Morgunblaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 23
Miðvikudagtir 12. olct. 1966
MORCUNBLADIÐ
23
Verðlækkun Seljum næstu daga barna- og unglinga- bækur á stórlækkuðu verði. Haustið er lestrartími, notið því tækifærið og kaupið gott lesefni á lágu verði. Verðlækkun þessi stendur aðeins í nokkra daga. Bókabúð Æskunnar f ■ i Verkamenn Hafnarf. Viljum ráða nokkra verkamenn nú þesfar. Upplýsingar geí'ui verkstjóri. Rafveita llafnarfjarðar
Gunda hringbökunarofnar Brauðristar Straujárn Vöfflujárn Stúlka helzt vön afgreiðslustörfum. óskast strax.
Kirkjuhvoli. Hraðsuðukatlar, sjálfvirkir Hárþurrkur með þurrkhettu GE rafmagnspönnur Bragabúð
Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi og útreikningum óskast — Umsóknir skilist á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merktar: „V B. Ú. — 4481“. Grenimel 12. — Sími 17370.
Hitapúðar og hitateppi Rafmagnsvekjaraklukkur Vasaljós og rafhlöður, margar gerðir. Suðuplötur eins og tveggja hellu. Eldavélahellur (hrað^uðu) þrjár stærðir. n f | f Óskum eitir oð rúða röskan mann til aksturs og afgreiðslustarfa.
Til sölu SAAB Tharmaco Stórholti 1.
árgerð 1965, vel með farinn, ekinn 20 þús. km. Katmann ht
Til sýnis og sölu hjá Saab umboðinu, Langholtsvegi 113 í dag, miðvikudag. ■ ati l llBilllll lll« Vesturgötu 10. Sími 14005. Tryggingoiræðingur -
Bíll - stöðvarpláss Til sölu Commer sendiferða- bíll, árg. ’64. Verður til sýnis hjá Bílasölu Mmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032.
Sölumaður Sölumaður óskast á fasteignasölu, sem er í fullum gangi. Tilboð, merkt: „Góð kjör“ sendist algr. Mbl. fyrir 16. þ.m. — Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. Tölfræðingur Tryggingafræðingur með fjölþætta reynslu í starfi við hvers kyns tölfræðilegar athuganir, óskar eftir vel launuðu starfi nú eða síðar. — Tiiboð, merkt: „Statistik — 4205“ óskast send afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m.
LESBÓK BARNAM'NA
Hrafnkelssaga Freysgoða
Teíknari: Águst Sigurðsson
mun nú eigi vilja, enda
er mér þat nú eigi heldr
í hug en þá, er ek reið
þaðan“.
Sámr segir: „Þungt get
ek at deila kappi við
Hrafnkel um málaferli".
Þorbjörn svarar: „Því
verðr engi uppreist yðar
manna, at yðr vex allt í
augu. Hygg ek, at engi
maðr muni eiga jafnmik-
ii auðvirði at frændum
sem ek. Sýnist mér slík-
um mönnum illa farit
sem þér, er þykkist lög
kænn vera ok ert gjarn á
smásakir, en vill eigi
taka við þessu máli, er
svo er brýnt. Mun þér
verða ámælssamt, sem
makligt er, fyrir því at
þú ert hávaðamestr ór
ætt várn. Sé ek nú
hvat sök horfir".
Sámr svarar: „Ófúss
geng ek at þessu. Meir
geri ek þat fyrir frænd-
semi sakir við þik. En
vita skaltu, að mér þyk-
ir þar heimskum manni
at duga, sem þú ert“.
Þá rétti Sámr fram
höndina og tók við, mál-
inu af ÞorbirnL
8 Sámr ok Hrafnkell
riðu til Alþingis.
Sámr lætr taka sér
hest ok ríður upp eftir
dal og ríðr á bæ einn ok
lýsir víginu, og fær sér
menn á hendr Hrafnkeii.
Hrafnkell spyrr þetta ok
þótti hilægiligt, er Sámr
hefir tekit máj á hendr
honum.
Leið nú vetrinn, en at
vári, þá er komit var at
stefnudögum, ríðr Sámr
heiman upp á Aðalból ok
stefnir Hrafnkeli um vig
Einars. Eftir þat ríðr
Sámr ofan eftir dalnum
ok kvaddi búa til þing-
reiðar, ok sitr hann um
kyrrt, þar til er menn
búast til þingreiðar.
Hrafnkell sendir þá
menn ofan eftir daln-
um ok kvaddi upp menn.
Hann ferr með þing-
mönnum sínum, sjö tug-
um manns. Með þennan
flokk ríðr hann austr
yfir Fljótdalshérað ok
svá fyrir vatnsbotninn
ok um þveran háls til
Skriðudal ok suður
Skriðudals ok upp eftir
Öxarheiði til Berufjarð-
ar og rétta þingmanna-
leið á Síðu. Suður úr
Fljótsdal eru sautján
dagleiðir á Þingvöll.
Skrýfla
— Ég vildi óska, að
þú hefðir þúsund lappir
og gigt í þeim öllum og
líkþorn á hvérri tá.
— Mér varð svo bilt
við, þegar hann ætlaði
að kyssa mig, að ég var
nærri búin að------
— Nærri búin að
hverju?
— Ýta honum frá mér.
Sámr svarar: „Hverju
góðu ertu þá nær en áðr,
þótt ek taki við þessu
máli ok sém vit þá báð-
ir hrakðir?"
Þorbjörn svarar: „Þó
er mér þat mikil hugar-
bót, at þú takit við mál-
inu. Veðr at þar sem
má“.
Walter Stenström:
Drengurinn og tröllin
K óngsdóttirin sat graf-
kyrr og horfði á stjörn-
una og svaraði engu.
Tárin runnu niður eftir
kinnunum á henni.
„Hvers vegna svarar
þú ekki?“ spurði Trölla-
mamma. „Ertu sofnuð?
Það er víst bezt, að ég
ýti svolítið við þér“.
Hún kleip kóngsdótt-
urina svo fast í hand-
legginn, að hún æpti
upp. Það var svo ógur-
lega sárt.
„Er kóngsdóttirin of
feimin til að velja sjálf?
Nú, þá skal ég velja fyr-
ir hana. Hún skal gift.ast
Gamla-Trölla, því hann
er elztur. Er hún þá
ánægð með það?“
„Nei, svaraði kóngs-
dóttirin, „nei og aftur
nei! Ég vil ekki giftast
neinum af þessum and-
styggilegu tröllkörlum.
Ég vil fara heim. Ég get
ekki borðað þennan við-
bjóðslega tröllamat og
ég er að kafna í þessu
fúla ólofti hér f hellin-
um“.
„Jæja, svo það þýtur
þá svona í skjánum“,
sagði Tröllamamma. Hún
var orðin sótsvört af
illsku og fnæsti við
hvert orð.
„Svo að þú kannt þá
ekki gott að meta, kind-
in þin! Aldrei, aldrei
skalt þú komast heim
aftur. Systir mín er orð-
in drottning í kóngsrík-
inu og hún er fyrir-
myndar tröllskessa eins
og ég. Það er hún, sem
lét þig villast hingað og