Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBI ADIB
MiSvikudagur 12. okt. 1966
GAMLA BIÓ
Sfanl 114 78
WALT DISNEY’S
Maiy-
IbFft'ns
su''5 JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
IISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
MMFMRIRBtt
--- jsimi téHHH
— Víðfræg gamanmynd —
VINCENT
PRICE
FRANKIE
AVALON
, I ”
G0LPFÖÖ11
OG
BÍKÍIMÍVÉLÍAI
dwayneHICKMAN susanHART
Sprengihlægileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum
og Panavision, um viðureign
hins illa bófa, dr. Goldfoot og
leyniþjónustumannsins OO'A.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABIO
Sími 31162.
íSLENZKUR TEXTI
DjöfSaveiran
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi 1-1875.
61RG1K ISL GUN>’AKSSOK
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — 11. hæð
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
Ti ' amerísk sakamálamynd i
litum og Panavision. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Alistair MacLean. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vísi.
George Maharis
Richard Basehart
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra siðasta sinn.
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30 í kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Benidikt Arnkelsson, guð-
fræðingur talar.
Allir velkomnir.
Hópferðab'ilar
allar stærðir
e í
WG1M/.H
Símar 37400 og 34307.
AUSTURBÆJARBIO
FRUMSÝNTNG í REYKJAVÍK
ÍSLENZKA KVIKMYNDIN
UMBARUMBAMBA
„Hún er æðisgengin“ ...
HALL0J I HlMMELSENGEN
Stúlkurnar
á ströndinni
*' GiRIi ■
»
t''
Ný amerísk litmynd frá
Paramount, er sýnir kvenlega
fegurð og yndisþokka í ríkum
mæli. Margir skemmtilegir at-
burðir koma fyrir í myndinni.
Aðalhlutverk:
Martin West
Noreen Corcoran
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUnflí
SimJJl8936 UP*M
BLÓOÖX!\
DEPICTS AX
MURDERS!
ÍSLENZKUR TEXTl
Æsispennandi og dularfull ný
amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
þjódleikhúsid
Uppstigning
eftir Sigurð Nordal.
Leikstjóri: Baldvin Halldórss.
Frumsýning fimmtud. 13. okt.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8,00.
fiymB!
A/S Nordisk Film Kompagni
sýnir:
f f INISM3A.H3S1IHJ.Z1HUMH0S I
; I 3IMBIAI StlilOHl iNiltW I
fílMllÉÉÉÍÍÍIÍÍ■ líil ■'IÍÍÉÍÉÍ .' if
J8flJBj!J!dSlsA| 9J)SUPp 91UQJ(!d J9(j
Leikandi létt og sprenghlægi-
leg, ný, dönsk gamanmynd í
litum, sem gengið hefur við
mikla aðsókn í Kaupmanna-
höfn að undanförnu,
ásamt íslenzku
kvikmyndinni
UMBA
RUM
BAMBA
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SLEIKFEIÍÍÍÍ
[^IKJAyíKDg
Tveggja þjónn
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
ít
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
FÉLAGSLÍF
Sundæfingar sunddeildar KR
veturinn 1966-67 í Sundhöll
Reykjavíkur verða sem. hér
segir.
Sund:
Þriðjudaga kl. 8—9.45.
Fimmtudaga kl. 8—9.45.
Sundknattleikur:
Þriðjudaga kl. 9.45—10.45.
Fimmtudaga kl. 9.45—10.45.
Nýir félagar innritaðir
á æfingatímum.
Stjórnin.
Ferðafélag
íslands
heldur kvöldvöku í Sigtúni
sunnudaginn 16. okt. Húsið
opnað kl. 20.
Fundarefni:
1. Dr. Haraldur Matthíasson
talar um Hornstrandir og
sýnir litskuggamyndir það-
an.
2. Myndagetraun,
verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og Isafoldar.
Verð kr. 60,00.
£k iMoíustúiTa
óskast
Útflutningsstofnun óskar eftir ?ð ráða duglega skrif
stofustúlku. Vélritunar- og málakunnátta nauðsyn-
leg. — Góð launakjör. — Umsóknir, er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir 15. þ.m., merktar: „Skrifstofustúlka — 4311“.
GrikliBtin Zorba
iSLENZKUR TEXTI
To, WINNER OF 3-------
“ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENEPAPAS
MÍCHAELCACOYATxlNIS
PROOUCTION
1%ZORBA
THE GREEK
...LILA KEDROVA
AN INIERNATIONAí. CLASSICS RELEASE
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
■ -1 !•■
5IMAR 32075 -38150
Skjóttu fyrst
X 7 7
I kjölfarið af „Maðurinn frá
Istanbul“. Hörkuspennandi ný
njósnamynd í litum og Cin-
emaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
CRB KIKISIN
Ms. Hekla
fer vestur um land í hring-
ferð 15. þ. m. — Vörumóttaka
á þriðjudag og miðvikudag til
Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Suðureyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa
víkur og Raufarhafnar. —
Farseðlar seldir á föstudag.
Ms. Blikur
fer austur um land 18. þ. m.
Vörumóttaka á miðvikudag,
fimmtudag og föstudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjaréTar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar, Kópaskers, Ólafsfjarð-
ar, Djúpavíkur, Norðurfjarðar
og Bolungavíkur. — Farseðlar
seldir á mánudag.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna á fimmtu-
dag. Vörumóttaka á þriðju-
dag og miðvikudag.