Morgunblaðið - 18.10.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.10.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 18 okt. 1066 MORCUNBLADIÐ 29 aiUtvarpiö f | Þriðjudagur 18. október. T.OO Morgunötvarp Veöurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 FrétUr — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tonleikar — l | 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- lr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. J6:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Magnús Jónsson syngur þrjú lög. Siinrfómutiljóomsveiit VinarborgV ar ieikun* Sinfóníu í C-dúr eftir Mozart; Hermann Soherchen stj. Wilhehn Baokhaus og Sin- fón/íuhlj ómsveit Vínarborgar leika Keisarakvartettinín eftir Beethoven; Clemenz Krauss stj. I 1 Erika Kötih syngur lög efUr Schuibert og Schuonanai. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Hljómsveit Robertos Delgados leikur jenka-lög, 3>ave Brubeck kvartettinn leikur, Fritz Sehulz Reichel og Bristol-Bar-Sextett- inn leika syrpu af danslögum, André Previn o.fl. leika lög úr óperunni „Carmen‘‘ eftir Bizet og Ferrante og Teicher leika lög úr kvikmyndum. 18:00 I>ingfréttir. U8.20 Lög leikin á píanó Andor Foldes leikur verk eftir Béla Bartók. M:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Útvarp frá Aliþinigi. Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1967. Framsögu hefur Magnús Jóns- ®on fjármálaráðherra. Síðan fá þmgflokkarniir hálfrar stundar ræðutíma í þessari röð: Fram- aóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag. Loks hefur fj á rmá 1 aráöherra stundarfjórðung til andsvara. Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. Miðvikudagur 19. október. 7 jQO Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar -- 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ls- lenzk lög og klassisk tónllst: Lögreglukór Reykjavíkur syng- ur fimm lög eftir Sigvalda Kaldalóns; Fáll Kr. Pálsstm stj. Peter Ktm og Fílharmoníueveit Lundúna leika CapCapriccio Brillant í h-moll og Rondo BriU iant í Es-dúr op. 29 eftir Men- delssohn; Jean Martinon atj. Jutta Vuipius, Rosmarie Rön- isoh, Rolif Apreck o.fl. syngj^ atriði úr óperunni „Brottnám- ið úr kvennabúrinu“ eftir Moz- art. Kammerhlj ómsveit Berlín- ar leikur „Smámuni4*, ballett- músik eftir Mozart; Ha*ns von Benda stj. 16:00 Siðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Tony Mottola og hljómsveit ha*ns leika lagasyrpu, Sergio Franohi syngur, Mantovarvi og hljómsveit hans leika suðræn lög, Dinah Washington syngur tvö lög, Wemer Miiller og hljóm sveit hanc leika lagasyrpu og Jean Bayless, Constamce Stvack- lock, Oliver Gilbert o.fl. syngja lög úr „The Sound orf Mueic *. 16:00 Þingfréttir 10:20 Lög á nikkuna Tonjr Romano leikur. 26:46 Tilkynningar. 19 '20 Veðurfregnir. 20:30 Fréttir 10:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 10:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannseon tala um er- lend málefni. 10:35 Kammerkamsert fyrir píanó, b lásturshl j óðf ærí og slagverk eftir Karl-Birger Blomdahl. Hans Leygraf píanóleikari og félagiar úr hljómsveititvni Sin- fonáu í Lundúnum leika; Six- ten Ehrling 9tj. 10:50 Fosfór og tamnskemmdir. Guinnar Skaptason tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Áður útv. á vegum Tann- læknarfólags slands 4. april sJ.). 11:00 Lög unga fólksins Gerður Guömundsdóttir kymúr. 22:00 Frétttr og veðurfregnir. -^eui-uojana npixpaxjj Jítjo „uuijnunjo" : ue^espjQAX 9VZZ Pálsson leikiairi les (6). 22:35 Á sumarkvöldl Guðni Guðmundsson kynnir ýmís lög og smærri tónverk. 23:25 Dagskrárlok. Til sölu eða leigu Verzlunar og skrifstofuhúsnæði í Kópavogi í ný- byggingu, við Miðbæinn. Rúmgóð og íalieg bygging. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 símar 24647 og 15221 — Kvöldsími 40647. Ritari óskast f Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum tun aldur, nám og fyrri störf, ásamt upplýsingum um, hvenær viðkomandi geti hafið störf, óskast sendar Skrifstofu rikisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 22. október n.k. Reykjavík, 15. október 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Stulka vön vélritun og öllum almennum skrifstofustorfum óskast til starfa hálfan eða allan daginn í heild- verzlun vorri. Upplýsingar í skrifstofunni í dag kl. 3—4 e.h. SVEINN B.TÖRNSSON & CO. Garðastræti 35. Lækningastofa mín er flutt frá Laugavegi 36 í Domus Medica við Egilsgötu (jarðhæð). Viðtalsími verður fyrst um sinn mónud , miðviku- daga og föstudaga kl. 4—5, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 5—6, laugardaga eftir umtali. Símaviðtalstími ábreyttur í síma 16946. JÓN. G. HALLGRÍMSON. Heildverzlun ioskar að ráða unglingsstúlku til aðstoðar á skrifstofu og sendiferða. Aðallega í toll og banka. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Minnug — 4364w. 50-100 ferm. húsnæði óskast til leigu fyrir hreinlegan vörulager. Upplýsingar í síma 19943. GARÐAR GÍSLASON HF. 11500 BYGGINGAVÓRUR Rappnet Múrhúðunarnet HVERFISGATA 4-6 Hinir frábæru skemmtikraftar INGELA BRANDER Og FRITZ RUZICA skemmta í kvöld. I síðasta sinn Dansað til kl. 1. SÍÐASTA tækifærið til að sjá hið þekkta listafólk. SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 35936. 2 herbergi óskast í Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. og aðgangi að eldhúsi, helzt í Hlíðunum. — Barnagæzla kæmi til greina. Tilboð, merkt: „Bankaritarar — 4758“ send ist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Húsvörður óskast til starfa á kvöldum í íþróttahöll- t inni í Laugardal. Skriflegar umsóknir sendist Í.B. R., fþrótta miðstöðinni, Laugardal, fyrir 21. þ.m. íþróttabandalag Reykjavíkur. Afgreiðslustúlka helzt vön. VERZLUN ÁRNA PÁLSSONAR Miklubraut 68 — Simi 10455. Hjúkrunarkonu vantar á Elli- og dvalarheimilið Skjaldarvík við Akureyri frá 1. des. n.k. Laun samkvæmt 17. launa- flokki opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 10. nóv. n.k. Nánari upplýsingar hja forstöðumanni, sími 11382. Elliheimilisstjórn, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.