzlan snarpa leit í skipinu og
fundust þar faldar á annað
hundrað flöskur af sterku
áfengi. Hafa tveir skipsmenn
viðurkennt að vera eigendur
varningsins.
Flöskurnar, scm voru Genever
og 75% Vodka, voru faidar und
ir plötum víðsvegar um skip-
ið, mest undir plötum á salerni.
Hafði tollgæzlustjóri málið enn
í athugun í gær og var að undir-
búa scndingu á skýuílum til
réttra yfirvalda.
Auglýsendur
otfhugið
AUGLÝSINGAR 1 SUNNU-
DAGSBLAD MOHGv__-
BLAÐSINS VERÐA .t)
HAFA BORIZT SEM FVRST
OG IIELZT FYRIR KL. 5
Á MORGUN, FIMMTUDAG.
JPrlorgtmHafóð