Morgunblaðið - 18.10.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.10.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudáguí 15 éíkt. 1966 MORCUNBLAÐIÐ lí Þægiiegt líf og skemmti- legt um borð í Balticu En hitinn oft 40 stig og angrar marga T/S BAI.TIKA, 12. október, 1966: Þegar þepsar línur eru ritað ar, sigiir Baltika með 20 mílna hraða eftir Eyjahafi áleiðis til Istanbul í Tyrklandi. Sjór er sléttur, en svoiítill vindur og hiti er 26 gráður, sem sumum finnst noKkuð mikið, en þó er það goð tilbreyting frá hit- unum í EgyptöJandi og Liban on, en þar fór hann yfir 40 stig. Ferðin frá Beykjavík, sem hófst 27. sept. hefur gengið sem næst ásetlun. Þó varð seinkun í ReyKjavík um nær tvo tíma. sem vannst ekki al- veg upp á leiðinni til Oran í Alsír. Veður var fremur gott, þó dálítil vindalda og skipið hreyfðist nokkuð, sem varð til þess að margir urðu sjóveik- ir. Á f,Jórða oegi held ég að allir hafi verið orðnir hraust- ir aftur, enda sjór þá orðinn sléttur 'Og sólm hellti geislum sínum yfir farþegana, sem þeg ar hófu sundiðkanir og sólbað. Til Oran var svo komið 2. október eftir hádegið, borgin og umhverfi skoðað og haldið þaðan aftur kiukkan 9 um kvöldið. Daginn eftir skeði sá leiðinlega atburður, að einn farþeganna, Henry Hansen, barþjónn á Hótel Borg, hneig niður með alvarlega kransæða stíflu. Hann mun hafa fengið hana tvisvar áður. Svo heppi- lega vildi til, að meðal farþega er Sigurður Þ. Guðmundsson, læknir. sem aðstoðaði hina rússnesku lækna og tók síðan þá ákvörðun að Hansen skyldi fluttur á sjúkrahús í nálæg- ustu höfn. Eyjan Malta var í leiðinni og þangað var siglt með auknum hraða. Á bryggj unni biðu læknar og hjúkrun arlið og fór eiginkona Han- sens einnig með honum og fær að dveJja í sjúkrahúsinu hjá manni sínum. Til Alexandríu komum við eftir hádegi 6 .október, aðeins tveimur tímum á eftir áætlun þrátt fyrir stoppið í Möltu. — Fjöimargir farþeganna fóru til Kairó og margir dvöldu þar yfir nótt, skoðuðu Pýra- mida, Sphinxa og Moskur og sitthvað fleira. Ekki þótti öll um fyrirgreiðsla Arabanna með noinum menningarbrag, þótt ekki se meira sagt. Ekki bætti það heldur úr skák að hitinn var alveg óþolandi eða yfir 40 stig í forsælu. Þó stór- und ára sögu þessara merku minnisvarða. Egyptaland kvöddum við 8. október um hádegisbilið og heilsuðum Beirut og Libanon árla morguns hinn 9. október. Enn héizt hitinn i 40 gráðum, en nú tók við fagurt landslag, hreinlegar og fagrar borgir, og myndarlegt og elskulegt fólk. Farþegarnir tvístruðust í allar áttir. Margir fóru til matsal: Nokkrir saddir ferðalangar. skrifstofan, som sá um land- ferðirnar, vánn verk sitt mjög vel og leiðsögumenn hennar voru sérlega liprir, vel að sér og færir í tungumálum. Samkvæmt áætlun fórum Frá kvöldskemmtun um borð í Baltika: Guðmundur Guðjónsson og Svala Nielsen syngja dú- ett. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanóið. Kórinn hefur tyllt sér á gólfið á meðan. fannst flestum mikið til um heimsóknina til Egyptalands og sérstaklega til Pyramíd- anna, þar sem fram fór að kvöldi til Llkomumikil flóð- lýsing ásamt hljómlist og framsögn kunnra leikara er spannaði yfir hina nær 5 þús- Baalbeck oe þaðan til Damask us í Sýriandi. Aðrir fóru til Byblos og enn aðrir flugleið- is til Jerúsalem í Jórdaníu og Betlehem. Öllum keir.ur saman um að heimsóknÍT) til þessara landa hafi verið ógleymanleg. Ferða við frn BeLrut í gærmorgun, 11. október, laust fyrir klukk- an 10 og sigldum fram hjá Kýpur síðdegis, en í morgun vorum við