Morgunblaðið - 23.10.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. oM. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
FRÉTTIR
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Séra Magnús Guðmundsson frá
Ólafsvík messar. Heimilisprest-
urinn.
Bræðrafélag Nessóknar. Þriðju
daginn 25. okt. kl. 8.30 flytur
Sæmundur Jóhannesson frá
Akureyri erindi í Félagsheimili
Neskirkju, sem hann nefnir: Til
hvers kom Kristur? og svör hans
sjálfs. Allir velkomnir. Stjórnin.
Bolvikingaféiagið hefur félags
vist í Hótel Sögu, norðurdyr,
föstudaginn 28. okt. kl. 8:30. Fé-
lagar fjölmennið og taki með sér
gesti. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag bjóðum við alla vel-
komna á samkomu kl. 11:00 og
kl. 20:30. Sunnudagaskólinn kl.
14:00. Leyfið börnunum að
sækja sunnudagaskóla. Heimila-
sambandsfundur miðvikudag kl.
20:30. Allar konur velkomnar.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Skemmtifundur á mánudags-
kvöldið kl. 8:30 í Kirkjubæ. Lit-
skuggamyndir. Söngur og sam-
eiginleg kaffidrykkja. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Lang-
holtssöfnuður. Fyrsta kynningar
©g spilakvöld vetrarins verður
í Safnaðarheimilinu sunnudags-
kvöldið 23. okt. kl. 8:30. Kvik-
mynd fyrir börnin og þá, sem
ekki spila. Kaffiveitingar. Verið
velkomin. Safnaðarfélögin.
Kvenfélag I.augarnessóknar
minnir á saumafundinn mánu-
daginn 24/10 kl. 8:30. Stjórnin.
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og
K. í Reykjavík hefjast kl. 10:30
í húsum félaganna. Öll börn vel-
komin.
Fíladelfía Sunnudagaskóli
hvern sunnudag kl. 10:30 á þess-
um stöðum: Hátúni 2, Herjólfs-
götu 8, Hafnarfirði.
Systrafélag Keflavíkurkirkju.
Aðalfundur verður haldinn í
Æskulýðsheimilinu þriðjudaginn
25. okt. kl. 8:30. Fiötmennið. —
Btjórnin.
Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
Samkoma á sunnudagskvöld kl.
8:30 í húsi félaganna við Amt-
mannsstíg. Jóhannes Ólafsson
kristniboðslæknir talar. Nokkur
orð flytja Edda Gísladóttir og
Ásgeir M. Jónsson, Kórsöngur.
Samkoma á mánudagskvöld.
Séra Guðmundur Óli Ólafsson
talar Nokkur orð flytja Vilborg
Ragnarsdóttir og Einar Th.
Magnússon. Einsöngur. Allt ungt
fólk er hjartanlega velkomið á
samkomur þessar.
Fíladelfía Reykjavík
Á sunnudag verður samkoma
kl. 4. Söngkór 35 barna frá
Keflavík syngur undir stjórn
Glen Hunts. Glen Hunt prédik-
ar.
Samkoma kl. 8 um kvöldið.
Jóhann Pálsson talar í síðasta
sinn í þetta skipti.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund í Æskulýðsheimil-
inu mánudaginn 24. október kl.
8:30 Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Sqnnudag. Almenn samkoma
kl. 8:30. Sunnudagaskólinn kl.
10:30. Samkomur fyrir börn
verða hvern dag vikunnar og
byrja kl. 17:30. Verið velkomin.
Almennar samkomur, Boöun
Fagnaðarerindisins.
Á sunnudag að Austurgötu 6,
Jlf. kl. 10 árdegis, að Hörgshlíð
12, Rvík. kl. 8 síðdegis.
Kristileg samkoma verður í
Bamkomusalnum Mjóuhlíð 16,
Bunnudagskvöldið 23. þm. kl. 8.
Allt fólk Hjartanlega velkomið.
Sunnudagaskólinn hvern sunnu-
dag kl. 10:30. öll börn hjartan-
lega velkomin.
Sunnudagaskóli K. F. U. M. og
K. í Hafnarfirði kl. 10:30 á sunnu
dag að Hverfisgötu 15. öll börn
velkomin.
Æskulýðsstarf Neskirk ju. Fund
»r fyrir pilta 13—17 ára verð-
í DAG eí þér heyrið raust hans,
þá forherðið ekki hjörtu yðar
(Hehr. 3, 7).
í ‘DAG er sunnudagur 23. októher
og er það 296. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 69 dagar. 20. sunnudagur
eftir Xrinitatis. Árdegisháflæði kl.
1:13. Síðdegisháflæði kl. 13:51.
Orð lifsins svara 1 sima 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í boiginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvakt í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 22. okt. —
29. okt. er í Apóteki Austur-
bæjar og Garðsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns er Ársæll Jónsson
sími 50745 og 50245.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 25. er Kristján Jóhann-
esson sími 50056.
NæturlæKnir í Keflavík 21 þm.
Kjartan Ólafsson, sími 1700, 22
til 23 þm. Arnbjörn Ólafsson
sími 1840. 24—25 þm. Guðjón
j Klemenzson, sími 1567, 26—27
þm. Kjartan Ólafsson sími 1700.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tekið á móti þelm,
er gefa vilia bióð i- Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
/immtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAÖA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f'h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvQldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Næti^r-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir*alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
I.O.O.F. 3 = 14810248 = 8*4 HI.
