Morgunblaðið - 18.10.1966, Blaðsíða 6
MORGUNBL AÐIÐ
Þriðjudagur 18 okt. 1966
6
Saab 96 óskast
Óska eftir að kaupa góðan
Saab 96. Staðgreitt 120 þús.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Saab 8003“.
Aukavinna óskast
á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar í síma 35298
(35298).
Herbergi óskast
fyrir unga stúlku, helzt á
Melunum eða í Vesturbæn-
um. Uppl. í síma 35298
(35298).
Kópavogur
Tökum börn í gæzlu frá
kl. 9—6 og til hádegis á
laugardögum. Uppl. í síma
11358.
Ung hjón óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð strax
eða fyrir 1. nóv. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 11908.
Fatastatív
Til sölu nokkur fatastatív.
Sanngjarnt verð. Lengd um
lVz til 2 m. Uppl. í síma
23878.
Kona
vön afgreiðslustörfum ósk-
ar eftir vinnu frá kl. 1—6
á daginn. Uppl. í símum
22678 og 12043 eftir kl. 1.
Kenni byrjendum
á píanó og harmoniku.
Einar Logi Einarsson
Sími 10329.
íbúð — húshjálp
Góð 2ja herb. íbúð leigist
gegn húshjálp hálfan dag-
inn. Nánari uppl. í síma
36169 eftir kl. 18.00.
Píanókennsla
Svala Einarsdóttir
Skálholtsstíg 2.
Sími 13661.
Keflavík
Japanskar barnabuxur ný-
komnar. Japanskir sokka-
skór. Amerískar húfur og
vettlingar.
Elsa, Keflavík.
Keflavík — Dömur
Sníð, þræði saman og máta
kjóla, blússur og pils. —
Upplýsingar í síma 2547.
KEFLAVÍK - NJARÐVÍKUR
Amerísk hjón óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð og eld-
húsi nú þegar. Uppl. í sím-
um 2060 eða 1828, Keflavík.
Ungur maður
sem vinnur vaktavinnu
óskar eftir vinnu nokkra
tíma á dag, hélzt við út-
keyrslu eða innheimtustörf.
Uppl. í síma 15004.
Ráðskonustaða óskast
í Reykjavík eða á Suður-
nesjum. Tilboð m e r k t
„Abyggileg 4822“ sendist
Mbl. fyrir nk. fimmtudag.
Sfeina kveður Surf
ÞESSI mynd er frá Kollsvík við Patreksfjörð, þar sem Steina
litla er að kveðja Surt sinn, heimalinginn, í síðasta sinn, eftir
að hafa gefið honum pelann mörgum sinnum.
Starfsmaður
heiðraður
Jón Ámason með gullúrið !
áletrað á bakhlið.
NÚ á tímum eru menn al-
mennt ekki áratugi í þjón-
ustu sama fyrirtækis, svo sem
áður tíðkaðist. Eftirspurnir
eftir vinnuafli leiðir menn
gjarna frá einu starfi til ann-
ars, frá einum húsbónda til
annars.
Einstaka mönnum tekst þó
að halda sínu starfsfólki svo
lengi, að þeir sjá ástæðu til
að minnast þess á ákveðnum
starfsafmælum.
sitt að segja um umferðarmál.
Svona til fróðleiks set ég hér
inn á milli, að nafnið Tíðaskarð
er dregið af því, að í skarðinu
sást fyrst til kirkjugesta til Saur
bæjar, sem komu til tíða, úr
innanverðri sókninni.
Storkurinn: Jæja, og á gæð-
ingum rétt einu sinni?
Hestakonan í Tíðaskarði: Já,
og líður hvergi betur en á hest-
baki. En það er raunar ekki
spaug að stunda útreiðar á þjoð
vegum, eftir að skyggja tekur.
Það eru aðeins örfáir bílstjórar,
sem lækka ljósin, þegar þeir
mæta hestum, og er þetta mjög
hættulegt, því að hestarnir
blindast af ljósunum og gætu
beinlínis stokkið á bílinn! Ég
heyrði á laugardaginn í útvarp-
inu getið um nýtt tæki, sem
minnkar sjálfkrafa bílljósin,
þegar ljós kemur á móti, senni-
lega hið mesta þarfaþing, en
hestar hafa engin ljós, svo að
við verðum vist að fara að fá
okkur vasaljós?
já, það er mikið til í því, sem
þú segir kona góð, sagði stork-
ur, og sannarlega væri athug-
andi, hvort ekki væri rétt að
skylda hestamenn, að búa hesta
sína með ljósum að framan og
kattaraugum eða glitmerkjum að
aftan, annað eins hefur nú ver-
ið sett í lög, og með því gætu
hestamenn neytt þá ökumenn,
sem hafa þetta nýja tæki, til
að lækka ljósin.