hjá Rhodos og um miðnættið siglum við inn í Dardanellasund. Farþegar sóla sig í Miðjarðarhafssólskiui. (Myndir tók Baldur Ólafsson). Lífið um borð í Baltika hef ur verið gott og skemmtilegt Þó heíur hitinn angrað marga og kemur ef til vill harðast niður á þeim farþegum, sem búa neðst niðri í skipinu og gera viftur litið gagn í 40 stiga hita. Matur og öll þjónusta er með mesta myndarbrag og starfsfólkið leggur sig mjög fram um að gera farþegum til hæfis. Skemmtanalíf er fjöl- skrúðugt og margt til gamans gert. Félagsvlst hefur verið spiluð nokkrum sinnum, kvik myndasýningar em daglega, fræðsluþætti hefur Gísli Guð mundsson, leiðsögumaður, flutt um löndin, sem við heim sækjum. Hann hefur einnig lesið framhaldssögu. Dansað er á hveriu kvöldi. Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Páls Pampicbler Pálssonar, hefur komið fram þrisvar sinnum og þau Svala Nielsen og Guð mundur Guðj ónsson sungið einsöng og tvisöng. Þá hefur Guðrún Kristinsdóttir leikið á píanó með kórnum og ein- söngvurunum og einnig leikið einleik. Kvartett úr kórnum hefur sur.gið nokkur lög. Alls konar leikir eru stundaðir á þilförum og svo er sundlaugin óspart notuð og ailir eru í sól baði. Við íengum blöð að heiman í Beirut og lasum þar meðal annars, að Baltika hefði ekki nema tvö klósett og þaðan af verri útbúnað Þessi fregn vakti almenna kátínu um borð og sögumanni eru send- ar beztu kveðjur með laginu „Situr á bita sultarskita“ og því fylgir sú leiðrétting, að klósettin eru milli 40 og 50, sem farþegarnir hafa einir að gang að. Ég hef haít tal af nokkrum farþegum og beðið þá að skýra frá verunni um borð í Baltika. Hér fer á eftir frásögn þeirra: Baldur Ólafsson, banka- stjóri í Vestmannaeyjum: — „Mér líkar prýðilega um borð í Baltika og get ekki hugsað mér að torða í landi, svo góð- ur er maturinn Aðbúnaður er yndislegur og starfsfólkið gott“. Svavar Davíðsson, Bæjarút gerð Reykjavikur: — „Ég get ekki hugsað mér betra en að borða um borð í Baltika. — Ferðin hefur heppnazt mjög vel fram að þessu og allir sam taka um að vel takist. Starfs- fólkið er prýðilegt og leggur sig mjög fraro um að þjóna farþegum". Höskuldur Jónsson, skrif- stofustjóri Hörpu h.f.: — „Mér líkar aldeilis prýðilega um borð í Baltika. Ferðin hefur gengið alveg skínandi vel og allt um borð er til mestu fyrir myndar. Starfsfólkið er ágætt og maturinn alveg sérstaklega góður“ Þórarinn Björnsson, skip- herra á Óðni: — „Baltika er prýðisskip og lætur vel í sjó, þótt ekki haíi að vísu reynt á það. Lífið um borð er ákaf- lega ánægjulegt og sérstak- lega er maturinn góður“. Kristinn Einarsson, kaup- maður: — „Það er alveg ynd islegt þetta ferðalag. Góður og nógur matur og drykkur um borð og yndislega gott að vera á Baltika. Tíminn líður allt of fljótt“. Trausti Gestsson, skipstjóri og aflakóngur á Snæfelli: — „Það er alveg dásamlegt að vera um botð í Baltika. Mat- urinn er prvðisgóður og allt er eins og bezt verður á kosið. Engin síld og enginn fiskur nema á diskunum". Svala Nielsen, óperusöng- kona: — „Ferðin er alveg dá- samleg. Matuiinn er sérlega góður. starfsfóJk og farþegar yndislegir og ég gleymi því stundum að eg sé um borð í skipi“. Jón Lundi Baldursson, spari sjóðsstjori, Neskaupstað: — „Mér fmnst Jifið aJveg dásam legt um borð í Baltika. Matur inn fyrirtak i stórum drátt- um og þjónustan fyrsta flokks og getur varla betri verið. Á- kaflega frjálsiegt og skemmti legt um borð og allt fólk, sem Framhald á bls. 21 J*-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.