I.O.O.F. 10 = 14810248*4 = 9. II.
□ EDDA 596610257 — 1
Keflavík — Suðurnes
Telpnaúlpur, stærðir 1—16.
Kuldajakkar. Telpnapeysur
Verzlunin FONS.
Keflavílc — Suðurnes
Amerískar drengjapeysur,
stærð 2—7. Verð aðeins
kr. 230,00.
Verzlunin FONS.
Matsveinn
óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 1443, Akranesi, milli
kl. 1—5 í dag og á morgun.
Laghentur maður
óskast allan daginn.
Leðuriðjan
Brautarholti 4.
Sandgerði eða nágrenni
Óska eftir íbúð um óákveð
inn tíma. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 23021.
Keflavík — Suðurnes
Nýjar vörur frá
Carnaby street.
Verzlunin FONS.
Sparif járeigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt. Uppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Simar 22714 og 15385.
Góðar gulrófur
Fólk óskast í dag til að
taka upp rófur, verði sæmi
legt veður. Fær fjórða
hvern poka í hlut. Garður-
inn er í Kópavogi. Uppl. í
síma 22790.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen.
Upplýsingar í síma 37616.
Vil kaupa
þvottavél, hnakk og beizli.
■ Upplýsingar í sima 50Ö51.
ur í félagsheimilinu n.k. mánu-
dagskvöld kl. 8:30. Opið hús frá
kl. 7:30. Frank M. Halldórsson.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði
Almenn samkoma á sunnudags
kvöid kl. 8:30. Séra Magnús Guð
mundsson talar. Allir velkomnir.
Samkomur á bænastaðnum
Fálkagötu 10 .Sunnudagaskóli
kl. 11 og almenn samkoma á
sunnudag kl. 4 Bænastund alla
virka daga kL 7. Allir velkomn-
ir.
Kvenfélagskonur, Sandgerði
Munið basar kvenfélagsins 23.
október. Vinsamlegast komið
munum til eftirtalinna kvenna:
Fanney Snæbjörnsdóttur, Tungu
Hólmfríður Björnsdóttur, Tún-
götu 1, Þorbjargar Tómasdóttur,
Borg.
VÍSUKORIM
TIL KJARTANS ÓLAFSSONAR
Kunnugt skáld er Kjartan Ó.,
hverjum Islendingi
engum þarf að undra þó,
englar fagurt syngi.
Þína stöku þakka ber,
þar er meir en nafnið.
Hún er punt, sem prýða fer
prúða ljóðasafnið.
Páll Böðvar Stefánsson.
Árnað heilla
60 ára er í dag Sigurður Bents
son, skipasmiður. Hann dvelzt
nú á Vífilsstöðum.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Neskirkju kl. 6 af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Elín
Möller, Ægissíðu 90 og Jón Gunn
ar Baldvinsson, Álfheimum 38.
Heimili þeirra verður að Rofabæ
29.
„Mory Poppins“ í Gomln Bíó
MARY POPPINS hin vinsæla verðlaunamynd Walt Disneys
hefir verið sýnd í Gamla Bíó við metaðsókn undanfarnar sex vikur.
Sýningum lýkur nú um helgina.
sá NÆST bezti
Jóel var bílstjóri í smákauptúni. Hann var nýlega búinn að
taka próf og fá sér bíl. Einu sinni er hann lengi dags búinn að
stríða við að koma bílnum af stað, en tekst það ekki, og finnur
ekki hvað að honum er. Þá kemur sveitamaður aðvífandi, þar
sem hann er að eiga við bílinn, og segir:
„Þú hefur þó líklega ekki gleymt að setja benzín á bílinn".
Jóel aðgætir það og segir:
„Jú, það hef ég gert, það þarf svo sem ekki alltaf mikið að vera.“
Tannsmíði
Óska eftir að komast að
sem tannsmíðanemi. Uppl.
í síma 37719.
Bíll til sölu
Daf, árgerð 1963, til sölu.
Upplýsingar í síma 40245
frá 18.30—22.
Stúlka eða roskin kona
óskast til að taka að sér
heimili úti á landi um
8—10 mánaða skeið. Uppl.
í síma 21937.
Til sölu
Hoover þvottavél með suðu
og rafmagnsvindu. Uppl. í
síma 36645 milli kl. 8—6
næstu daga.
Góð tveggja herb. íbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla.
Reglusemi. Góð umgengni.
Tilboð merkt „Góð íbúð“
sendist Morgunblaðinu fyr-
ir 26. þ. m.
Skápasmíði
Smíða skápa úr harðvið
eða undir málningu.
Sími 16507.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara aS auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Fótaaðgerðir
med. orthop.
Erica Pétursson
Víðimel 43. — Sími 12801,
ub''1 ~ ■,', 'íí
| Iprf
■
Í®$P
Keímilis-
nuddtækið
• "'r • - ii.
—
er nauðsynlegt fyrir alla
fjölskylduna.
Leiðbeinum með notkun
og gefum einnig leiðbein-
ingar um snyrtivöruval. —
Höfum aðeins fyrsta flokks
snyrtivörur.
Snyrtihúsið
Austurstræti 9, uppi.
Sími 15766.