SÆLL er sá maður, sem stenzt
freisting, því þegar búið er að
reyna hann, þá mun hann öðlast
kórónu lífsins (Jak. 1,12).
f dag er þriðjudagur 19. október
og er það 291. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 74 dagar. Lúkasmessa.
Árdegisháflæði kl. 8:50. Síðdegis-
háflæði kl. 21:15.
Orð lífsins svara f síma 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 15. okt. til
20. okt. er í Vesturbæjarapóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
fararnótt 19. okt. Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 14. þm.
er Guðjón Klemenzson simi 1567,
15—16 þm. er Kjartan Ólafsson
sími 1700. 17—18 þm. er Arn-
björn Ólafsson sími 1840, 19—20
þm. er Guðjón Klemenzson sími
1567.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga írá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tekiS á mðtl þelm,
er gefa vilia blóð I Blóðbankann, sem
hér tegir: Mánndaga, þriðjudaga,
iimmtudaga og föstudaga frá kl '—11
f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGa frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
RMR-19-10-30-HRS-MT-HT.
I.O.O.F., Rb. 4, = 11610188 !4 —
□ EDDA 396610187 — 1,
[X] HELGAFELL 596610197 VI. 2.
□ HAMAR í Hf. 59661088 — 1.
I.O.O.F. 8 = 14810198'4 = 9.0.
Kiwanis Hekla 7:15 Alm.
80 ára er í dag, 18. október
Guðjón Einarsson, fyrrverandi
fiskmatsmaður, Breiðholti í Vest
mannaeyjum, nú til heimilis að
Álfhólsvgi 38, Kópavogi.
7. þm. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Róshildur Georgs-
dóttir, Eskihlíð 20 og Ólafur
Finnbogason, skipstjóri frá Þing-
eyrL
VfSUKORIM
Ef þú hefur aldrei haft,
haft á tungu þinni.
Bið þú guð um gætinn kjaft
þú gætir átt ’ann inni.
Daniel Bergmann.
Spakmœli dagsins
Öll þjóðfélög þarfnast umt'ram
allt góðra mæðra.
— Napóleon.
GAMALT og GOTT
Ekki vill hún Ingunn
dansa við hann Svein.
Annan fær hún ungan mann,
og dansa þau á svelli,
en tunglið skín á fellL
Gjafabréf
Gjafabréf sjóðsins eru seld á
skrifstofu Styrktarfélags van-
gefinna Laugarvegi 11, á Thor-
valdsensbazar í Austurstræti og
í bókabúð Æskunnar, Kirkju-
hvolL
Þannig afhendir Egill Vil-
hjálmsson þeim starfsmönn-
um, sem hjá honum dvelja í
þrjátíu ár, vandað gullúr, á-
letrað nafni viðtakanda og
með kveðju frá fyrirtækinu.
Nú í haust var sjöundi
starfsmaðurinn heiðraður á
þennan hátt, en það var inn-
heimtumaður fyrirtækisins,
Jón Árnason.
Þess má þá jafnframt geta
að af þessum sjö mönnum eru
fjórir úr sömu sveitinni,
Fljótshlíðinni.
að hann hefði brugðið sér upp
í sveit um helgina að venju, og
þar skein sól í heiði, og reglu-
lega hlýtt, þar sem logn var.
Hver árstíð á sinn þokka. Menn
verða einungis að læra að þekkja
hann og kunna að nota hann.
Rétt hjá Tíðaskarði á Kjalar-
nesi hitti ée hestakonu. sem hafði
Ég legg til að máli þessu verði
vísað til umferðarsérfræðing-
anna til athugunar, og með það
flaug hann hraðflugi til borgar-
innar og fór á stefnumót við
þýzku svanina sunnan við Frí-
kirkjuna.
sá HÆST bezti
Valtýr Albertsson læknir kom á bæ í Skagafirði, í ófriðarbyrjun
1914, og tjáði bónda að skollin væri á styrjöld í Evrópu.
„Mikið eru þeir vitlausir að vera að byrja á þessu svona um
hásláttinn," varð bónda að orði.
Hver hefði nú getað látið sér detta þetta í hug: Góði minn’í og það i fallegasta blómabeðini
minu!